Fréttablaðið - 19.06.2010, Side 58

Fréttablaðið - 19.06.2010, Side 58
Sigga Beinteins og María Björk standa fyrir söngkeppni fyrir börn og unglinga á aldrinum 12–16 ára í sumar. Keppnin verður haldin á 7 stöðum um land allt og hlýtur sigurvegarinn titilinn Röddin 2010. Úrslitakeppnin fer fram í Reykjavík í haust. Geisladiskur með lögum keppninnar fæst í verslunum N1 um land allt – og gildir jafnframt sem þátttökugjald. Diskurinn inniheldur 25 frábær lög án söngs. Veldu þér þitt uppáhaldslag og sláðu í gegn á sviðinu! VIÐ VERÐUM Á STAÐNUM: Reykjavík um helgina Ólafsvík 27. júní Vestmannaeyjar 3.–4. júlí Ísafjörður 10.–11. júlí Neskaupstaður 17.–18. júlí Selfoss 24.–25. júlí Akureyri 31. júlí – 1. ágúst SÖNGKEPPNI FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Á ALDRINUM 12–16 ÁRA SKRÁÐU ÞIG STRAX Á RODDIN.IS Gildir sem þátt- tökugjald! ÁH EY RN AR PR UF UR Í RE YK JA VÍ K U M H EL GI NA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.