Fréttablaðið - 17.07.2010, Síða 8

Fréttablaðið - 17.07.2010, Síða 8
 17. júlí 2010 LAUGARDAGUR MENNING Skonnortan Hildur, sem er nýjasti bátur Norðursiglingar á Húsavík, sigldi til heimahafnar í gær eftir gagngerar breytingar í Danmörku. Báturinn var upphaf- lega byggður árið 1974 á Akur- eyri. Fyrir á Norðursigling skonn- ortuna Hauk. „Báðum skonnort- unum svipar mjög til fiskiskonn- orta þeirra sem algengar voru á hákarlaveiðum við Norðurland á 19. öldinni en eitt meginmark- miða Norðursiglingar hefur frá upphafi verið varðveisla gamalla, íslenskra eikarbáta og um leið að viðhalda kunnáttu sem nærri er gleymd,“ segir í tilkynningu frá Norðursiglingu. - gar Hvalaskoðunarskip í höfn: Tvímastra skonnorta snýr til Húsavíkur HILDUR Skonnortan er stórglæsileg eftir að hún var gerð tvímastra. HÉÐINN HF 28 Norðursigling keypti bátinn frá Stöðvarfirði síðasta sumar. Fyrir breytingar leit hann svona út. ar gu s 10 -0 07 2 bmvalla.is Pantaðu ókeypis landslagsráðgjöf í síma 412 5050 Nánari upplýsingar á bmvalla.is Íslensk hönnun og íslenskar vörur fyrir sælureitinn þinn - hellur, steinar, blómaker og fjölmargt annað sem skreytir umhverfið Íslensk hönnun, íslenskt hráefni, íslensk framleiðsla, íslensk gæði! Heimsókn í Fornalund kveikir ótal nýjar hugmyndir. Sérfræðingar okkar í Fornalundi aðstoða þig við að breyta garðinum þínum í sannkallaðan sælureit. Söludeild :: Fornalundi, Breiðhöfða 3 :: Sími: 412 5050 Söludeild :: Akureyri :: Sími: 412 5202 Söludeild :: Reyðarfirði :: Sími: 412 5252 Netfang :: sala@bmvalla.is Sumar útsala afsláttur af öllum garÐhúsgögnum og sessum!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.