Fréttablaðið - 19.06.2010, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 19.06.2010, Blaðsíða 92
64 19. júní 2010 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 17.00 Hrafnaþing 17.30 Golf fyrir alla 18.00 Hrafnaþing 19.00 Hrafnaþing 19.30 Golf fyrir alla 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi 22.00 Kokkalíf 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Teitur, Sögustund með Mömmu Marsibil, Manni meistari, Konungsríki Benna og Sól- eyjar, Mærin Mæja, Mókó, Elías Knár, Millý og Mollý, Hrúturinn Hreinn, Latibær 10.25 HM í fótbolta Þýskaland - Serbía, upptaka frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 12.15 Mörk vikunnar Í þættinum er fjall- að um íslenska kvennafótboltann. (e) 12.45 Íslenska golfmótaröðin (e) 13.30 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 14.00 HM í fótbolta Gana - Ástralía, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 15.50 Landsleikur í fótbolta Bein út- sending frá leik kvennaliða Íslands og Norð- ur-Írlands í undankeppni HM í fótbolta 2011. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta Kamerún - Dan- mörk, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 20.30 HM-kvöld 21.00 Veðurfréttir 21.05 Popppunktur Fjallabræður - Bjart- mar og Bergrisarnir 22.10 Lottó 22.15 Draumadísir (Dreamgirls) Bandarísk bíómynd frá 2006 byggð á þekkt- um söngleik frá 1981. 00.25 HM-kvöld (e) 00.50 HM í fótbolta Holland - Japan, upptaka af leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Top Secret 10.00 The Bucket List 12.00 Shrek the Third 14.00 Top Secret 16.00 The Bucket List 18.00 Shrek the Third 20.00 Nine Months 22.00 Dead Fish 00.00 Rob Roy 02.15 Prizzi‘s Honor 04.20 Dead Fish 06.00 Doctor Dolittle 06.00 Pepsi MAX tónlist 10.10 Rachael Ray (e) 10.55 Rachael Ray (e) 11.35 Dr. Phil (e) 13.00 Dr. Phil (e) 13.45 The Real Housewives of Or- ange County (11:12) (e) 14.30 Being Erica (6:13) (e) 15.15 America’s Next Top Model (8:12) (e) 16.00 90210 (16:22) (e) 16.45 Psych (9:16) (e) 17.30 The Bachelor (4:10) (e) 18.45 Family Guy (5:14) (e) Teikin- myndasería með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 19.10 Girlfriends (6:22) 19.30 Ella Enchanted Rómantísk æv- intýramynd frá 2004 með Anne Hathaway í aðalhlutverki. Ella er unglingsstúlka sem býr í ævintýralandi þar sem menn, álfar og tröll búa saman ásamt ýmsum furðuverum. 21.10 Saturday Night Live (22:24) 22.00 Alpha Dog (e) Mögnuð mynd sem kemur skemmtilega á óvart. 00.00 Three Rivers (2:13) (e) Dramat- ísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúkling- um sínum. 00.45 Eureka (5:18) (e) 02.20 Heroes (6:19) (e) 03.05 Heroes (7:19) (e) 03.50 Heroes (8:19) (e) 04.35 Heroes (9:19) (e) 05.20 Girlfriends (5:22) (e) 05.40 Pepsi MAX tónlist 07.00 Flintstone krakkarnir 07.25 Lalli 07.35 Þorlákur 07.45 Kalli og Lóa 08.00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, Hvell- ur keppnisbíll, Gulla og grænjaxlarnir, Svamp- ur Sveinsson, Könnuðurinn Dóra 09.15 Strumparnir 09.40 Latibær (11:18) 10.30 Stóra teiknimyndastundin 10.50 Daffi önd og félagar 11.15 Glee (15:22) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 So You Think You Can Dance (1:23) 15.00 Wipeout USA 15.50 Sjálfstætt fólk 16.40 Matarást með Rikku (7:8) 17.15 ET Weekend 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðv- ar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 America‘s Got Talent (3:26) 20.20 The Spiderwick Chronicles Heill- andi og spennandi ævintýramynd fyrir börn jafnt sem fullorðna og fjallar um þrjú systkini sem flytja á Spiderwick-setrið í sveitinni og eru dregin inn í ótrúlega ævintýraveröld fulla af bæði heillandi og ógnvekjandi verum. 21.55 Disturbia Spennandi sálfræðitryllir með Shia LeBouf í aðalhlutverki. 