Fréttablaðið - 08.05.2010, Side 56

Fréttablaðið - 08.05.2010, Side 56
 8. maí 2010 LAUGARDAGUR8 Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is Íbúðalánasjóður óskar að ráða til starfa sérfræðing á sviði eignaumsýslu. Hann starfar á rekstrarsviði sjóðsins en verkefnin ná einnig til lögfræðisviðs og þjónustusviðs lána. Starfssvið Verðmat eigna við útlán, nauðungarsölu og sölu uppboðseigna sjóðsins Þátttaka í eftirliti og umsjón fasteigna Fylgjast með þróun fasteignamarkaðar Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur Hafa lokið námi sem er ætlað fasteignasölum Minnst 5 ára starfsreynsla sem löggiltur fasteignasali eða hjá löggiltum fasteignasala Háskólamenntun á sviði byggingatækni, verkfræði eða viðskiptafræði er kostur Góð færni í Excel, Word og PowerPoint Sjálfstæð, öguð og skipulögð vinnubrögð Sérfræðingur á sviði eignaumsýslu Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðis- mála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast og leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Umsóknir gilda í 6 mánuði ef ráðið verður í önnur störf á þeim tíma. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Talent ráðninga, www.talent.is Upplýsingar um starfið veitir Lind Einarsdóttir hjá Talent ráðningum í síma 552 1600, lind@talent.is. Umsóknarfrestur er til og með 23. maí næstkomandi. Eldri umsóknir um sambærilegt starf hjá Íbúðalánasjóði óskast endurnýjaðar. Umsóknir gilda í 6 mánuði. Ósafl sf., Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200 Ósafl óskar eftir að ráða reyndan jarðvinnuverkstjóra til starfa í Bolungarvík. Viðkomandi þarf að hafa mikla reynslu af verkstjórn í jarðvinnu en verkið felur í sér stjórnun á 15 – 20 manna jarðvinnuhópi. Einnig er gerð krafa um grunn- þekkingu á tölvuforritunum Word og Excel. Nánari upplýsingar veitir Rúnar Ágúst Jónsson verkefnisstjóri í síma 693-4238. Umsóknum skal skila um heimasíðu ÍAV. Ósafl var stofnað vegna byggingu Ó s h l í ð a r g a n g a sem Vegagerðin bauð út og vinnur auk þess að gerð snjóflóðavarna í Bolungarvík Laus staða skólastjóra við Vallaskóla á Selfossi Staða skólastjóra við Vallaskóla á Selfossi er laus til umsóknar. Vallaskóli er grunnskóli með um 570 nemendur á komandi skólaári í 1. - 10. bekk. Nánari upplýsingar um skólann má fi nna á heimasíðu hans www.vallaskoli.is Staða skólastjóra er veitt frá og með 1. ágúst 2010. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Stjórnar og ber ábyrgð á daglegum rekstri og starfsemi skólans • Hefur forustu um og skipuleggur faglegt starf innan skólans • Umsjón með starfsmannamálum skólans • Starfar samkvæmt lögum og reglugerðum grunnskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá grunnskóla og stefnu sveitar- félagsins í málafl okknum Menntunar- og hæfniskröfur • Grunnskólakennararéttindi og reynslu í kennslu grunnskólabarna • Viðbótarmenntun í stjórnun • Reynsla í stjórnun heildstæðs grunnskóla • Færni í mannlegum samskiptum og viðtalstækni • Þekking á fjárhagsáætlunargerð og daglegum rekstri grunnskóla • Góð þekking á grunnskólalögum, aðalnámskrá og öðrum þeim lögum og reglugerðum er varða skólahald og velferð nemenda og starfsfólks • Þekking á kjarasamningum starfsfólks grunnskóla • Reynsla/þekking á öðrum skólastigum æskileg • Þekking á stjórnsýslu sveitarfélaga æskileg Launakjör eru í samræmi við kjarasamning Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands fyrir grunnskóla vegna Skólastjórafélags Íslands. Nánari upplýsingar veita Ragnheiður Thorlacius, framkvæmda- stjóri, sími 480 1900 netfang: ragnheidur@arborg.is og Sigurður Bjarnason, verkefnisstjóri fræðslumála, sími 480-1900, netfang: siggi@arborg.is Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og um- sagnaraðila berist skrifl ega Ragnheiði Thorlacius, framkvæmda- stjóra, Austurvegi 2, 800 Selfoss. Umsóknarfrestur er til 25. maí 2010. Fjölskyldumiðstöð Árborgar RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Starfssvið Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. · Umsjón með sölu- og markaðsmálum · Samskipti við hönnuði og auglýsingastofur · Samskipti við erlendar og innlendar ferðaskrifstofur Hæfniskröfur · Menntun og/eða reynsla á sviði sölu og markaðsmála · Menntun og/eða reynsla á sviði ferðaþjónustu kostur · Góð tungumálakunnátta s.s. enska · Góð almenn tölvukunnátta · Hæfni í mannlegum samskiptum Leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi óskar eftir að ráða sölu- og markaðsstjóra. Húsnæði í boði ef óskað er. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. sími: 511 1144
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.