Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 64
 5. júní 2010 LAUGARDAGUR Kaffebönna bakeriutsalg AS í Tromsö, Noregi óskar eftir reyndum, áhugasömum og sjálfstæðum bakara. Viðkomandi má reikna með að sumar vaktirnar geta orðið langar og strangar, en má jafnframt vita að vinnuumhverfið er bæði spennandi, skemmtilegt og skapandi. Kaffebönna Bakeriutsalg AS er handverksbakarí þar sem allt er bakað alveg frá grunni. Við notum engin mix og engar hálfunnar vörur og við erum óþreytandi í að finna bestu fáanlegu hráefni. Við bjóðum upp á mjög góð skilyrði og greiðum laun eftir samkomulagi. Við munum hjálpa til við að finna húsnæði ef óskað er eftir því. Langtímasamningur er æskilegur, en styttri samningur upp á nokkra mánuði kemur einnig til greina. Pål Einar Eilertsen (pee@kaffebonna.no, +47 40003065) veitir allar upp-lýsingar um stöðuna. Einnig getur Nanna Hauksdóttir veitt upplýsingar um bæinn Tromsö (nanna.torunn@gmail.com) Enskukennari óskast Við Menntaskólann á Akureyri er laus l umsóknar staða í ensku. Umsækjendur þurfa að hafa háskólamenntun í viðkomandi grein og kennsluré ndi. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2010. Laun greiðast samkvæmt gildandi kjara- samningi Kennarasambands Íslands og ármálaráðherra og stofnanasamningi skólans. Skrifl egar umsóknir, ásamt prófskírteinum og upplýsingum um nám og fyrri störf skulu berast skólanum í síðasta lagi 12. júní 2010. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Frekari upplýsingar veita Jón Már Héðinsson skólameistari og Sigurlaug Anna Gunnarsdó r aðstoðarskólameistari í síma skólans 455 1555 eða í tölvupós , ma@ma.is Skólameistari Leikskólinn Sólborg í Sandgerði auglýsir eftir leikskólakennurum í 100% starf. Einungis er verið að auglýsa eftir fagfólki. Leikskólinn er 5 deilda og eru deildarnar aldursskiptar. Unnið er með „könnunaraðferðina“ og „könnunar- leikinn“ ásamt því að frjálsi leikurinn er í hávegum hafður. Leikskólinn er að taka inn agastefnuna Upp- eldi til ábyrgðar ásamt grunnskólanum í Sandgerði, miðar stefnan að því að ýta undir ábyrgðarkennd og sjálfstjórn barna og unglinga og þjálfa þau í að ræða um tilfi nningar og átta sig á þörfum sínum. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu leikskólans – www.leikskolinn.is/solborg Umsóknarfrestur er til 11. júní 2010 Nánari upplýsingar veita Hanna Gerður Guðmunds- dóttir leikskólastjóri eða Sólveig Ólafsdóttir aðstoðar- leikskólastjóri í síma 423 7620. PI PA R\ TB W A • SÍ A • 10 14 95 Störf lektora við lagadeild Háskóla Íslands Við lagadeild Háskóla Íslands eru laus til umsóknar eftirfarandi störf: Lektor á sviði almennrar lögfræði og réttarheimspeki. Nánari ákvörðun um kennslu- og rannsóknarsvið lektorsins verður tekin við ráðningu í starfið. Lektor á sviði fjármuna- og stjórnsýsluréttar. Nánari ákvörðun um kennslu- og rannsóknarsvið lektorsins verður tekin við ráðningu í starfið. Umsækjendur skulu hafa lokið fullnaðarprófi í lögfræði með kandidats- eða meistaraprófi frá íslenskum háskóla eða sambærilegu prófi frá erlendum háskóla og hafa sannað hæfni sína til sjálfstæðra rannsókna á sviði lögfræði. Auk þess er krafist góðrar samstarfshæfni. Ráðið verður í störfin til fimm ára með möguleika á ótímabundinni ráðningu að þeim tíma liðnum sbr. 3. mgr. 31. gr. reglna fyrir Háskóla Íslands nr. 569/2009. Við meðferð umsókna, mat á hæfi umsækjenda og ráðningu í störfin er farið eftir ákvæðum laga um opinbera háskóla nr. 85/2008 og reglna fyrir Háskóla Íslands nr. 569/2009. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2010. Umsóknir skulu berast á rafrænu formi á netfangið bmz@hi.is. Nánari upplýsingar um frágang umsókna og fylgiskjöl með þeim er að finna á starfatorg.is Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskólakennara og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um starfið veitir Björg Thorarensen, forseti lagadeildar, í síma 525-4381, bjorgtho@hi.is. Embætti tveggja héraðsdómara laus til setningar í 12 mánuði. Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið, samkvæmt tillögu dómstólaráðs, auglýsir laus til setningar embætti héraðsdóm- ara við héraðsdóm Reykjavíkur og embætti héraðsdómara við héraðsdóm Reykjaness meðan á leyfi skipaðra dómara stendur, sbr. 2. mgr. 20. gr. laga um dómstóla, nr. 15/1998. Dómsmála- og mannréttindaráðherra setur í bæði embættin frá og með 1. september 2010 til og með 31. ágúst 2011, að fenginni tillögu dómstólaráðs. Umsóknir berist dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu, Skuggasundi, 150 Reykjavík, eigi síðar en 21. júní n.k. Í umsókn skal tilgreint um hvaða embætti er sótt. Dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu, 4. júní 2010. Matvælafyrirtæki sem er í fi skvinnslu og vinnslu fi skrétta óskar eftir aðila til að hafa umsjón með vinnslu og sölu. Leitað er að ábyrgum, duglegum aðila sem hefur reynslu af verkstjórn. Æskilegt er að til staðar sé reynsla af vinnslu matvæla helst sem kokkur af sölumennsku fi skvinnslu. Um framtíðarstarf er að ræða. Sendið umsóknir og fyrirspurnir á box@frett.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.