Fréttablaðið - 12.08.2010, Blaðsíða 46
12. ágúst 2010 FIMMTUDAGUR8
ÞVOTTASNÚRUR Íslenskar þvottasnúrur
sem endast. Vélsmiðja Ingvars Guðna
www.vig.is vig@vig.is S: 486-1810
Hef úrval af þvottavélum til sölu.
Tökum bilaðar velar uppí. Einnig ódýrir
varahlutir í þvottavélar. Síðumúla 37
Kjallara 847-5545
Verslun
FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM!! Emilía
Bláu húsin Faxafeni s: 588-9925 emil-
ia.is
Óskast keypt
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
LAGER LAGER!
Áttu leikfanga- geilsadiska- eða dvd
lager annar legar kemur til greina.
Kaupum lagera uppl: 8698171
ÓE Iðnaðar/Sambýlis þvottavélum,
þurrkurum og þeytivindum, meiga vera
bilaðar ÓE Hobart uppþvottavél, ma
vera biluð. S. 847-5545
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Upplýsingar á demantar.is
í s. 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13
( við Austurvöll ),
Verið velkomin
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Heilsuvörur
Aloe Vera Heilsunnar vegna Betri lífstíll
- meiri orka. Magnús og Hlíf sjálfstæðir
dreifingaraðilar 822 8244 www.flp1.is
Árangur með Herbalife í 30 ár. Kaupauki
með öllum pöntunum í ágúst. Edda
Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is
Náðu árangri með Herbalife!
Matarprógramm og kaupauki (prótein-
stangir) fylgir öllum quick start pökk-
um. verð:13.800- Frí heimsending á
Höfuðborgarsvæðinu. Kolbrún S:777
8181.
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.betr-
iheilsa.is/erla
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
An exclusive gift for men, women and
couples. Tel. 698 8301 www.tantra-
temple.com
Nudd nudd nudd heilnudd. Tilboð í
dag. Uppl. í s. 616 6469.
Whole body massage 841-8529
NUDD - Tilboð - NUDD
Nudd kr. 3500,-
Skrúbb, heitur pottur, nudd f. 2 kr.
9900,-. Detox - f. 2 kr. 9900.-. Margar
teg. nudds, alhliða snyrting, slökun,
veitingar, heilsu, vítamín, næring-
arráðgjöf. Ekkert sex nudd. No sex
massage. Uppl. - pantanir s. 823 8280.
JB Heilsulind Skúlagötu 40. Opið 12-18
mán-lau.
Erótískt nudd,það BESTA í bænum,láttu
stjana við þig. Tímap í s: 848 6255 KV
BODYNUDD
SPA - DREAM OASIS
Fáðu kort og nudd frítt.
NUDD: Heilln., Slökunarn., Skrúbb,
Pottur, Sólbekkir og fleira. Símar 567-
6666 og 862-0941. http://dreamoasis.
magix.net
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtöku-
próf og akstursmat. Kenni á BMW
520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
Húsgögn
Til sölu
Vegna flutninga erlendis eru ýmis hús-
gögn til sölu, mjög ódýr. Opið hús í
kvöld frá 17-22. Víðihvammi 16 kóp.
Jafnvel ýmislegt fæst gefins. Uppl.
s:868-1118
Barnagæsla
Þýsk-íslenska fjölskyldu í grennd
Karlsruhe í Þýskalandi vantar sem fyrst
aðstoð við heimilisstörf og umönnun
þriggja stúlkna 1-5 ára. Aldur skiptir
ekki máli. Uppl. og fyrirspurnir sendist
á elin@rueko.de
Dýrahald
3 fallegir kettlingar fást gefins,tveir
högnar og ein læða.Þau eru þriggja
mánaða. S. 869 1961
5 2/12 mánaða kettlingar gefinst. Allir
kassavanir. Uppl í s. 551 2907.
1s árs hreinræktuð amerísk cocker
spaniel tík til sölu. Uppl. í S. 865 2296
Húsnæði í boði
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
2ja herbergja íbúð til leigu í
Hlíðunum,með húsgögnum áhuga-
samir hafi samband á vigdisth@gmail.
com
15 fm kjallara herbergi í Bogahlíð er
laust frá 1. sept. Aðg. að baði og
þvottah. Verð 27.500. Afsláttur ef
greiddir eru 2 mánuðir fyrirfram. hugi@
musmap.com
70 fm 3ja herb. íbúð í 105 til leigu. V. 95
þús. S. 892 6359.
