Fréttablaðið - 08.05.2010, Page 9
Í DAG, LAUGARDAG
AKUREYRI
Fjölskylduskemmtun á Eiðsvelli
frá kl. 14. Skralli trúður, Einar
einstaki töframaður, Rúnar eff ,
hoppukastalar, grillaðar pylsur og
svali, kaffi og vöffl ur í Lárusarhúsi.
AKRANES
Hreinsunarátak. Mæting kl. 13 að
Stillholti 16–18. Verkefnið kynnt
og skipt í hópa. Grillveisla kl. 16
eftir vel unnið verk.
ÁLFTANES
Ljósmyndamaraþon kl. 14. Allir
fá einnota myndavélar við Kven-
félagsgarðinn og mynda Álfta-
nesið. Grill og gítarglamur og bestu
myndirnar settar á netið.
ÁRBORG
Fegrum bæ og sveit með Árborgar-
liðinu. Mæting við Tryggvaskála
á Selfossi kl. 11. Hafi ð með ykkur
áhöld. Gleði og gaman. Boðið upp
á vöffl ur að hætti heimamanna.
GARÐABÆR
Opnum kosningaskrifstofuna
Garðatorgi 5 kl. 11. Bjóðum upp á
grillaðar pylsur, vöffl ur og kaffi .
GRINDAVÍK
Hittumst við Hópsnes kl. 12.
Frambjóðendur grilla við Verka-
lýðshúsið frá kl. 14. og ræða mikil-
vægustu málin fyrir komandi
kosningar.
HAFNARFJÖRÐUR
Hittumst í kaffi á Strandgötu 43
kl. 10 og skipuleggjum hreinsun í
kringum Reykjanesbrautina.
Opnum kosningaskrifstofu á
Strandgötunni kl. 15 með grill-
veislu og gamni.
HÚNAÞING VESTRA
Hittumst við kosningaskrifstofuna
í félagsheimilinu á Hvammstanga
kl. 10 og hreinsum til og grillum á
eftir. Vöffl ukaffi milli kl. 15 og 16.
HVERAGERÐI
Mæting kl. 13 í Sunnumörk.
Hreinsunarátak kynnt og skipt í
hópa. Grill í Sunnu mörk kl. 16 eftir
vel unnið verk.
KÓPAVOGUR
Veisluhöld á tveimur stöðum: Sam-
kaup Strax í Búðakór og í Hamra-
borg 11 kl. 15–17. Grill fyrir alla og
skemmtun fyrir börnin.
MOSFELLSBÆR
Fjölskylduhátíð á miðbæjar torginu
kl. 14–16. Kynnir: Felix Bergsson.
Hljómsveitin The 59´s, Mosfells-
kórinn, Lalli töframaður, hopp-
kastali, andlitsmálun og grill. Kaffi
og kleinur í Þverholti 3.
REYKJAVÍK
Samfylkingin
tekur til í öllum
hverfum! Hitt-
umst kl. 11 á
Skólavörðuholti,
við RÚV Efsta-
leiti, við Glæsibæ,
við 365 Skafta-
hlíð, Vesturbæjarlaug, Select í
Suðurfelli, Árbæjarlaug og kl. 12 í
Spönginni. Göngum um og tínum
rusl. Svo grillum við, syngjum dátt
og eigum frábæran dag saman.
REYKJANESBÆR
Hreinsunarátak! Mæting í Hafnar-
götu 50 kl. 9.30. Pylsur grillaðar að
lokinni tiltekt kl. 12.30.
SAUÐÁRKRÓKUR
Hreinsunarátak að okkar hætti.
Lagt upp frá Ströndinni við
Sæmundargötu kl. 17.
SEYÐISFJÖRÐUR
Safnast verður saman við ferju-
húsið kl. 11 og hreinsað til á svæð-
inu við Lónið. Að því loknu verður
boðið upp á grillaðar pylsur og
drykk með í skrúðgarðinum við
kirkjuna. Allir velkomnir!
Á MORGUN, SUNNUDAG
BLÖNDUÓS
Söfnumst saman kl. 15 við
Félagsheimilið. Göngustígar
og opin svæði hreinsuð og
grillað við Blöndubyggð 3.
BORGARBYGGÐ
Tökum til hendinni í Borgar-
fi rði frá kl. 13. Útileikir, grill
og skemmtun fyrir alla fj ölskyld-
una í Skalló frá kl. 15.
ÓLAFSFJÖRÐUR
Hreinsun við Tjarnar borg kl. 11.
Grill og gos í boði. Mætum öll og
eigum notalega stund saman.
www.xs.is
Til hamingju með daginn!
Samfylkingin er 10 ára
Samfylkingin fagnar 10 ára afmæli um helgina.
Við tökum til hendinni og gleðjumst saman.
Allir hjartanlega velkomnir um allt land!
Við ætlum að hittast
á völdum stöðum,
tína rusl, hreinsa
til í umhverfi nu
og gera fl eira
skemmtilegt. Ekkert
kampavín, engar
snittur! Bara frábær
afmælisdagur!