Fréttablaðið - 26.05.2010, Page 16

Fréttablaðið - 26.05.2010, Page 16
16 26. maí 2010 MIÐVIKUDAGUR timamot@frettabladid.is Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. JOHN WAYNE (1907-1979) FÆDDIST ÞENNAN DAG. „Talaðu lágt, talaðu hægt og ekki segja of mikið.“ John Wayne var bandarísk- ur kvikmyndaleikari þekkt- astur fyrir túlkun sína á karlmannlegum persónum í klassískum kúrekamyndum. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Björn Nielsen loftskeytamaður, Þverárseli 6, Reykjavík, sem lést á Landspítalanum sunnudaginn 23. maí verð- ur jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 2. júní kl. 15.00. Þórdís Andrésdóttir Hildur Nielsen Sigurður Sigurjónsson Andrés Nielsen Ásta Guðrún Jóhannsdóttir og barnabörn Hjartans þakkir til þeirra sem sýndu samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærs föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Hjörleifs Guðnasonar Gullsmára 9, Kópavogi. Margrét Hjörleifsdóttir Eiríkur Ólafsson Elín Hjörleifsdóttir Sumarliði Aðalsteinsson Guðni Hjörleifsson Sigríður Margrét Vigfúsdóttir Ingólfur Hjörleifsson Steinunn Jónsdóttir og barnabörn og barna-barnabörn Ástkær sonur minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og bróðir Jón Þorsteinsson frá Siglufirði lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð fimmtudaginn 20. maí. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 28. maí kl 13.00. Blóm og kransar vinsam- lega afþakkað, þeim sem vilja minnast hans er bent á Samtök lungnasjúklinga. Banki: 0115-15-372748 Kt: 670697-2079. Kristín M. Aðalbjörnsdóttir Gunnar Þór Jónsson Anna K. Jónsdóttir Sólrún H. Jónsdóttir Margrét Hj. Jónsdóttir Richefeu Olivier Sumarliði Þór Jónsson Unnur J. Guðbj. og barnabörn Björn Þorsteinsson Sigurlaug Indriðadóttir Eyþór Þorsteinsson Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengda- faðir, afi og langafi, Tómas P. Óskarsson Sóltúni 13, Reykjavík, sem lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardag- inn 15. maí verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 28. maí kl. 15.00. Blóm og kransar eru vinsamlega afþökkuð en þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarfélög. Karitas Jensen Steinunn Margrét Tómasdóttir Aðalsteinn Karlsson Þórunn Elín Tómasdóttir Kjartan Jónsson Bryndís María Tómasdóttir Thomas Möller Lára Anna Tómasdóttir Hörður Jón Gærdbo Óskar Már Tómasson Auður Pálmadóttir barnabörn og barnabarnabörn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför elsku- legs föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Magnúsar Þórðarsonar, Hrafnistu Hafnarfirði áður til heimilis Hraunhvammi 4. Sérstakar þakkir eru til starfsfólks Hrafnistu Hafnarfirði. Aðstandendur. Eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, Ása Sigurðardóttir frá Eyvindarhólum, A-Eyjafjöllum, lést 11. maí síðastliðinn. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát hennar. Baldvin Sigurðsson Aðalsteinn Guðmundsson Sigurður Baldvinsson Móeiður Skúladóttir Ásdís Baldvinsdóttir Guðmundur Þór Brynjúlfsson Guðjón Baldvinsson Auður Kristrún Viðarsdóttir Ingunn Baldvinsdóttir Ragnar Þór Hartmannsson Steingrímur Pétur Baldvinsson Steina Guðrún Gísladóttir barnabörn og barnabarnabörn Útför eiginmanns míns, föður, tengda- föður og afa, Þórarins Stefánssonar stýrimanns, fer fram frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 28. maí, kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað en þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Sigurbjörg Jónsdóttir Þökkum ykkur öllum sem sýnduð okkur hlýhug og vináttu vegna andláts og útfarar ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Guðrúnar Sigurbjargar Tryggvadóttur Hvammi Húsavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Hvammi fyrir frábæra umönnun. Tryggvi Jóhannsson Guðlaug Sigmarsdóttir Hermann Jóhannsson Gerður Gísladóttir Óskar Jóhannsson Júlía Úlfdís Jóhannsson barnabörn og barnabarnabörn Þökkum hlýhug og vináttu vegna and- láts og útfarar föður okkar Guðmundar Garðars Guðmundssonar Lilja Guðmundsdóttir Hrafnhildur Guðmundsdóttir Garðyrkjufélag Íslands var stofnað 26. maí 1885 og verður því 125 ára í dag. Fyrsta garðaganga félagsins í sumar verð- ur haldin í kvöld. „Ég ætla að leggja áherslu á gamla garða í Kvosinni og kringum hana sem eru náttúrulega elstu garð- ar Reykjavíkur,“ segir Jóhann Pálsson grasafræðingur og leiðsögumaður göngunnar. „Þetta eru mjög skemmtilegir garðar sem almenningur veit oft ekki um.“ Jóhann segir að garðar miðbæjarins tengist 125 ára sögu Garðyrkjufélags Íslands nánum böndum. „Schierbeck sem ræktar Víkurkirkjugarð stofnar í raun og veru Garðyrkju- félagið ásamt nokkrum öðrum mönnum,“ upplýsir Jóhann og segir þessa menn hafa haldið Garðyrkjufélaginu uppi fyrstu árin. „Svo kemur Einar Helgason og setur á stofn Gróðrarstöðina við Laufásveg. Raunverulega eru garðar syðst í Skólavörðuholtinu meira og minna með efnivið frá Einari Helgasyni.“ Garðagangan hefst klukkan 20 í gamla Víkurkirkjugarði sem oft er kallaður Fógetagarðurinn. Gengið verður um miðborgina og komið við í nokkrum elstu görðum borg- arinnar. „Í þessum hverfum, Grjótaþorpinu, Þingholtun- um og sunnanverðu Skólavörðuholtinu eru alveg geysilega skemmtilegir gamlir garðar.“ Inntur eftir því hvernig tré og garðar hafi sett svip sinn á miðborgina segir Jóhann: „Ef fólk stóð á horninu á Túngöt- unni gat það séð nokkur fallegustu og elstu tré Reykjavíkur. Þarna sá fólk silfurreyninn í Fógetagarðinum og gamla gljá- víðinn sem var þar. Síðan var fallegi álmurinn í Túngötu og í Grjótagötunni einn fallegasti reyniviður borgarinnar, því miður er búið að fella hann. Svo er náttúrulega hlynurinn á horninu á Vonarstræti og Suðurgötu.“ martaf@frettabladid.is GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS: 125 ÁRA Garðar í Kvosinni ELSTU GARÐAR REYKJAVÍKUR Jóhann Pálsson segir garða Kvosarinnar, sem almenningur veit oft ekki um, skemmtilega. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA AFMÆLI PAM GRIER leikkona er 61 árs. LENNY KRAVITZ söngvari er 46 ára. HELENA BON- HAM-CARTER leikkona er 44 ára. FRIÐRIK Danakrónprins er 42 ára.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.