Fréttablaðið - 19.06.2010, Side 79

Fréttablaðið - 19.06.2010, Side 79
SYNGJUM SAMAN Í SMÁR ALIND Í tilefni af blómlegri útgáfu á barnasöngbókum verður haldin söngskemmtun í Eymundsson Smáralind í dag kl. 16. Maxímús Músíkús mætir á svæðið og tekur nokkur dansspor og Hrafnhildur Sigurðardóttir kynnir bók sína Með á nótunum 2. ALLIR KRAKKAR FÁ BÓKAMERK I! SÖNGVABÆKUR Á TILBOÐI Tilboðsverð gild a til og með 30. j úní Skemmtilegt safn af lögum og þulum sem gaman er að læra og rifja upp. Geisladiskur fylgir. 2.990 kr. fullt verð 3.490 kr. Glæsilegt safn nýrra og gamalla barnalaga. Geisladiskur með söng Skólakórs Kársness fylgir. 2.990 kr. fullt verð 3.490 kr. Sígildir söngvaleikir í fallega myndskreyttri bók. 2.590 kr. fullt verð 2.990 kr. Fyrsta sagan um tónelsku músina Maxímús fáanleg að nýju. Geisladiskur fylgir. 2.990 kr. fullt verð 3.490 kr. Ný og ævintýraleg tónlistar- saga um músina Maxímús og flinka tónlistarskólakrakka. Geisladiskur fylgir. 2.990 kr. fullt verð 3.490 kr.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.