23.35 Die Hard 4. Live Free or Die Hard Æsispennandi hasarmynd um þrjó- skasta og harðskeittasta lögreglumann kvik- myndasögunnar. 01.40 The Contractor Spennutryllir með Wesley Snipes í hlutverki fyrrum sérsveitar- mansins James Dial. 03.15 An American Haunting Ekta hroll- vekja sem er byggð á því sem heimamenn segja, sönnum atburðum. 04.45 ET Weekend 05.30 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 (e) 09.35 St. Jude Classic Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 10.30 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 10.55 Arnold Classic 11.30 Arnold Classic 12.00 US Open 2010 Útsending frá US Open mótinu í golfi. 15.00 Mekka knattspyrnunnar (3/15) Leikmenn KF Nörd hafa kvartað sáran yfir búninga- og skóleysi sem hrjáir þá og vilja meina að það aftri þeim að ná árangri í leikj- um. Nú loksins fá strákarnir afhenda glæsi- lega búninga og allan búnað sem nauðsyn- legt er að vera með þegar þeir mæta and stæðingum sínum. 15.40 Spænski boltinn. Real Madrid - Barcelona Útsending frá stórleik Real Madr- id og Barcelona í spænska boltanum. 17.20 NBA körfuboltinn. Útsending frá leik Lakers og Boston í úrslitum NBA körfu- boltans. 19.00 US Open 2010 Bein útsending frá US Open í golfi. 00.00 Box - Mayweather - Mosley Út- sending frá bardaga Floyd Mayweather og Shane Mosley. 07.00 HM 4 4 2 07.45 HM 4 4 2 08.30 England - Alsír HM 2010 10.30 HM 4 4 2 11.15 Holland - Japan Bein útsending frá leik Hollendinga og Japana á HM 2010 13.25 Slóvenía - Bandaríkin HM 2010 15.20 Þýskaland - Serbía HM 2010 17.10 Gana - Ástralía HM 2010 19.05 Holland - Japan HM 2010 21.00 HM 4 4 2 21.45 Kamerún - Danmörk HM 2010 23.40 Gana - Ástralía HM 2010 01.35 Holland - Japan HM 2010 03.30 HM 4 4 2 04.15 HM 4 4 2 05.00 HM 4 4 2 05.45 HM 4 4 2 18.00 Shrek the Third STÖÐ2 BÍÓ 19.30 Ella Enchanted SKJÁR EINN 19.35 America‘s got talent STÖÐ2 20.00 So You Think You Can Dance STÖÐ 2 EXTRA 22.15 Draumadísir SJÓNVARPIÐ ▼ > Beyoncé „Ég verð stressuð þegar ég er ekki stressuð. Ef ég er stressuð veit ég að tón- leikarnir mínir eiga eftir að verða góðir.“ Beyoncé sýnir leik- og söng- hæfileika sína í Óskarsverð- launamyndinni Draumadísir sem sýnd er í Sjónvarpinu kl. 22.15 í kvöld. Það er alveg magnað hvað mörg okkar halda að við séum háð sjón- varpi. Nú er ég ekki búin að vera með mitt tengt í tvær vikur (en það stendur samt sem áður inni í stofu og þess vegna hef ég fullan rétt á því að skrifa pistil sem ber heitið Við tækið) og skjárinn hefur ekki þjónað neinu öðru hlutverki en að safna ryki. Vissulega er mjög auðvelt að koma með þau rök að tölvan sé hratt og örugglega að koma í stað sjónvarpsins og ekki líði á löngu þar til að hún leysi það alfarið af hólmi. En ég er ekki tilbúin að samþykkja það. Strax. Þrátt fyrir að ég hafi ekki fundið fyrir einum einasta snefil af löngun til þess að skottast út í búð og kaupa mér þennan kapal sem mér er sagt að mig vanti til að nota sjónvarpið mitt fyrir eitthvað annað en geymslupláss fyrir blöð og lykla, þá eru margar af mínum æskuminningum tengdar því. Sorglegt, kannski. En satt. Þegar ég sé fyrir mér hugguleg kvöld heima, svokölluð „kósýkvöld“ með pítsu, kók og allt of miklu af blandi í poka, þá framkallar höfuðið á mér ekki mynd af flísteppi fyrir framan tölvuskjá. Ég sé fyrir mér túbusjónvarpið mitt (sem vonandi breytist einhvern daginn í flatskjá), fjarstýringu og sófa. Ekkert tengt Interneti, steymdu efni af vefsíðum eða niðurhöluðum sjónvarpsþátt- um. Best væri í raun að handleika gamla VHS spólu, leigða gegn vægu gjaldi í hverfisbúll- unni. Svolítið nostalgísk vangavelta. Kannski maður skottist bráðlega og kaupi þennan blessaða kapal. VIÐ TÆKIÐ SUNNA VALGERÐARDÓTTIR OG SVARTI SKJÁRINN Á TÚBUNNI Fortíðarþrá án kapals
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.