Fréttablaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 9
Í DAG, LAUGARDAG AKUREYRI Fjölskylduskemmtun á Eiðsvelli frá kl. 14. Skralli trúður, Einar einstaki töframaður, Rúnar eff , hoppukastalar, grillaðar pylsur og svali, kaffi og vöffl ur í Lárusarhúsi. AKRANES Hreinsunarátak. Mæting kl. 13 að Stillholti 16–18. Verkefnið kynnt og skipt í hópa. Grillveisla kl. 16 eftir vel unnið verk. ÁLFTANES Ljósmyndamaraþon kl. 14. Allir fá einnota myndavélar við Kven- félagsgarðinn og mynda Álfta- nesið. Grill og gítarglamur og bestu myndirnar settar á netið. ÁRBORG Fegrum bæ og sveit með Árborgar- liðinu. Mæting við Tryggvaskála á Selfossi kl. 11. Hafi ð með ykkur áhöld. Gleði og gaman. Boðið upp á vöffl ur að hætti heimamanna. GARÐABÆR Opnum kosningaskrifstofuna Garðatorgi 5 kl. 11. Bjóðum upp á grillaðar pylsur, vöffl ur og kaffi . GRINDAVÍK Hittumst við Hópsnes kl. 12. Frambjóðendur grilla við Verka- lýðshúsið frá kl. 14. og ræða mikil- vægustu málin fyrir komandi kosningar. HAFNARFJÖRÐUR Hittumst í kaffi á Strandgötu 43 kl. 10 og skipuleggjum hreinsun í kringum Reykjanesbrautina. Opnum kosningaskrifstofu á Strandgötunni kl. 15 með grill- veislu og gamni. HÚNAÞING VESTRA Hittumst við kosningaskrifstofuna í félagsheimilinu á Hvammstanga kl. 10 og hreinsum til og grillum á eftir. Vöffl ukaffi milli kl. 15 og 16. HVERAGERÐI Mæting kl. 13 í Sunnumörk. Hreinsunarátak kynnt og skipt í hópa. Grill í Sunnu mörk kl. 16 eftir vel unnið verk. KÓPAVOGUR Veisluhöld á tveimur stöðum: Sam- kaup Strax í Búðakór og í Hamra- borg 11 kl. 15–17. Grill fyrir alla og skemmtun fyrir börnin. MOSFELLSBÆR Fjölskylduhátíð á miðbæjar torginu kl. 14–16. Kynnir: Felix Bergsson. Hljómsveitin The 59´s, Mosfells- kórinn, Lalli töframaður, hopp- kastali, andlitsmálun og grill. Kaffi og kleinur í Þverholti 3. REYKJAVÍK Samfylkingin tekur til í öllum hverfum! Hitt- umst kl. 11 á Skólavörðuholti, við RÚV Efsta- leiti, við Glæsibæ, við 365 Skafta- hlíð, Vesturbæjarlaug, Select í Suðurfelli, Árbæjarlaug og kl. 12 í Spönginni. Göngum um og tínum rusl. Svo grillum við, syngjum dátt og eigum frábæran dag saman. REYKJANESBÆR Hreinsunarátak! Mæting í Hafnar- götu 50 kl. 9.30. Pylsur grillaðar að lokinni tiltekt kl. 12.30. SAUÐÁRKRÓKUR Hreinsunarátak að okkar hætti. Lagt upp frá Ströndinni við Sæmundargötu kl. 17. SEYÐISFJÖRÐUR Safnast verður saman við ferju- húsið kl. 11 og hreinsað til á svæð- inu við Lónið. Að því loknu verður boðið upp á grillaðar pylsur og drykk með í skrúðgarðinum við kirkjuna. Allir velkomnir! Á MORGUN, SUNNUDAG BLÖNDUÓS Söfnumst saman kl. 15 við Félagsheimilið. Göngustígar og opin svæði hreinsuð og grillað við Blöndubyggð 3. BORGARBYGGÐ Tökum til hendinni í Borgar- fi rði frá kl. 13. Útileikir, grill og skemmtun fyrir alla fj ölskyld- una í Skalló frá kl. 15. ÓLAFSFJÖRÐUR Hreinsun við Tjarnar borg kl. 11. Grill og gos í boði. Mætum öll og eigum notalega stund saman. www.xs.is Til hamingju með daginn! Samfylkingin er 10 ára Samfylkingin fagnar 10 ára afmæli um helgina. Við tökum til hendinni og gleðjumst saman. Allir hjartanlega velkomnir um allt land! Við ætlum að hittast á völdum stöðum, tína rusl, hreinsa til í umhverfi nu og gera fl eira skemmtilegt. Ekkert kampavín, engar snittur! Bara frábær afmælisdagur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.