Fréttablaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI SUÐUPOTTUR Í EYJAFJALLAJÖKLI Við gosstöðvarnar á Eyjafjallajökli er nú eitt öflugasta háhitasvæði landsins eins og sjá má á mynd sem Gísli Gíslason þyrluflugmaður tók af Gígjökli í gærmorgun. Í gígnum er nú 40 til 50 gráðu heitt vatn sem ólgar og rýkur. Mikil gufa stígur upp úr jörðinni í kringum gíginn en þar er um að ræða grunnvatn sem komist hefur í snertingu við nýstorknaða kvikuna í gosrásinni, soðið og stigið upp. Yfirburðir Fréttablaðsins staðfestir! Lesa bara Fréttablaðið 68% Lesa bara Morgunblaðið 5% Lesa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið 27% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán.-lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. – Heimild: Blaðakannanir Capacent nóv 2009 - apr 2010. 95% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 95% lesenda blaðanna 17. júlí 2010 — 166. tölublað — 10. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Matur l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Um helgina ætla ég að keyra hægt og rólega upp í Borgarfjörð á tveimur dögum með fjölskyld-unni, stoppa einhvers staðar á leiðinni og sofa í tjaldi og skoða allt sem fyrir augu ber,“ segir Fríða Rós Valdimarsdóttir, fram-kvæmdastýra Sterk.Spurð hvort einhverjir staðir komi til greina frekar en aðrir fyrir tjaldið svarar Fríða: „Ég var að hugsa um Botnsdal, ef við byrjum þar þá þurfum við bara að keyra stutt til að byrja með. Svo endum við örugglega í Hú og komum heim á mánudaginn.“ Fríða segist alltaf fara í eina útilegu á ári. „Ég hlakka til allt árið, því mér finnst svo gott að sofa í tjaldi. Samt fer ég bara einu sinni,“ segir hún og hlær.Fríða segist ekkert vera bund-in af því að tjalda nálægt raf-magni því hún þarf ekki að hita tjaldið upp með rafmagnshitara. „Við erum bara með Ronju, dótt-ur okkar, hún er rosalega góður hitari. Við vorum uppi í Drangsnesi í fyrr l daginn og kannski svona 2 á nótt-unni. Ronja fór alltaf að sofa um 9 og þegar við komum upp í um 11 eða 12 þá var tjaldið alltaf heitt og hún alveg kófsveitt í svefnpok-anum. Fríða segist hlakka mikið til að fara þessa leið. „Hvalfjörðurinn er svo fallegur og Borgarfjörðurinn líka og maður fer alltaf svo hratt í gegn. Mig langar að skoða alltvel og vandlega núþ Hlakkar allt árið til þess að geta sofið í tjaldiFríða Rós Valdimarsdóttir, framkvæmdastýra Sterk, vinnur þessa dagana að gerð fræðsluefnis til að draga úr eftirspurn eftir vændi. Hún gefur sér þó tíma til að skreppa úr bænum með fjölskyldunni yfir helgina. Fríða og Ronja, dóttir hennar, hita sig upp fyrir útileguna í garðinum heima. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA BRYGGJUHÁTÍÐ á Drangsnesi er haldin í fimmt-ánda sinn í dag. Dagurinn hefst með dorgveiði barn-anna í Kokkálsvík og endar með dansleik í samkomu-húsinu Baldri í kvöld. Auglýsingasími Allt sem þú þarft… Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 www.tolvulistinn.is TL.IS Tölvulistinn leitar að öflugu fólki í eftirfarandi stöður: Verslunarstjóri Tölvulistans á Selfossi - framtíðarstarfUmsjón með öllum daglegum rekstri verslunarinnar, birgða- og starfsmannahaldi, sölu og þjónustu við viðskiptavini og öðrum tilfallandi verkefnum. Góð þekking á tölvum og öðrum tæknibúnaði æskileg ásamt reynslu af svipuðum