Fréttablaðið - 12.08.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 12.08.2010, Blaðsíða 68
48 12. ágúst 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Kræklingarækt og veisla 21.00 Eitt fjall á viku Pétur Steingríms- son í Svarfaðardal - 2.þáttur. 21.30 Í nærveru sálar Endurfluttur einn af frábærum þáttum Kolbrúnar. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 18.00 PL Classic Matches: Manchest- er City - Tottenham, 1994 18.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Season Highlights Allar leiktíð- ir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 20.00 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 20.30 Football Legends - Luis En- rique Magnaðir þættir um marga af bestu knattspyrnumönnum sögunnar en í þessum þætti verður fjallað um Luis Enrique, fyrrum leikmann Barcelona á Spáni. 20.55 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 21.50 PL Classic Matches: Man Utd - Leeds, 1998 22.20 Burnley - Man. City Sýnt frá leik Burnley og Man. City í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Ísland - Þýskaland Sýnt frá leik Ís- lands og Þýskalands en leikurinn er liður í undankeppni EM U21. 14.55 Ísland - Liechtenstein Sýnt fra leik Íslands og Liechtenstein en þetta er vin- áttuleikur sem fram fer á Laugardalsvelli. 16.40 Turning Stone Resort Champ- ionship Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 17.35 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 18.00 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangaveiði. Farið verður í veiði í öllum landshornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. 18.30 Einvígið á Nesinu Sýnt frá ein- víginu á Nesinu þar sem flestir af bestu kylf- ingum landsins í karla og kvennaflokki voru samankomnir. 19.30 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangaveiði. Farið verður í veiði í öllum landshornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. 20.00 PGA Championship 2010 Bein útsending frá PGA Championship mótinu í golfi en mótið er hluti af PGA mótaröðinni. 08.00 Employee of the Month 10.00 My Blue Heaven 12.00 Bolt 14.00 Employee of the Month 16.00 My Blue Heaven 18.00 Bolt 20.00 Fool‘s Gold 22.00 C.R.A.Z.Y. 00.05 Witness 02.00 Leonard Cohen: I‘m Your Man 04.00 C.R.A.Z.Y. 06.05 You Don‘t Mess with the Zohan 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risaeðl- an, Harry og Toto, Stuðboltastelpurnar, Scoo- by-Doo og félagar 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Last Man Standing (6:8) 11.10 Sjálfstætt fólk 11.45 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (8:25) 13.45 La Fea Más Bella (216:300) 14.30 La Fea Más Bella (217:300) 15.15 The O.C. (21:27) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Stuðbolta- stelpurnar, Scooby-Doo og félagar, Litla risa- eðlan, Harry og Toto 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (11:22) Hómer ákveður að gerast heilari. 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Two and a Half Men (15:24) 19.40 How I Met Your Mother (12:24) 20.05 Amazing Race (5:11) Þrettánda þáttaröðin af kapphlaupinu mikla. 20.50 NCIS: LA (1:24) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles og fjallar um starfsmenn systurdeildarinnar í höfuðborginni Washing- ton sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. 21.35 The Closer (7:15) Fimmta þátta- röð þessarar rómantísku og gamansömu spennuþáttaraðar um Brendu Leigh Johnson. 22.20 The Forgotten (4:17) Spennuþætt- ir í anda Cold Case með Christian Slater í að- alhlutverki. 23.05 Monk (7:16) 23.50 Lie to Me (9:22) 00.35 The Tudors (3:8) 01.25 Phone Hrollvekja eins og þær ger- ast bestar frá Suður-Kóreu. 03.10 Lady Vengance 05.05 The Simpsons (11:22) 05.30 Fréttir og Ísland í dag (e) 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (10:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.15 Dynasty (11:30) 17.00 Rachael Ray 17.45 Sumarhvellurinn (9:9) (e) Fjörug- ur skemmtiþáttur þar sem allt getur gerst. 18.10 Canada’s Next Top Model ( 1:8) (e) Raunveruleikasería sem farið hefur sig- urför um heiminn. 