Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.06.2010, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 10.06.2010, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 10. júní 2010 3 MATARMIKIL PÍTA FERÐALANGSINS Fylling í eina pítu 5 skinkusneiðar, upprúllaðar 2-3 væn blöð af lamb- hagasalati 1/2 tómatur, niðurskor- inn 1 msk. sinnep 1 msk. smurostur Smyrjið píturnar að innan með smurosti og sinnepi. Setjið kálið inn í og tómatinn og stingið svo upprúlluðum skinkusneið- unum á milli kálblaðanna. PÍTA MEÐ ÓLÍFUM OG KRABBAKJÖTI Fylling í eina pítu 1/2 bolli krabbakjöt safi úr 1/2 sítrónu 2-3 blöð af lambhagasalati 1/4 bolli svartar ólífur, smátt skornar 1 msk. ólífuolía sjávarsalt Leggið krabbakjötið í skál og hellið sítrónusafanum og ólífuolíunni yfir. Látið liggja í skálinni í hálftíma. Setjið örlítið sjávarsalt yfir. Setjið kál inn í pítuna, svartar ólífur og loks krabbakjötið. PÍTA MEÐ AVÓKADÓ OG HAKKBUFFI Fylling í eina pítu 150 g nautahakk 1 egg 1/4 laukur, smátt skorinn 1/4 avókadó, skorið í sneiðar 1/4 lítil dós gular baunir 1/4 tómatur, mjög smátt skorinn 1 msk. ferskar kryddjurtir að eigin vali 1 tsk. olía til steikingar salt og pipar eftir smekk Blandið hakki, eggi og lauk saman og mótið í lítil buff. Piprið, saltið og steikið á hvorri hlið í nokkrar mínútur. Blandið saman gulum baunum, tómat og kóríander og hellið blöndunni í pítubrauðið. Setjið loks avókadó í sneiðum og hakkbuffið inn í. SUMARTILBOÐ TAKTU MEÐ EÐA BORÐAÐU Á STAÐNUM Pöntunarsími: 578 3838 www.hradlestin.is Tilbúin pítubrauð, sem keypt eru í næstu matvöru- verslun, geymast vel og því handhægt að eiga alltaf pítubrauð uppi í skáp, sem er þá jafnt hægt að fylla með afgöngum eða nýrri matreiðslu. Eftirtaldar upp- skriftir að pítufyllingum eiga það allar sameiginlegt að vera mjög einfaldar en eru um leið ólíkar. Þeir sem vilja gera allt sjálfir geta auðveldlega bakað pítu- brauð. juliam@frettabladid.is Pítur í sum- arbúningi Pítur getur verið gaman að prófa sig áfram með – fylla þær með góðu salati, kjúklingi og fiski, í alls kyns marineringum, eða koma einföldu samlokuáleggi fyrir í brauðinu. Ekki síst eru þær tilvaldar í sumarferðalögin. Píta með skinku, sinnepi og káli. NORDICPHOTOS/GETTY Fyrir svanga er gott að fylla pítu með vænu hakkbuffi og avókadói. Sjávarréttir koma vel út í pítubrauði. Þessi er fyllt með ólívum og krabbakjöti. PÍTUBRAUÐ 8 stykki 25 g pressuger 1,8 dl volgt vatn 1 msk. olía 1/2 tsk. salt 5 dl hveiti 3 msk. hrein jógúrt Leysið gerið upp í vatninu. Blandið öllu saman í skál og hnoðið vel. Látið deig- ið lyfta sér í 30 mínútur og skiptið því loks í átta jafnstóra hluta. Búið til bollur, fletjið þær út og bakið við 200° celcíus í 10 mínútur. SUMARPÍTUR í þremur útfærslum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.