Fréttablaðið - 26.05.2010, Side 28
1.
5.
9.
13.
17.
21.
2.
6.
10.
14.
18.
22.
3.
7.
11.
15.
19.
23.
16.
8.
12.
4.
20.
24.
Reykjavík | Málgagn Samfylkingarinnar í Reykjavík | 8
24 góðar ástæður til að
kjósa Samfylkinguna
Foreldrar barna með sérþarfi r
eiga allir frekar svipaða sögu. Við
höfum öll þurft að hafa töluvert
fyrir því að börnin okkar fái að
ganga í sína hverfi sskóla. Við þurf-
um að halda fundi með stjórnend-
um, oftar en ekki að okkar frum-
kvæði, til að greina frá þörfum
barnanna okkar. Við þurfum sum
að auglýsa sjálf eftir starfsfólki
til að annast börnin okkar. Við
höfum mætt fordómum og van-
þekkingu um fötlun barnanna
okkar innan skólakerfi sins. Og
ofan á allt búum við við stöðugar
áhyggjur af því að þjónusta við
börnin okkar kunni að skerðast.
En sú þjónusta gerir börnunum
okkar einmitt kleift að njóta sama
réttar og önnur börn.
Jöfn tækifæri
Og hver er sá réttur? Jú, rétturinn
til að ganga í skólann sinn. Við
erum ekki að fara fram á neitt
annað. Öll börn eiga að njóta sama
réttar til menntunar samkvæmt
Barnasáttmála Sameinuðu þjóð-
anna. Eins og ég lít á þetta sem
kjósandi þá er „óhjákvæmilegur
niðurskurður“ í velferðarmálum
og málefnum fatlaðra nokkuð
sem á ekki að vera í boði. Það er
jafn nauðsynlegt fyrir barn með
sérþarfi r að fá aðstoð og að eiga
daglega samskipti við börn með
venjulegar þarfi r. Stuðningur við
börnin okkar snýst auðvitað um
grundvallarréttindi fyrir börn-
in sjálf en stuðningur við þau er
til hagsbóta fyrir allt samfélagið.
Fái þessi börn sömu tækifæri til
að blómstra geta þau skapað jafn
mikil verðmæti fyrir samfélagið
og aðrir.
Efst í huga
Mér fi nnst erfi tt að hugsa til allra
þeirra foreldra sem nú búa við
stöðugar áhyggjur af niðurskurði.
Vegna þess að við elskum börn-
in okkar sjáum við verðmætin
sem búa í þeim og gerum allt sem
við getum til að hlúa að þessum
verðmætum og gæta réttar þeirra.
Og hjá mér, móður barns með
sérþarfi r, verður þetta
málefni efst í huga
þegar ég kýs 29.
maí næstkomandi.
VERÐMÆTIN
MÍN
LÁRA BJÖRG
BJÖRNSDÓTTIR
PISTLAHÖFUNDUR
HEFUR
LOKAORÐIÐ
Vinnustöð XS Reykjavík
Hafnarstræti 20, 2. hæð
Sími 517 0980
Samfylkingin er eini fl okkurinn
með raunhæfa áætlun um aukna
atvinnu í borginni.
Það þarf betri
forgangsröðun – ekki
230 milljónir í golfvöll
akkúrat núna.
Það þarf að minnka
kostnað fj ölskyldna
við frístundastarf
barna.
Frjálshyggja er
gamaldags og
afskiptaleysi skilar
engum árangri.
Af því Sjálfstæðisfólk vill
ekki segja hverjir styrktu það.
Dagur
yrði frábær
borgarstjóri.
Því aðgerðaáætlunin Unga
Reykjavík verður að komast til
framkvæmda strax til að bæta
þjónustuna við börnin.
Sjá á xs.is/ungareykjavik
Hundrað daga meiri-
hlutinn stöðvaði sölu
Sjálfstæðis fl okksins
á þekkingarhluta
Orkuveitunnar til
útrásarvíkinganna.
Það er kominn tími á
samvinnu sveitarfélaga
í stað samkeppni.
Samfylkingin býður fram fl otta
blöndu af reyndu fólki og nýjum
frambjóðendum.
Það þarf að auka vægi samvinnu,
siðfræði og skapandi greina á
öllum skólastigum.
Það þarf að gera
leiguhúsnæði að
öruggum valkosti.
Samfylkingin sættir sig ekki við
það að biðraðirnar eftir matar-
aðstoð hjálparsamtaka lengist
með hverri viku.
Það verður að hindra
að stéttskipting festi
rætur í borginni.
Það væri mikill
fengur að Hjálmari
Sveinssyni fyrir
skipulagsmál
Reykjavíkur.
Samstilltur vaxtarsamningur að
frumkvæði Reykjavíkurborgar
skapar fl eiri störf.
Sjá á xs.is/atvinna
Reykvíkingar
eru búnir að fá
nóg af þessu.
Bjarni Karlsson.
Björk er óþreytandi
baráttukona fyrir
velferðinni.
Aukinn stuðningur
borgarinnar við
nýsköpun skapar
fl eiri störf og fyllir
tómt húsnæði af lífi .
Oddný hefur
sannað sig sem
kraft mikil
umbótakona í
skólamálum.
Samfylkingin vill beita sömu
aðferðum og gert var í Árósum.
Þar er nú minnsta atvinnuleysið
í Danmörku, aðeins 3,6%.
Tvöföldun
viðhalds skapar
fl eiri störf.
Framkvæmdir í þágu aldraðra,
barna og fatlaðra eða aðra innviði
borgarinnar skapa störf.