Til leigu 2.herb íbúð á fyrstu hæð í
Garðinum. Sérinng. Reyklaus, engin
gæludýr. 40þús á mán, 50þús í trygg-
ingu. Laus strax. Uppl í s. 696 4474
Til leigu f. 50 ára og eldri 72 fm íbúð,
gles um útipláss, geymsla í kjallara,
lyfta. Leiga 110 þús. á mán. og rafmagn
í íbúðinni. Innifalið í leigu húsgjöld, raf-
magn í sameign, hiti, lyfta og bílastæði
í kjallara. S. 557 1162.
Húsnæði óskast
Kennarapar á þrítugsaldri utan af landi
ó.e. 2-3herb íbúð á sv 101-107. S:865
0028/861 7038.
Tvær snyrtilegar og reglusamar skóla-
stelpur óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu
á höfuðborgarsvæðinu. S. 844 7131 og
699 8951.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðarhlið
Smíðum vönduð hlið fyrir sumarhúsa-
lönd ofl. Vélsmiðja Ingvars Guðna ehf.
S. 486 1810 vig@vig.is www.vig.is
Atvinnuhúsnæði
Snyrtilegt iðnaðarhúsnæði, 180 fm, til
leigu á Smiðjuvegi. Uppl. í 896 0551.
Geymsluhúsnæði
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis-
myndavélar. S. 555 3464.
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Lágt verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S:
564-6500
Bílskúr
Til leigu tveir samliggjandi 26fm bíl-
skúrar að Móhellu í Hafnarfirði. Leigjast
saman eða stakir. Sími: 6985237
Gisting
Gisting í 2-3 manna stúdíóíbúð í gisti-
heimili við Dugguvog. Verð frá 10.000
per nótt. S. 824 6692.
Atvinna í boði
Laglegar, ófeimnar konur geta hagnast
ágætlega á fegurð sinni og kynþokka
með því að spyrða saman mögu-
leikum PurpleRabbit.is og símatorgs
Rauða Torgsins. Frekari upplýsingar á
PurpleRabbit.is.
American Style í Skipholti
erum með 100% starf í vaktavinnu
út desember 2010 í afgreiðslu. Mjög
góð íslenskukunnátta og 19 ára ald-
urstakmark skilyrði til þess að vinna
á þessum frábæra vinnustað. Nánari
upplýsingar á: http://umsokn.foodco.
is Hlökkum til að heyra frá þér! Tekið
skal fram að starfið hentar bæði konum
sem körlum.
Ridingguide/trainer/help for the Danish
island Rømø. As fast as possible we
need help with our 12o Icelandic hor-
ses. Riding, training and taking care
of them, maintaining the buidlings,
shooing etc. Possibility for job for your
partner as we also have a hotel and
camp site. Possibility for accommod-
ation. Engish is it a must. Therese
Thøgersen 004523458649
Fjarðarbakarí Hafnarfirði
og Kópavogi
Fjarðarbakarí Dalshraun 13,
Hafnarfirði óskar eftir starfs-
mönnum í verslun vinnutími
12-19. Einnig í Farðjarbakarí
Borgarholtbraut 19, Kópavogi
vinnutími 06:30-13 og 12-19.
Starfslýsing: Afgreiðsla og
skráning pantana. Viðkomandi
þarf að vera jákvæður, stundvís
og snyrtilegur.
Umsóknir sendist á sjofn@
fjardarbakari.is
Veitingahús Nings -
Framtíðarstarf
Veitingahús Nings óskar eftir
starfsfólki í fullt starf. Unnið
er á 15 daga vöktum. Skilyrði:
starfsmaður þarf að hafa góða
þjónustulund, vera röskur, 18
ára eða eldri og íslenskumæl-
andi.
Endilega hafið samband í síma
822 8840 eða www.nings.is
Ísbúðin Áfheimum
Óskar eftir að ráða starfsfólk á
dagvaktir. Í boði er hálfsdags
starf og heilsdagsstarf.Einnig
í hlutastarf á kvöldin og um
helgar.
Einungis traust og heiðarlegt
starfsfólk kemur til greina.
Uppl. í s. 899 9495, Jónína eða
á cyrus@simnet.is
Kornið
Störf með skóla og sumarafleis-
ingar 2011. Vantar helgarstarfs-
menn.
