Fréttablaðið - 12.08.2010, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 12.08.2010, Blaðsíða 58
38 12. ágúst 2010 FIMMTUDAGUR > U2 SPILAR NÝ LÖG Írska dægurlagasveitin U2 lék þrjú ný lög á tónleikum á Ítalíu um helgina. Lögin heita Glastonbury, North Starf og Return Of The Sting- ray Guitar og verða væntanlega á næstu plötu hljómsveitarinnar. folk@frettabladid.is Önnur platan frá hljómsveitinni Rökkurró, Í annan heim, kemur út á fimmtudaginn. Hægt er að hlusta á plötuna í heild sinni sem og kaupa hana í forsölu á síðunni Gogoyoko.com. Jafnframt verð- ur þar hægt að nálgast aukalag sem er ekki á plötunni sjálfri en í því heyrist kunnugleg rödd úr íslensku tónlistarlífi. Rökkurró heldur tónleika í 12 Tónum, sem gefa út plötuna, á föstudaginn klukkan 17.30. Þar verður hægt að fá forsmekkinn af plötunni og verða einungis lög af henni spil- uð. Ný plata frá Rökkurró RÖKKURRÓ Önnur platan frá hljómsveit- inni Rökkurró, Í annan heim, kemur út á fimmtudaginn. Rapparinn Eminem gaf nýver- ið út lag ásamt söngkonunni Rihönnu sem hefur heldur betur slegið í gegn vestan hafs. Amma Eminem viðurkenndi í nýlegu viðtali að henni þætti gaman að sjá barnabarn sitt og Rihönnu saman. „Ég skil vel hvað stúlk- urnar sjá við hann. Hann er afskaplega sjarmerandi og er með þessi fallegu, bláu augu og hlýlegt bros. Rihanna væri full- komin fyrir Marshall, en hann þarf tíma til að njóta lífsins núna og á ekki að festa sig í sambandi að svo stöddu,“ sagði amman. Lagið Love the Way You Lie hefur verið mikið í umræðunni undanfarið því textinn fjall- ar um heimilisofbeldi og finnst sumum það taka helst til vægt á málinu. Rihanna hefur þó svar- að gagnrýnisröddum og sagt textann ná að fanga raun- veruleikann vel. Hún hætti sem kunnugt er með Chris Brown í ársbyrj- un eftir að hann veittist að henni eftir rifrildi. Amma vill Rihönnu TILVALIN KÆR- ASTA Amma Eminem telur að Rihanna yrði gott kvonfang fyrir barna- barn sitt. Hin vinsæla söngkona, Lady Gaga, tók nýverið aftur saman við gamlan kær- asta sinn, bareigandann Luc Carl. Eftir aðeins nokkurra vikna samband frétti söngkonan af því að unnustinn átti einnig í sambandi við aðra stúlku. „Þau eru nýbyrjuð saman en hún er hrædd um að missa Carl aftur því hún getur ekki treyst honum. Hún er líka miður sín yfir því að vera „hin konan“,“ var haft eftir ónefnd- um vini söngkonunnar. Parið átti í sambandi áður en Lady Gaga skaust upp á stjörnuhimininn og áttu að hafa hætt saman vegna fíkniefna- vanda hennar, þótt aðrar heimildir segi að Carl hafi haldið framhjá söng- konunni og hún því bundið enda á sam- bandið. „Gaga hefur náð heimsfrægð en hvað einkalífið varðar finnst henni hún mis- heppnuð því hún fær ekki manninn sem hún elskar til að elska hana á móti.“ Sam- kvæmt fyrrnefndum vini söngkonunnar á hún að hafa verið full grunsemda og ákveðið að hringja í fyrrum kærustu sem sagðist enn eiga í sambandi við manninn. „Gaga varð miður sín. Hún ótt- ast að hann sé aðeins með henni vegna frægðar hennar og fjár.“ Misheppnuð Gaga MISHEPPNAÐ EINKALÍF Lady Gaga er heims- fræg en finnst hún misheppnuð í einkalífinu. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.