Fréttablaðið - 19.06.2010, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 19.06.2010, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 19. júní 2010 35 PRJÓNUM ÚTI-DAGURINN Á milli klukkan 2 og 3 ætla prjónarar að hittast fyrir utan Norræna húsið og prjóna úti. Fólk er hvatt til þess að mæta í lautarferðarskapi, með teppi og nesti við hönd. Þetta er í þriðja sinn sem Prjónum úti-dag- urinn er haldinn heilagur, en á fyrri viðburðum hafa í kringum hundrað manns mætt og sýnt þannig í verki að þeir séu stoltir af þeim lífsstíl að prjóna. FRJÁLST HEKL FYRIR KRAKKA Á sunnudaginn á milli klukkan 10 og 12 verður Edda Lilja Guð- mundsdóttir, handavinnukennari og höfundur 52 húfur á 52 vikum, með frjálst hekl fyrir krakka í Barnahell- inum, barnabókasafni Norræna hússins. Frítt er inn á viðburðinn. FYRIRLESTUR OG SJALAPRJÓN Á sunnudaginn milli klukkan 14 og 16 verður smiðja með stórsniðug- um og vinsælum norskum konum sem standa að baki síðunni www. pickles.no. Fyrsti helmingurinn er helgaður síðu Pickles og starfsemi þeirra og svo tekur við skemmtilegt sjalaprjón, þar sem þær kenna undirstöðuatriði í sjali sem þær hönnuðu fyrir hátíðina og heitir „Íslensk sólarupprás“. Frítt er inn á viðburðinn. DÓMÍNÓPRJÓN MEÐ VIVIAN HOXBRO Vivian Hoxbro flytur fyrirlestur um eigin verk og kennir gestum grunn- atriði í dómínóprjóni. Í lok smiðj- unnar prjóna allir einn dómínóhyrn- ing. Prufurnar verða síðan hengdar upp á vegg og mynda saman eina heild. Nauðsynlegt er að kunna grunnatriði prjóns og þátttakendur koma með garn og prjóna með sér. Þátttaka kostar 2.000 krónur og skráning er á veffangið ilmur@ nordice.is. Fá sæti eru laus. RÚSSNESKT HEKL Hinn frábæri kennari Patrick Hassel-Zein er höfundur nýrrar heklbókar, Rússneskt hekl, sem kemur út á dögunum frá Knitting Iceland. Á námskeiðinu mun hann fara í grunnatriði þessarar nýstár- legu heklaðferðar. Fyrir helgi voru einungis fá pláss laus á námskeiðið en skráning er á póstfangið ilmur@ nordice.is. TVEGGJA DAGA NÁMSKEIÐ Fyrir þá sem vilja hella sér í prjóna- mennskuna er tilvalið að skella sér á tveggja daga námskeið í Kvenna- skólanum á Blönduósi, dagana 24. til 25. júní. Þar gefst nemend- um meðal annars tækifæri til að kynnast ullinni náið, hún kembd og spunnin á halasnældu. Seinni dag- inn verður kenndur vattarsaumur. Skráning og fyrirspurnir mega berast á póstfangið: textilsetur@simnet.is. FALLEGUR HRYLLINGUR Hér gefur að líta skordýr listakonunnar Patriciu Waller en sýning hennar í Norræna húsinu var unnin í samstarfi við átta íslenska listamenn, sem hver fékk úthlutað einu skordýri til að vinna með. SELSHAMIR Vík Prjónsdóttir tekur þátt í sýningunni í Norræna húsinu. HEKLUNGAR Þá býr Rósa Sigrún Jóns- dóttir til af einstakri natni. PRJÓNAVIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI Nafnávöxtun séreignarsparnaðar sl. 12 mánuði m.v. 31. maí 2010. Borgartúni 29 | S. 585 6500 | www.audur.is PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 01 20 3 Ég er með áætlun fyrir leikinn Auður er með áætlun fyrir framtíðina Óháð staða, áhættumeðvitund og gagnsæi hafa skilað viðskiptavinum Auðar góðum árangri. Vertu með, saman getum við byggt upp heilbrigða fjármálaþjónustu með áherslu á ábyrga arðsemi. Auður sinnir einnig ávöxtun og stýringu sparnaðar á bilinu 1-15 milljónir og sérhæfðri eignastýringu fyrir stærri eignasöfn. Kynntu þér málið! Þess vegna er ég með séreignarsparnaðinn hjá Auði. Ég treysti engum betur. Athugið að ávöxtun í fortíð gefur hvorki vísbendingu um né tryggingu fyrir ávöxtun í framtíð. Leið I (18–40) (40–50) (50–60) (60+) (60+) (Lífeyris- þegar) Leið II Leið III Leið IV Leið V Leið VI 20,1% 18,5% 15,7% 13,8% 13,2% 11,4%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.