Umsóknar sendist á nonni@
kornid.is. Íslensku kunnátta
skilyrði.
Vantar starfskraft í eldhús á nýtt
veitingahús á Laugavegi. Fullt starf.
Einungis vanir menn koma til greina.
Íslenskukunnátta skilyrði. Uppl. í S.
698 8698
Hús bakarans
óskar eftir að ráða röskan starskraft
til afgrslst. og fl. skiptivakt virka daga.
Uppl. veitir Álfheiður í s:895-9420.
Óskum eftir starfsfólki í ræstingar, við-
töl veitt á skrifstofu Sólarræstingar að
Kleppsmýravegi 8 milli kl.13 og 15 virka
daga. Firma sprzatajaca Sólarræsting
poszukuje osoby zainteresowane praca
przy sprzataniu. Zapraszamy do biura
na ulicy Kleppsmýravegi 8 pomiedzy
godz 13 a 15 od poniedzialku do
piatku.
Óskum að ráða kokk eða aðila með
reynslu í matargerð í hlutastarf. Á sama
stað er í boði þjónustustörf í sal og fl.
Hentar vel fyrir aðila búsetta á svæðinu.
Esjustofa v/Mógilsá Uppl. í s: 565-
3200
100% starf, frí eftir hádegi á föstudög-
um. Vantar fjölhæfa sjálfstæða jákvæða
manneskju í vinnu við að aðstoða tann-
lækni í Hafnarfirði, svara í síma, þrífa og
helst kunnáttu til að bóka tölvubókhald
í DK. Ef einhver getur þetta allt þá
vinsamlegst sendið starfsumsókn og
starfsferilskrá á jaxlinn@jaxlinn.is.
Vilt þú vinna mikið og hafa mikil laun
eða vilt þú vinna lítið og hafa lítil laun?
Uppl í s 6932272 og 7732100.
Vanur/traustur starfskraftur óskast á bar
hér í borg, einnig er leitað að snyrtileg-
um dyravörðum. Uppl. S. 863 5090.
Kvöld og næturv.
Aðstoð óskast Óska eftir aðstoð á tann-
læknastofu í Reykjavík. Áhugasamir
sendi inn nafn ásamt kennitölu og síma
á netfangið sigsigdent@simnet.is
Við óskum eftir laghendum mönnum,
helst vönum járnsmiði. Tímabundið
verkefni. Uppl í s. 892 0904
Atvinna óskast
Vantar þig aðstoð við heimilið,börnin
eða hundinn í vetur. Uppl í s. 777
5558
Viðskiptatækifæri
Er með laust pláss fyrir nagla-, snyrti-
og fótaaðgerðarfræðing í leigu frábær
staðsetning uppl: 6599508
Hefðir þú viljað eignast part af þeim
peningum sem urðu til þegar gsm
símarnir komu á markað? Ég get boðið
þér að taka þátt í sambærilegu og ekki
síðra viðskiptatækifæri. Hafðu samb.
8467260
Einkamál
Spjalldömur 908 5500
Opið þegar þér hentar.
Leitar þú ævintýra? Rauða Torgið
Stefnumót hefur verið miðstöð íslend-
inga í ævintýraleit í rúmlega 10 ár. Þú
auglýsir og vitjar skilaboða frítt í s. 535-
9922. Konur heyra auglýsingar karla
frítt í s. 555-4321.
Karlmaður á góðum aldri óskar eftir
góðum símavini. 100%trúnaður. S. 857
4360
Ungur karlmaður vill kynnast karl-
manni. Augl. hans er á Rauða Torginu
Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og
535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8231.
53 ára kona vill kynnast karlmanni sem
jafnvel vill leigja með henni íbúð. Augl.
hennar er á Rauða Torginu Stefnumót,
s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920
(kreditkort), augl.nr. 8886.
Atvinna
Skólamatur ehf. | Iðavellir 1 | 230 Reykjanesbær | skolamatur.is Hollt, gott og heimilislegt
Fjölskylduvænn
vinnutími
Skólamatur auglýsir eftir matreiðslumanni
með reynslu af heilsusamlegum réttum
og einnig kjötiðnaðarmanni.
Áhugasamir hafið samband við Fanný
í síma 420 2500.
Netfang: fanny@skolamatur.is