Fréttablaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 116

Fréttablaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 116
76 8. maí 2010 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR 18.00 Sjáðu STÖÐ 2 19.00 PGA Tour 2010, beint STÖÐ 2 SPORT 19.30 Sidewalks of New York SKJÁREINN 19.40 Alla leið SJÓVNARPIÐ 20.00 American Idol STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 06.00 Pepsi MAX tónlist 12.30 Dr. Phil (e) 13.10 Dr. Phil (e) 13.55 I’m A Celebrity... Get Me Out Of Here (12:14) (e) 15.15 Rules of Engagement (12:13) (e) 15.40 America’s Next Top Model (e) 16.45 Melrose Place (13:18) (e) 17.30 Psych (3:16) (e) 18.15 Girlfriends (16:22) 18.35 Game Tíví (15:17) (e) 19.05 Accidentally on Purpose (15:18) Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta aldri sem verður ólétt eftir einnar nætur kynni með ungum fola. (e) 19.30 Sidewalks of New York Róm- antísk gamanmynd um sex einstaklinga í New York sem allir eru að leita að ástinni og tengjast með einhverjum hætti. Aðal- hlutverk: Heather Graham, Edward Burns, Rosario Dawson, Brittany Murphy, Dennis Farina og Stanley Tucci. (e) 21.20 Saturday Night Live (18:24) Grín- þáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorf- enda í meira en þrjá áratugi. Tina Fey snýr nú aftur á heimaslóðir og er gestaleikari þáttarins að þessu sinni. Ungstjarnan Justin Bieber tekur tvö lög. 22.10 Alex & Emma Rómantísk gaman- mynd frá árinu 2003 með Luke Wilson og Kate Hudson í aðalhlutverkum. 23.50 Spjallið með Sölva (12:14) (e) 00.40 Worlds Most Amazing Vid- eos (e) 01.25 Big Game (3:8) (e) 03.05 Girlfriends (15:22) (e) 03.25 Jay Leno (e) 04.10 Jay Leno (e) 04.55 Pepsi MAX tónlist 06.15 Die Hard 4: Live Free or Die Hard 08.20 Collage Road Trip 10.00 10 Things I Hate About You 12.00 101 Dalmatians 14.00 Collage Road Trip 16.00 10 Things I Hate About You 18.00 101 Dalmatians 20.00 Die Hard 4: Live Free or Die Hard 22.05 There‘s Something About Mary 00.00 Brokeback Mountain 02.10 Pathfinder 04.00 There‘s Something About Mary 06.00 The Secret Life of Words 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Teitur, Sögustund með Mömmu Marsibil, Manni meistari, Tóti og Patti, Mærin Mæja, Eþíópía, Elías Knár, Millý og Mollý, Hrútur- inn Hreinn og Latibær. 10.25 Hlé 10.50 Leiðarljós (e) 11.30 Leiðarljós (e) 12.15 Kastljós (e) 12.45 Íslenski boltinn (e) 13.45 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik Vals og Hauka í úr- slitakeppni karla í handbolta. 15.35 Íslandsmótið í hópfimleikum 16.55 Ofvitinn 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Ístölt - Þeir allra sterkustu 18.25 Talið í söngvakeppni (1:3) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alla leið 20.35 Bandaríski draumurinn (Ameri- can Dreamz) Bandarísk bíómynd frá 2006. Aðalhlutverk; Hugh Grant, Dennis Quaid og Mandy Moore. 22.20 Tvö, þrjátíu og sjö (2.37) Áströlsk bíómynd frá 2006. Aðalhlutverk: Teresa Pal- mer, Frank Sweetog Marni Spillane. 00.00 Stjörnudraumar (Undiscovered) Bandarísk bíómynd frá 2005. Aðalhlutverk: Pell James, Steven Strait, Ashlee Simpson og Kip Pardue. (e) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.00 Hrafnaþing 19.00 Golf fyrir alla 19.30 Grínland 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Mannamál 22.00 Kokkalíf 22.30 Heim og saman 23.00 Alkemistinn 23.30 Björn Bjarna 00.00 Hrafnaþing > Bruce Willis „Ég er karlmaður og ég mun berja í klessu hvern þann sem gefur í skyn að svo sé ekki vegna þess að ég sé með skalla.“ Willis fer með hlutverk lögreglumannsins og hörkutólsins John McClane í myndinni Die Hard 4: Live Free or Die Hard sem Stöð 2 bíó sýnir í kvöld. kl. 20.00 08.25 F1: föstudagur Hitað upp fyrir komandi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. 08.55 F1: Æfingar 10.00 PGA Tour Highlights Öll mót árs- ins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 10.55 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 11.15 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðöl tekin við leikmenn og þjálfara. 11.45 Formúla 1 2010 Bein útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Barcelona á Spáni. 13.50 Pepsi-deildin 2010: Upphitun Hitað upp fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 14.50 PGA Tour 2010 Útsending frá The Players Championship mótinu í golfi. 17.50 Atvinnumennirnir okkar: Grétar Rafn Steinsson 18.30 La Liga Report 19.00 PGA Tour 2010 Bein útsending frá The Players Championship mótinu í golfi. 