Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.06.2010, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 10.06.2010, Qupperneq 40
 10. JÚNÍ 2010 FIMMTUDAGUR8 ● lífrænn lífstíll ● GRASNYTJAR Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir mun leið- beina námskeiðsgestum á Líf- rænum lífsstíl 2010 um gras- nytjar. Hún fer með gesti inn í Haukadalsskóg, rétt við Hótel Geysi, og leitar að grösum meðal annars til að sjóða seyði úr eða búa til te. Kristbjörg Elín er þekkt fyrir blómadropana sína sem njóta mikilla vinsælda ( www.kristbjorg.is ). ● LÍFRÆNT ER BRAGÐ- GOTT! Margir finna greinileg- an bragðmun á lífrænu græn- meti og öðru grænmeti. Helsta skýringin er talin sú að lífrænar plöntur vaxa að jafnaði hægar og mynda meira af bragðefnum í leiðinni. ● KÓKOS OG SPÍNAT – TÖFRADRYKKUR! Hér er uppskrift að einföldum drykk frá Sollu: Setjið 2 bolla af kók- osvatni og 2 handfyllir af spín- ati í blandara og blandið þar til silkimjúkt. Hlakkið til að drekka. Þessi er sagður hafa svipaða efnafræðilega samsetningu og blóðplasma og getur galdrað í kroppnum! Sjá fleiri upp- skriftir á blog. eyjan.is/ solla. Slow Food stendur fyrir ýmsum stórum alþjóðlegum verkefnum sem eiga sér orðið fastan sess í heimi matargerðarlistar og fram- leiðslu. Sem dæmi má nefna Salone del Gusto, sem er risaviðburður, haldinn annað hvert ár í Tórínó á Norður-Ítalíu. Þar fara fram yfir 300 smakkanir og fyrirlestrar um sérstök matvæli og önnur fræðslu- starfsemi, enda eru þar komnir saman margir mestu sérfræðingar á sviði menningarlegrar matvæla- framleiðslu, víngerðar og matseld- ar víðs vegar að úr heiminum. Terra Madre, stærsta bænda- ráðstefna í heimi, þar sem smá- framleiðendur frá um 150 lönd- um bera saman bækur sínar, er haldin samhliða Salone del Gusto. Þetta er þungamiðja í viðburða- röð Slow Food sem miðar að því að stytta bilið milli framleiðenda og neytenda. Slow Food viðburðir Matreiðslumenn sýna listir sínar á Salone del Gusto í Tórínó. N O RD ICPH O TO S/A FP SUMARIÐ ER KOMIÐ www.uthlid.is / 6995500 / uthlid@uthlid.is Orlofshús Heitir pottar Ágæt aðstaða Fallegt útsýni Tjaldstæði Rafmagn Aðstaða fyrir hópa og ættarmót Aldurstakmark 25 ár Útivist Fallegar gönguleiðir Sögufrægir staðir Úthlíðarkirkja Brúðkaup, ferming, skírn Golfvöllur 9 holur Réttin - sportbar Sportbar og grill M í beinni á skjánum Dansleikir Fylgist með dagskránni á www.uthlid.is Hestaleiga Barnahestar Hlíðalaug Opin alla daga kl 11-17 Sundlaug Heitir pottar Verslun Sjoppa Bensínstöð Verið velkomin! Golfmót laugardaginn 1 . júní skráning á golf.is H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / h ild ur @ dv .is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.