Fréttablaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 10
10 8. maí 2010 LAUGARDAGUR SJÁVARÚTVEGUR Nýr frystitogari, Gandí VE 171, kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Vestmannaeyjum á fimmtudagskvöld. Það er Vinnslu- stöðin sem festi kaup á skipinu í vetur og verður það gert út til veiða og vinnslu á uppsjávarfiski og grálúðu. Skipið, sem var smíðað árið 1986 og er 57 metrar að lengd og þrett- án að breidd, hefur verið í klöss- un í nokkra mánuði í Hafnarfirði, og var áður í eigu útgerðarinnar Sjávarblóms þar í bæ og hét þá Rex HF 24. Skipið var keypt af þrotabúi útgerðarinnar og hefur að mestu legið við bryggju í tvö ár. Eins og vænta mátti fjölmenntu Vestmanneyingar niður á höfn þegar skipið kom þar til hafnar og myndaðist þar hátíðarstemning. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðv- arinnar, er ánægður með skipið. „Þetta er töluverð fjárfesting en það sem réttlætir hana er verð- mætaaukningin sem er möguleg með þessu nýja skipi.“ Fullkom- inn vinnslubúnaður er um borð og tuttugu sjómenn verða í áhöfn. Frystigeta skipsins er um 100 tonn á sólarhring. Kristján Einar Guðnason er skipstjóri á Gandí en hann hefur áður starfað hjá HB Granda og Brimi hf. - shá Frystitogarinn Gandí kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Eyjum á fimmtudag: Nýr togari til Vestmannaeyja Nýtt 4 vikna byrjendanámskeið Innifalið í kortum eru allir opnir tímar ásamt þeirri þjónustu sem boðið er upp á í Veggsport. Stórhöfði 17 (gengið inn um Veggsport) Sími: 695 8464 og 772 1025 www.jogastudio.org Persónuleg jógastöð hefst 10. maí. Skráning hafi n í síma 695 8464 / 772 1025 eða á jogastudio.org • Hot jóga • Hatha jóga • Byrjendanámskeið • Krakkajóganámskeið Sumartilboð 10.900 kr. Einstakt tækifæri Til að sveitarfélag eða hverfi sé lýst Öruggt samfélag í skilningi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), þurfa þeir sem mynda meginstoðir viðkomandi samfélags að vera þátttakendur í verkefninu um Öruggt samfélag. Á Evrópuráðstefnu, sem haldin verður í Reykjavík 19. - 20. maí n.k., býðst Íslendingum einstakt tækifæri til að kynnast „Safe Community“ verkefni WHO um Öruggt samfélag og þar með flestu sem snertir slysa- og ofbeldisvarnir í nærsamfélaginu. Ráðstefnan er opin öllum sem áhuga hafa og greiða ráðstefnugjald. Sjá nánar á vef Lýðheilsustöðvar: www.lydheilsustod.is Öruggt samfélag Ráðstefna The European Safe Community í Reykjavík 19. - 20. maí 2010 Gömlu, góðu gildin Bók sem allir hafa yndi af að lesa – líka mamma, enda er þetta í heillandi sögu. Metsölubók um allan heim. Allra besta gjöfin á mæðradaginn GANDÍ VE Skipið er fyrsti togarinn sem Vinnslustöðin hefur keypt um nokkurt skeið. Eyjafjallajökull hamast uppi á landi. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓSKAR VIÐSKIPTI FDCI, Tryggingasjóður innstæðueigenda í Bandaríkj- unum, tók um síðustu helgi yfir þrjá banka í Púertó Ríkó. Sjóður- inn hefur tekið yfir 64 banka frá upphafi kreppunnar. Bankarnir höfðu lánað mikið af fasteignalánum og komu illa undan kreppunni sem rætur á að rekja til mikilla vanskila á íbúðalánum vestanhafs. Bankarnir voru seldir keppinautum skömmu síðar. Sheila Bair, forstjóri trygginga- sjóðsins, sagði í samtali við banda- ríska dagblaðið Washington Post nýja eigendur verða að bjóða upp á greiðsluaðlögun til að forða efna- hagslífi Púertó Ríkó frá skakka- föllum. - jab Bankakreppa í Púerto Ríkó: Bandarískur sjóður tekur þrjá banka yfir HVAÐ Í? Starfsmaður fjármálayfirvalda í Bandaríkjunum les tilkynningu frá Tryggingasjóði innstæðueigenda í Bandaríkjunum um yfirtöku á banka. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.