23.00 Sevilla - Barcelona Útsending fra leik í spænska boltanum. Leikurinn er syndur beint a Sport 3 kl 18.55. 00.40 UFC Unleashed Bestu bardagarnir í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 01.20 UFC Unleashed 08.00 Fulham - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 09.40 Premier League World 10.10 Season Highlights 11.05 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. 11.35 Blackpool - Nott. Forest Bein út- sending frá leik í umspili ensku 1. deildar- innar. Sport 3 13.55. Leeds - Bristol i ensku 2. deildinni. 13.50 Leeds - Bristol Bein útsending fra leik í ensku 2. deildinni. 15.50 Football Rivalries 16.45 Man. City - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Blackburn - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.10 Chelsea - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.50 Blackpool - Nott. Forest Útsend- ing fra leik í umspili ensku 1. deildarinnar. 23.30 Football Rivalries 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Algjör Sveppi 09.05 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Wipeout USA 14.35 Sjálfstætt fólk 15.10 Mad Men (8:13) 16.00 Matarást með Rikku (1:8) Frið- rika Hjördís Geirsdóttir sækir heim þjóð- þekkta Íslendinga, sem eiga það sameiginlegt að eiga í eldheitu ástarsambandi við mat- argerð. 16.35 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur með þátt þar sem allt er leyfilegt. 17.15 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn- ar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda- áhugamenn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 My Girl Sígild fjölskyldumynd um Vöndu sem er ellefu ára og á eftirminnilegt sumar fram undan. Pabbi hennar er sérvitur ekkjumaður sem rekur útfararþjónustu og má ekki vera að því að sinna henni. Sem betur fer kynnist hún Thomas J. sem reynist henni einstakur vinur. 21.15 Mr. Woodcock Gamanmynd með Susan Sarandon, Billy Bob Thornton og Seann William Scott. 22.45 Mrs. Henderson Presents Gam- anmynd byggð á sönnum atburðum um ekkjuna Lauru Henderson sem kaupir gam- alt og niðurnítt leikhús og býður upp á ögr- andi og umdeildar sýningar með léttklædd- um dansmeyjum. 00.25 Hot Fuzz 02.20 The New World 04.30 Auddi og Sveppi 05.05 ET Weekend 05.45 Fréttir Lana Kolbrún Eddudóttir hefur um langt skeið haldið úti þættinum Litla flugan. Líkt og nafnið ber til kynna er fókus þáttanna á dæg- urtónlist – og þá ekki þá nýjustu af nálinni. Þvert á móti beinir Lana Kolbrún sjónum sínum að tónlist frá öldinni sem leið; dægurperlur og danslög frá gullaldarárum dansleikjanna hljóma úr viðtækjunum. Haukur Morthens, Alfreð Clausen, Tónakvartettinn frá Húsavík og danshljómsveit Victors Syl- vester; allt þetta og meira til er að finna í Litlu flugunni. Í vikunni sem leið var á dagskrá fyrri þáttur af tveimur, þar sem umfjöllunarefnið var Vilhjálmur frá Skáholti. Lana Kolbrún lék lög samin við ljóð skáldsins og fór nokkrum orðum yfir feril hans og lífshlaup. Þekktar dægurperlur, líkt og Íslenskt ástarljóð, Simbi sjómaður og Borg mín borg, ómuðu og Arnar Jónsson leikari las ljóð skáldsins. Vel til fundið var að leika brot úr gömlum þáttum með Illuga Jökulssyni og Vilmundi Gylfasyni og rúsínan í pylsuendanum var síðan lestur skáldsins sjálfs í gamalli upptöku. Vilhjálmur fæddist árið 1907 og kenndi sig við Skáholt, hús í Reykjavík. Hann var lýrískt skáld og ljóð hans eru oftar en ekki angurvær. Líkt og margra lífskúnstnera var – og er – siður, þótti honum sopinn góður. Sagt hefur verið að á meðan Tómas Guðmundsson var skáld Austurstrætis, þá var Vilhjálmur frá Skáholti skáld Hafnarstrætis. Á hans tíð mátti finna þar Hafnarstrætisbarónana, rónana, og fjölda drykkjukráa. Lana Kolbrún er hafsjór fróðleiks þegar kemur að tónlist, ekki síst djassinum. Þá hefur hún þekkilega útvarpsrödd og skemmtilega létt viðhorf þegar kemur að útvarpinu. Hún spjallar við hlustendur frekar en að lesa fyrir þá. Seinni þátturinn um Vilhjálm frá Skáholti verður á dagskrá Rásar 1 á fimmtudag klukkan 10.13. VIÐ TÆKIÐ KOLBEINN ÓTTARSSON PROPPÉ DÁIST AÐ DRYKKFELLDU SKÁLDI Litla flugan flýgur inn í Skáholt ▼ ▼ ▼ ▼ LAGERSALA Seljum eingöngu beint af lager okkarsem er aðeins opinn um helgar.Lí l yfirbygging = betra verð Akralind 9 201 Kópavogur Sími 553 7100 www.linan.is OPIÐ UM HELGINA LAUG. 12 - 16 SUNN. 13 - 16 Edge hornsófi 200x280 cm kr. 318.350 Lagersöluverð kr. 254.600 Woo sófar 3ja og 2ja sæta 3551 Leðursófi Hamilton Hornsófi 226x280
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.