störfum. Móttökufulltrúi á verkstæði - framtíðarstarf Móttaka viðskiptavina á verkstæði sem og önnur tilfallandi verkefni. Um-sækjendur þurfa að búa yfir miklum hæfileikum í mannlegum samskiptum ogþjónustulund. Yfirgripsmikil þekking á tölvum og tengdum búnaði er skilyrði. STÖRF Í BOÐI NÓATÚNI 17 S: 414 1700 STRANDGÖTU 9 S: 414 1730 MIÐVANGI 2-4 S: 414 1735 AUSTURVEGI 34S: 414 1745 HAFNARGÖTU 90 S: 414 1740 REYKJAVÍKURVEGI 66 S: 414 1750 Þjónustufulltrúi á þjónustu- skrifstofu VÍS í Reykjavík Þjónustufulltrúi í söluþjónustu VÍS í Reykjavík VÍS leitar að öflugum þjónustufulltrúumVið óskum eftir að ráða þjónustufulltrúa með ríka þjónustulund í framtíðarstörf. Um tvö störf er að ræða. Starfssvið Alhliða þjónusta við viðskiptavini VÍS Ráðgjöf um tryggingavernd og sala tryggingaRáðgjöf og úrvinnsla vegna tjóna og innheimtu iðgjalda Starfssvið Þjónusta við samstarfsaðila VÍS í sölumálumRáðgjöf um tryggingavernd Tilboðsgerð Skráning og vinnsla sölugagna Menntun og hæfniskröfur Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum með framúrskarandi þjónustulund. Umsækjendur þurfa að hafa stúdentspróf, afburðahæfni í samskiptum og reynslu og þekkingu á vátryggingastarfse i matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTA BLAÐSINS UM MAT ] júlí 2010 Næringarrík og góð Þórdís Sigurðardótt ir hjá Happi gefur up p- skrift að grískri papr ikusúpu. SÍÐA 2 Dísætir eftirréttir Ítalskt berjasorbet o g amerísk bláberjakak a með rjóma. SÍÐA 6 spottið 10 STJÓRNMÁL Ríkissjóður hefur ekki efni á að ganga inn í samning um kaup Magma Energy á hlut Geysis Green Energy í HS orku, að mati Björns Vals Gíslasonar, þingmanns Vinstri grænna og varaformanns fjárlaganefndar. Aðrar leiðir í málinu eru til skoðunar. „Mér finnst að við eigum að reyna að grípa inn í með einhverjum hætti, en ríkið með fjár- muni, guð hjálpi þér, við erum að skera niður um 100 milljarða á næstu þremur árum og höfum ekki lánstraust, sömu flokkarnir og vilja einkavæða orkuauðlindir landsins og hafa barist fyrir því eru búnir að koma landinu þannig fyrir að við höfum hvorki lánstraust né eigum eigið fé til að leggja fram í þessum til- gangi. Það getur vel verið að fólki finnist að það sé sú leið sem við eigum að fara og það sé þess virði að verða sér úti um peninga til þess, en þeir þurfa að koma einhvers staðar frá, annað- hvort í auknum niðurskurði eða auknum tekj- um, eða auknum lántökum sem ekki eru í boði.“ Björn segir aðrar leiðir til skoðunar, meðal annars hvort hægt sé að rifta samningnum á þeim forsendum að um málamyndagjörning sé að ræða. - kóp / sjá síðu 2 Stjórnvöld vilja rifta kaupum Ríkisstjórnin skoðar hvort kaup Magma á hlut í HS orku séu málamyndagjörningur sem hægt sé að rifta. Stjórnvöld eiga ekki fjármuni til að ganga inn í kaupin, segir varaformaður fjárlaganefndar Alþingis. Þúsundir titla í boði Nýjar vörurdaglegaOPIÐ 11 - 19 ALLA DAGA VIKUNNAR Misskildir dægurlagatextar tónlist 24 Áfangastaðir fyrir fróðleiksfúsa ferðast 22 Erlend áhrif fylgir blaðinu Smyglaði biblíum Auður Bjarnadóttir ætlaði að frelsa ballettheiminn. viðtal 18 Forsetahjónin í Hvítá Ólafur Ragnar og Dorrit fóru í flúðasiglingu niður Hvítá á dögunum. fólk 42 Frönsk hönnun Framsækinn Alexis Mabille. tíska 30 M YN D /G ÍS LI G ÍS LA SO N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.