Fréttablaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 56
8. maí 2010 LAUGARDAGUR8
Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969
www.ils.is
Íbúðalánasjóður óskar að ráða til starfa sérfræðing á sviði eignaumsýslu.
Hann starfar á rekstrarsviði sjóðsins en verkefnin ná einnig til lögfræðisviðs
og þjónustusviðs lána.
Starfssvið
Verðmat eigna við útlán, nauðungarsölu
og sölu uppboðseigna sjóðsins
Þátttaka í eftirliti og umsjón fasteigna
Fylgjast með þróun fasteignamarkaðar
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Hafa lokið námi sem er ætlað fasteignasölum
Minnst 5 ára starfsreynsla sem löggiltur
fasteignasali eða hjá löggiltum fasteignasala
Háskólamenntun á sviði byggingatækni,
verkfræði eða viðskiptafræði er kostur
Góð færni í Excel, Word og PowerPoint
Sjálfstæð, öguð og skipulögð vinnubrögð
Sérfræðingur á sviði
eignaumsýslu
Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því
með lánveitingum og skipulagi húsnæðis-
mála að landsmenn geti búið við öryggi og
jafnrétti í húsnæðismálum og að fjármunum
verði sérstaklega varið til þess að auka
möguleika fólks til að eignast og leigja
húsnæði á viðráðanlegum kjörum.
Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið
af jafnréttisáætlun. Umsóknir gilda í 6 mánuði
ef ráðið verður í önnur störf á þeim tíma.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið
á heimasíðu Talent ráðninga, www.talent.is
Upplýsingar um starfið veitir Lind Einarsdóttir hjá Talent
ráðningum í síma 552 1600, lind@talent.is.
Umsóknarfrestur er til og með 23. maí næstkomandi.
Eldri umsóknir um sambærilegt starf hjá Íbúðalánasjóði
óskast endurnýjaðar. Umsóknir gilda í 6 mánuði.
Ósafl sf., Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200
Ósafl óskar eftir að ráða
reyndan jarðvinnuverkstjóra til
starfa í Bolungarvík.
Viðkomandi þarf að hafa mikla
reynslu af verkstjórn í jarðvinnu
en verkið felur í sér stjórnun á
15 – 20 manna jarðvinnuhópi.
Einnig er gerð krafa um grunn-
þekkingu á tölvuforritunum Word
og Excel.
Nánari upplýsingar veitir Rúnar
Ágúst Jónsson verkefnisstjóri í
síma 693-4238. Umsóknum skal
skila um heimasíðu ÍAV.
Ósafl var stofnað
vegna byggingu
Ó s h l í ð a r g a n g a
sem Vegagerðin
bauð út og vinnur
auk þess að gerð
snjóflóðavarna í
Bolungarvík
Laus staða skólastjóra við
Vallaskóla á Selfossi
Staða skólastjóra við Vallaskóla á Selfossi er laus til umsóknar.
Vallaskóli er grunnskóli með um 570 nemendur á komandi
skólaári í 1. - 10. bekk. Nánari upplýsingar um skólann má fi nna
á heimasíðu hans www.vallaskoli.is Staða skólastjóra er veitt frá
og með 1. ágúst 2010.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
• Stjórnar og ber ábyrgð á daglegum rekstri og starfsemi skólans
• Hefur forustu um og skipuleggur faglegt starf innan skólans
• Umsjón með starfsmannamálum skólans
• Starfar samkvæmt lögum og reglugerðum grunnskóla, öðrum
lögum er við eiga, aðalnámskrá grunnskóla og stefnu sveitar-
félagsins í málafl okknum
Menntunar- og hæfniskröfur
• Grunnskólakennararéttindi og reynslu í kennslu
grunnskólabarna
• Viðbótarmenntun í stjórnun
• Reynsla í stjórnun heildstæðs grunnskóla
• Færni í mannlegum samskiptum og viðtalstækni
• Þekking á fjárhagsáætlunargerð og daglegum rekstri grunnskóla
• Góð þekking á grunnskólalögum, aðalnámskrá og öðrum þeim
lögum og reglugerðum er varða skólahald og velferð nemenda
og starfsfólks
• Þekking á kjarasamningum starfsfólks grunnskóla
• Reynsla/þekking á öðrum skólastigum æskileg
• Þekking á stjórnsýslu sveitarfélaga æskileg
Launakjör eru í samræmi við kjarasamning Launanefndar
sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands fyrir grunnskóla
vegna Skólastjórafélags Íslands.
Nánari upplýsingar veita Ragnheiður Thorlacius, framkvæmda-
stjóri, sími 480 1900 netfang: ragnheidur@arborg.is og Sigurður
Bjarnason, verkefnisstjóri fræðslumála, sími 480-1900,
netfang: siggi@arborg.is
Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og um-
sagnaraðila berist skrifl ega Ragnheiði Thorlacius, framkvæmda-
stjóra, Austurvegi 2, 800 Selfoss.
Umsóknarfrestur er til 25. maí 2010.
Fjölskyldumiðstöð Árborgar
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Starfssvið
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar
www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar.
· Umsjón með sölu- og markaðsmálum
· Samskipti við hönnuði og auglýsingastofur
· Samskipti við erlendar og innlendar ferðaskrifstofur
Hæfniskröfur
· Menntun og/eða reynsla á sviði sölu og markaðsmála
· Menntun og/eða reynsla á sviði ferðaþjónustu kostur
· Góð tungumálakunnátta s.s. enska
· Góð almenn tölvukunnátta
· Hæfni í mannlegum samskiptum
Leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi óskar
eftir að ráða sölu- og markaðsstjóra.
Húsnæði í boði ef óskað er.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.
sími: 511 1144