Fréttablaðið - 17.07.2010, Page 47

Fréttablaðið - 17.07.2010, Page 47
LAUGARDAGUR 17. júlí 2010 27 Ástkær eiginmaður minn, faðir/stjúp- faðir okkar, afi, bróðir og sonur, Tómas Ragnarsson er látinn. Alfa Regína Jóhannsdóttir, Ellý Tómasdóttir, Ragnar Tómasson, Rúna Tómasdóttir, Ragnar Arnórsson, Svanhildur Steinarrsdóttir, Ólafur Jóhann Steinarrsson, Ragna Þóra Ragnarsdóttir, Dagný Ragnarsdóttir, Arnar Ragnarsson, Dagný Gísladóttir, Ragnar Tómasson. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Rósa Daney Willjamsdóttir Hjúkrunarheimilinu Eir áður til heimilis að Þórðarsveig 1 lést fimmtudaginn 15. júlí á hjúkrunarheimilinu Eir. Gunnar Skagfjörð Sæmundsson William Sigrún Sæmundur Inga Margrét Halldór Gunnar Guðrún Anna Sigurður barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Ólafs Jakobs Helgasonar Hrafnistu í Reykjavík, áður til heimilis á Patreksfirði. Veronika Pétursdóttir Kristín Ólafsdóttir Sigurður Guðjónsson Pétur Ólafsson Bjarki Ólafsson Sigþrúður Ólafsdóttir Björn J. Hannesson Guðrún Ólafsdóttir Vignir Richardsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Stefán Þór Jónsson flugstjóri, lést fimmtudaginn 15. júlí á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. Útför verður auglýst síðar. Brynjar Freyr Stefánsson Harpa Harðardóttir Haukur Fjalar Stefánsson Sigríður Stefánsdóttir María Stefánsdóttir Auður Stefánsdóttir og afabörn. Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegs föður okkar, tengdaföður og afa, Stefáns Eiríkssonar fyrrverandi aðstoðarslökkviliðsstjóra á Keflavíkurflugvelli. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Skógarbæjar og hljóðbókardeild Blindrabókasafnsins fyrir einstaka alúð, þjónustu og umönnun. Guðmundur Már Stefánsson Auður Margrét Möller Helga Björk Stefánsdóttir Jóhann Jóhannsson Stefán Hrafn Stefánsson Ása Hrönn Kolbeinsdóttir Ásta Hrönn Stefánsdóttir Jón Dan Einarsson Hrefna Stefánsdóttir og barnabörn. Elskulegur sonur, bróðir og barnabarn Stefán H. Skúlason, Hólmasundi 2, lést að morgni 12. júlí sl. á Landspítala, Fossvogi. Útför verður gerð frá Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, mánudaginn 19. júlí kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast Stefáns er bent á Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. Katrín Árnadóttir Páll E. Winkel Guðný Kristín Winkel Katrín Pála Winkel Guðný Sigurðardóttir Árni Hreiðar Þorsteinsson Móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma Jóna Björg Halldórsdóttir frá Húsavík, lengst af til heimilis að Keldulandi 11, lést á Hjúkrunarheimilinu Seljahlíð þann 4. júlí. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 19. júlí klukkan 13. Guðrún Birna Hannesdóttir Halldór Ingi Hannesson Edda Óskarsdóttir Helga Heiður Hannesdóttir Hannes Jón Hannesson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Hjartkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi Guðmundur Ingimundarson verslunarmaður, Bogahlíð 8, Reykjavík lést þriðjudaginn 13. júlí á Landspítalanum við Hringbraut. Útförin fer fram frá Háteigskirkju miðvikudaginn 21. júlí kl 13. Jóhanna M. Guðjónsdóttir Guðjón Ingi Guðmundsson Ruth Guðmundsdóttir Elsa Guðmundsdóttir Björgólfur Thorsteinsson og barnabörn. Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar sendist á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Hópur íslenskra ljósmyndara bar á dögunum sigur úr býtum í alþjóðlegri ljósmyndakeppni sem haldin var á vegum hinnar virtu ljósmyndavefsíðu DPChallenge. Íslenska liðið, sem keppti undir heitinu Imagio Iceland, er skipað tíu áhugaljósmyndurum. Að sögn eins þeirra, Ragn- heiðar Arngrímsdóttur, var frábær upplifun að sigra. „Þetta er náttúrulega mikill heiður og stór sigur fyrir okkur sem erum að fást við ljósmyndun.“ Keppnin hófst þann 3. apríl og síðan þá hafa keppendur skil- að inn ljósmyndum vikulega á ljósmyndasíðunni DPChallenge. com, þar sem notendur gátu gefið þeim stig. Í byrjun tóku þátt 48 lið skipuð ljósmyndurum alls staðar að úr heiminum og var þeim skipt í riðla. Íslenska liðið sigraði í sínum riðli og fór svo í gegnum úrslitakeppnirnar með áðurgreindum árangri. „Ég viðurkenni að þetta var orðið ansi erfitt undir lokin þar sem skila þurfti inn tveimur ljósmyndum á viku auk þess sem ýmsir flottir ljósmyndarar börðust við okkur um fyrsta sætið,“ segir Ragnheiður. En hvað tekur við? „Við höldum bara okkar striki, höldum áfram að hittast og fara saman í skipulagðar ljósmyndaferðir. Annað er ekki planað, að minnsta kosti ekki eins og er.“ - rve Unnu alþjóðlega ljósmyndakeppni DRIFTING MYND MYND/SKARPHÉÐINN ÞRÁINSSON VOGUE MYND/RAGNHEIDUR HRONN BJÖRNSDOTTIR BOVINES MYND/BRAGI J.INGIBERGSSONUNTIL DEATH DO US PART MYND/BRAGI J. INGIBERGSSON

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.