18.55 H2O (25:26) 19.20 America’s Funniest Home Vid- eos (24:46) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.45 King of Queens (4:13) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.10 Family Guy (13:14) Teikinmynda- sería með kolsvörtum húmor og drepfyndn- um atriðum. 20.35 Parks & Recreation (15:24) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. 21.00 Flashpoint (16:18) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. 21.50 Law & Order (16:22) Bandarísk- ur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í New York. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.25 In Plain Sight (8:15) (e) 00.10 The Cleaner (8:13) (e) 01.00 Leverage (3:13) (e) 01.40 King of Queens (4:13) (e) 02.05 Pepsi MAX tónlist 16.00 Íslenska golfmótaröðin (e) 16.45 Áfangastaðir - Náttúrulegar laugar (2:12) 17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar - Frá Búðum að Dritvík (11:24) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Herbergisfélagar (2:13) 18.00 Krakkar á ferð og flugi (6:10) (e) 18.25 Dalabræður (7:10) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Bræður og systur (66:85) (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. 20.50 Réttur er settur (7:10) (Raising the Bar) Bandarísk þáttaröð um gamla skólafélaga úr laganámi sem takast á fyrir rétti. 21.35 Nýgræðingar (157:169) (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Framtíðarleiftur (Flash Forward) Bandarísk þáttaröð. Dularfullur atburður veldur því að fólk um allan heim dettur út í tvær mínútur og sautján sekúndur, og sér um leið í svip hvernig líf þess verður eftir hálft ár. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.05 Hvaleyjar (5:12) (e) 00.00 Kastljós (e) 00.30 Fréttir (e) 00.40 Dagskrárlok > Kate Hudson „Aldrei að hafa áhyggjur af slæmri umfjöllun: Það eina sem skiptir máli er að fjölmiðlarnir skrifi nafnið þitt rétt“. Kate Hudson fer með aðalhlutverk í rómantísku gamanmyndinni Fool‘s Gold sem er á dagskrá Stöð 2 Bíó kl. 20.00 í kvöld. 20.00 Fool‘s Gold STÖÐ 2 BÍÓ 20.05 Bræður og systur SJÓNVARPIÐ 20.15 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 EXTRA 20.35 Parks and Recreational SKJÁR EINN 21.35 The Closer STÖÐ 2 ▼ Löggumyndin Beverly Hills Cop situr í minningunni sem ein af skemmtilegri myndum níunda áratugarins og kemst þar í flokk með The Karate Kid, Rocky III og IV og fleiri góðum. Löggan í Beverly Hills, sem var sýnd á Bíórásinni á þriðju- dagskvöld, fjallar um kjaftaskinn og lögguna Alex Foley (Eddie Murphy) sem eltir bófa úr heimaborg sinni, Detroit, til Beverly Hills. Þar kemst hann í kynni við tvær aðrar löggur, lúðana Taggart og Rosewood, sem aðstoða hann við málið. Pirraði lögreglustjórinn er að sjálfsögðu til staðar eins og í svo mörgum öðrum löggumyndum, sem og annað löggupar sem Foley reynir að hafa að fíflum. Myndin var gríðarlega vinsæl á sínum tíma og hlaut meira að segja tilnefningu til Óskarsverðlaun- anna fyrir handritið. Það merkilega er að Beverly Hills Cop eldist bara ansi vel, 26 árum eftir að hún kom út, þó svo að alltaf megi setja spurningarmerki við tón- listina eins og með svo margar aðrar myndir frá níunda áratugnum. Eins og venjan er með vinsælar myndir gat hún af sér tvær framhaldsmyndir og sú þriðja er meira að segja í undirbúningi. Því geta aðdáendur Alex Foley farið að hlakka til að endurnýja kynni sín af þessum skemmtilega karakter og auðvitað hinum snill- ingunum líka í Beverly Hills Cop IV. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI Á BEVERLY HILLS COP Eftirminnilegur Alex Foley EDDIE MURPHY Eddie Murphy fór á kostum í Beverly Hills Cop sem kom út árið 1984. Myndin eldist betur en búast hefði mátt við. VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 515 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 FYRSTI ÞÁTTUR Í KVÖLD KL. 20:50 TRYGGÐU ÞÉR ÁSKRIFT Í SÍMA 512 5100 EÐA Á STO D2.IS „Eins skotheldur og spennuþættir geta orðið“ Los Angeles Times
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.