Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 104
68 5. júní 2010 LAUGARDAGUR Heimsmeistaramótið í fót- bolta hefst í næstu viku. Fjölmargir fagmenn spá fyrir um úrslit mótsins í sérstakri tippkeppni fag- manna. Sigurvin Ólafsson, lögmaður og kempa, segir skilyrði að þátttakendur séu fagmenn. „Þetta er gríðarlega fagmannleg keppni,“ segir knattpsyrnukemp- an Sigurvin Ólafsson, lögfræðing- ur Venediktsson samsteypunnar. Sigurvin og Guðmundur Bene- diktsson, þjálfari úrvalsdeildar- liðs Selfoss í fótbolta, standa á bak við Venediktsson samsteypuna sem sér um HM tippkeppni fag- manna. Yfir 100 fagmenn eru skráðir til leiks og á meðal þeirra eru margir þekktir fót- boltamenn; markahrókurinn Atli Viðar Björnsson, Gunn- laugur Jónsson, þjálfari Vals, og Skagakempan Alexand- er Högnason eru á listanum ásamt fjölmörgum leikmönn- um Pepsi-deildar og ýmsum sem eru þekktir fyrir annað en hæfni á fótboltavellinum. Þar má nefna Loga Bergmann Eiðsson, Gísla Martein Bald- ursson og Boga Ágústsson. „Þátttakendur verða að vera fagmenn í sportinu, hafa spil- að eða vera kempur,“ segir Sigur- vin ákveðinn. „Svo slefa inn ein- hverjir frægir – þeir vilja alltaf vera með í öllu. Nafntogaðir ein- staklingar fá að vera með, en ég veit ekki með Gísla Martein, það er aðeins búið að strika hann út. Ég veit ekki hvort hann dettur niður listann, nefndin á eftir að fara yfir það.“ Engin kona er á listanum, en Sigurvin segir að það sé engin stefna. „Fagmaður getur verið karlkyns eða kvenkyns,“ segir hann. Spurður hvort hann eigi draumakeppanda segist hann hafa reynt að ná í Nelson Mand- ela, án árangurs. „Svo vildum við gera Winnie Mandela að vernd- ara keppninnar.“ Hann bætir við að miðað við áhuga fagmanna á keppninni þá hljóti æðstu ráða- menn þjóðarinnar að byrja að sýna áhuga. „Ef þetta heldur svona áfram á ég von á pósti frá Ólafi Ragnari,“ segir hann. Mynduð þið samþykkja hann sem verndara? „Já, við erum opnir fyrir öllum fagmönnum. Við gerum ekki upp á milli fagmanna.“ atlifannar@frettabladid.is Söngvarinn Tom Jones frá Wales verður sjötugur á mánudag. Hann segir að eiginkona sín, Linda, sé hans harðasti gagn- rýnandi. Þau hafa verið gift í 53 ár. „Hún er eiginkona mín og gagnrýnandi. Ég læt hana alltaf hlusta á tónlistina mína því hún er mjög hreinskilin,“ sagði Jones. „Þegar ég spilaði fyrir hana Mr. Jones, plöt- una sem ég gerði með Wyclef Jean árið 2002 sagði hún að tónlistin væri ekki í mínum anda,“ sagði hann. Sem betur fer er Linda mjög ánægð með nýjustu plötu Jones, Praise and Blame, sem kemur út í næsta mánuði. „Hún er ánægð með hana. Ég er að spila með tónleika- bandi á nýjan leik og vegna þess að lögin eru svo fjölbreytt get ég notað röddina á mismun- andi hátt.“ Jones kvíðir ekkert fyrir því að verða sjötugur. „Ég bjóst aldrei við því að ég mér liði svona vel um sjötugt en maður heldur sér ungum og sprækum með því að syngja. Ég er mjög spennt- ur fyrir framtíð- inni.“ Jones sjötugur og mjög vel kvæntur TOM JONES Söngvarinn frá Wales verður sjötugur á mánudaginn. Hann segir að eiginkonan sé harðasti gagnrýnandi sinn. Leikararnir Bradley Cooper og Sharlto Copley mættu í skrið- dreka á frumsýningu sinnar nýjustu myndar, The A-Team, í Hollywood á dögunum. Veifuðu þeir áhorfendum á leið sinni og vöktu að vonum mikla athygli. Liam Neeson, aðalleikari mynd- arinnar, lét sér nægja að mæta í sendiferðabíl eins og notað- ur er í myndinni. The A-Team er byggð á vinsælli samnefndri sjónvarpsþáttaröð. Hún fjallar um fyrrverandi sérsveitarmenn í hernum sem reyna að hreinsa mannorð sitt eftir að hafa verið sakaðir um glæpi sem þeir frömdu ekki. Mættu í bíó á skriðdreka BRADLEY COOPER Cooper mætti í skrið- dreka á frumsýningu hasarmyndarinnar The A-Team. Hótelerfinginn Paris Hilton er vinsæl þegar kemur að því að bjóða í veislur. Sumir skemmt- anastjórar eru reiðubúnir til að reiða fram ansi háar fjárhæðir fyrir nærveru hennar, enda dreg- ur Paris að sér her ljósmynd- ara. En nú hefur Hilton varað við svikurum á egypskum næt- urklúbbi í höfuðborginni Kairó en þeir auglýsa nú glæsilegt skemmtikvöld með Paris Hilton innanborðs. Sem væri kannski ekki alvarlegt mál ef ekki væri fyrir þá staðreynd að eigendur klúbbsins selja miðann á þúsund dollara. Hilton skrifaði á twitter- síðu sína að hún hafi engan áhuga á því að fara á þennan stað, hafi aldrei haft og muni aldrei hafa. „Ég verð úrvinda eftir erfitt ferðalag og er ekki að fara halda þetta skemmtikvöld á þessum skemmtistað,“ skrifar Hilton. Varar við svikurum NAFN HILTON NOTAÐ Skemmtistaðaeig- endur í Kairó hafa reynt að notfæra sér nafn Paris Hilton í tengslum við djamm sem hún sjálf kannast ekkert við. Fótboltastjörnur og frægir tippa á HM KEMPUR TIPPA Fjölmargir leikmenn Pepsi-deildarinn- ar, fyrrverandi leikmenn og aðrir nafn- togaðir tippa í Tippkeppni Fagmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.