Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 101

Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 101
LAUGARDAGUR 5. júní 2010 65 Söngvarinn Bono óttaðist að 360 gráðu-tónleika- ferð U2 myndi mistakast. Sviðið er mjög óvenju- legt og geta áhorfendur séð það úr öllum áttum. „Ef þetta hefði klikkað á fyrstu tónleikunum þá hefðum við verið í slæmum málum,“ sagði Bono sem er að jafna sig eftir bakaðgerð og er hljóm- sveitin því í hléi frá tónleikaferðinni. „Hugs- ið ykkur rokktónleika í 360 gráðum á stærð við risastóra hasarmynd, nema hvað að þú þarft að færa tökustaðinn á nokkurra daga fresti. Þú ert að byggja heila borg og brjóta hana síðan niður, setja hana í flutningabíla og flytja. Þetta er stór- merkilegt,“ sagði Bono. „Við verðum að reyna að gefa áhorfendum eitthvað sem þeir hafa aldrei upplifað áður.“ Bassaleikarinn Adam Clayton segir að þessi óvenjulega sviðsmynd hafi verið hugmynd Bono. „Þetta var hans hugsjón enda er hann þannig skemmtikraftur. Við hinir værum sáttir við að standa uppi á göml- um bjórkössum en hann þarf að nota sviðið eins og hann getur.“ U2 þurfti nýlega að aflýsa tónleika- ferð sinni um Norður-Ameríku og tón- leikum sínum á Glastonbury vegna bak- meiðsla Bono. „Fyrir tónlistarmann sem er alltaf uppi á sviði er þetta mikið áfall,“ sagði Paul McGuinnes, umboðsmaður U2. „Honum líður eins og hann hafi valdið hljómsveitinni og áhorfendunum mikl- um vonbrigðum.“ Bakveikur Bono óttaðist 360 gráðu mistök SVIÐIÐ Sviðið á tónleikum U2 er óvenjulegt og minnir einna helst á risavaxna könguló. BONO Bono óttaðist að tónleika- ferð U2 myndi mistakast. Bandaríska leikkonan Jenni- fer Love Hewitt segist í samtali við E!-online vera ánægð með að vera á lausu. Hewitt hætti með unnusta sínum Jamie Kennedy í mars á þessu ári og hún seg- ist ekki eiga í neinu rómantísku sambandi um þessar mundir. „Þetta er alveg ný reynsla fyrir mig. Ég hef ekki verið á lausu lengi og nýt hverrar einustu mín- útu,“ sagði Hewitt við vefsíðuna. Leikkonan hefur gaman af því að hanna og einbeitir sér nú að þeim hæfileikum sínum auk þess sem hún notar tímann til að skrifa bók um ástarsambönd. Bókin á að fjalla um hvernig fólk geti blómstrað sem einstakling- ar innan ástarsambands. Hewitt segist þó vera mikið fyrir sam- bönd, hún þoli ekki mikið rót og vilji helst af öllu vera heima hjá sér. „Að fara út að djamma er ekki fyrir mig,“ segir Hewitt. Ánægð alein LAUS OG LIÐUG Jennifer Love Hewitt segist njóta þess að vera ein. Leikarinn Sean Penn hefur dvalið á Haítí frá því að jarðskjálftarn- ir skóku landið og starfar þar við hjálparstarf og endurbyggingu borga. Í viðtali við tímaritið Vanity Fair segir Penn að þetta sé í fyrsta sinn sem hann hafi haft tíma til að sinna hjálparstarfi sem þessu. „Ég var giftur í tuttugu ár og hef sinnt börnum mínum síðustu átján árin. Ég hafði ekki tíma til að sinna starfi sem þessu þá. En nú er ég einhleypur og get rétt hjálpar- hönd.“ Þegar hann var svo spurð- ur um fyrrverandi eiginkonu sína, leikkonuna Robyn Wright, líkti hann henni við draug. „Hún er draugur fortíð- ar. Við áttum öll þessi ár saman, en nú er hún bara farin.“ Penn leggur hönd á plóg AÐSTOÐAR Sean Penn dvelur á Haítí þar sem hann vinnur ýmis hjálparstörf. Bandaríski leikarinn Wesley Snipes segist ekki vera hræddur við að fara í fangelsi en leikarinn var dæmdur fyrir stórfelld skatt- svik árið 2008. Snipes er nú laus gegn tryggingu og hefur áfrýjað dómnum. En ef hann þurfi að sitja á bak við lás og slá þá verði það ekkert mál. Hann vinni í blekking- ariðnaði og muni einfaldlega nýta sér þá þekkingu til að gera vist- ina bærilega. „Ég er mjög sterkur andlega og ég reyni alltaf að horfa á björtu hlið- arnar,“ sagði Snipes við bresku útgáfuna af FHM. Snipes sagði við réttarhöld yfir sér að skattsvikin sín væru ein- faldlega afleið- ing af mennt- unarleysi sínu. Hræðist ekki fangelsislífið STERKUR Snipes segist vera sterk- ur persónuleiki sem eigi eftir að þola fangelsis- vist ef til hennar kemur. KRINGLAN · WWW.SKIFAN.IS Stærsta hljómplötuverslun á Íslandi Öll bestu lög þessarar einstöku sveitar í fyrsta sinn saman á glæsilegri ferilsplötu. Pollapönk er hugarfóstur leikskóla- kennarana Halla og Heiðars, oft kennda við hljómsveitina Botnleðju. Ný plata frá færeysku söngkonunni. "Frábær plata. 10 í einkunn" A. J., Rás 2. "...besta plata Eivarar til þessa." 5/5, Jens Guð Nýjasta plata Hvanndalsbræðra er stútfull af smellum. Þriðja plata Hálfvitanna að norðan og líklega þeirra besta til þessa! Ný 12 laga plata með hinni óviðjafnanlegu Katie Melua. Jack Johnson með sína fimmtu hljóðversplötu. Inniheldur smellinn "You And Your Heart". Af mörgum talin besta plata Rolling Stones. Hér í tvöfaldri viðhafnarútgáfu, sem er að fá frábærar viðtökur. NME 8/10 Rolling Stone **** Pitchfork 9,2 MANNAKORN - GAMLI GÓÐI VINUR POLLAPÖNK - MEIRA POLLAPÖNK EIVÖR - LARVA HVANNDALSBRÆÐUR - HVANNDALSBRÆÐUR LJÓTU HÁLFVITARNIR - LJÓTU HÁLFVITARNIR KATIE MELUA - THE HOUSE JACK JOHNSON - TO THE SEA ROLLING STONES - EXILE ON THE MAIN STREET LCD SOUNDSYSTEM - THIS IS HAPPENING NOKKRAR GÓÐAR! 2CD DELUXE 2CD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.