Fréttablaðið - 12.08.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.08.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI12. ágúst 2010 — 187. tölublað — 10. árgangur FIMMTUDAGUR skoðun 20 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 TÍSKUHÖNNUÐURINN MARC JACOBS mun líklega hanna tískulínu fyrir konur sem nota stærðina 14 og þar yfir. Hann yrði þá fyrsti hátískuhönnuðurinn sem þorir að taka þetta mikilvæga skref. Verðhrun í stórum stöfum Í minni stöfum minnst 60% afslátturVERÐ- HRUN 60–80% AFSLÁTTURAF ÖLLUM VÖRUM OG SKÓM Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi is ÚTSALAwww.gabor.is Sérverslun með „Ég er í Cheap Monday-buxum og köflóttri, gulri og svartri skyrtu yfir Bítlabol,“ segir menntaskóla-neminn Þorgerður Edda Eiríks-dóttir sem segist halda talsvert mikið upp á Bítlana. „Ég get alveg sagt að þetta séu svolítil uppá-haldsföt. Mér finnst þessi skyrta líka þægileg og bolurinn flottur.“En hvernig myndirðu lýsa stíln-um þínum? „Hann er afslappað-ur, svolítið „vintage“ og rokkaðurnúna upp á síðkastið “g ð Ég á tímabil þar sem ég er bara í blómapeysum og núna er smá rokktímabil.“ Þorgerður segist fylgjast mikið með tísku. „Já, mér finnst mjög gaman að fylgjast með og ég skoða blöð og tískusíður,“ upplýsir Þor-gerður sem segir talsverðan tíma fara í áhugamálið. Hún segir áhug-ann þó hafa aukist eftir að hún byrjaði í framhaldsskóla en húgengur í M mættu þær oftast í einhverjum joggingbuxum og hettupeysu.“Þorgerður fór í enskuskóla til Englands í tvær vikur í sumar. Hvernig finnst þér munurinn á tískunni í Englandi og hér heima? „Það er ekki alveg sama tískan. Þeim fannst fötin sem við göngum í mjög skrýtin,“ segir Þorgerðurog útskýrir það á Bretarnir í skólabúningi Þorgerður Edda Eiríksdóttir segist ganga í gegnum mismunandi tískutímabil og er ekki föst í einum stíl. Henni finnst stelpurnar í Menntaskólanum í Reykjavík vel til hafðar og finnst því gaman að vera fín þar. Þorgerður Edda Eiríksdóttir er í Bítlabol undir köflóttu skyrtunni en hún segist halda mikið upp á hljómsveitina. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fartölvur veðrið í dag VIÐSKIPTI Þrjátíu og fjögurra ára verslunarsögu tískuverslunarinn- ar Sautján við Laugaveg lýkur í árslok. „Við stefnum á að skipta um húsnæði um áramótin,“ segir Svava Johansen, eigandi NTC sem rekur búðina. Höfuðstöðvar NTC hafa verið á Laugavegi 91 síðan árið 1991 en það hús mun standa autt frá og með áramótum. Svava er búin að taka gamla Skífuhúsnæðið við Laugaveg 26 á leigu en ætlar ekki að opna Sautján þar. Verslunin Eva flyst á Laugaveg 26 fyrir jólin en þar á einnig að opna nýja skó búð, Eva Skór. Sautján verður áfram starf- rækt í Kringlunni og Smáralind- inni. - áp/sjá síðu 50 Svava í flutningum: Sautján kveður miðbæinn Sigur í Pétursborg Flensborgarkórinn vann fyrstu verðlaun í alþjóðlegri kórakeppni. tímamót 26 Ofsóttur á Myspace Tónlistarmaðurinn Hjörtur Geirsson hefur lent í ýmsum hremmingum á Myspace. fólk 50 Sauma og skapa Tvær framtakssamar Skaga- stúlkur opnuðu í sumar hönnunar verslunina Origami á Akranesi allt 4 Opið til 21 SÓL OG HITI A-LANDS Í dag verð- ur fremur hæg suðvestlæg átt og rigning á vesturhelmingi landsins en yfirleitt hægari og bjart A-til. Hiti 10-20 stig, hlýjast A-lands. VEÐUR 4 15 14 15 19 16 HEILSA Sóttvarnaráð lagði inn beiðni til heilbrigðisráðuneytis- ins um niðurgreiðslu á smokkum árið 2004. Beiðnin hefur legið á borði ráðherra í sex ár án þess að ákvörðun hafi verið tekin. Smokk- ar eru í hæsta skattþrepi, með 25,5 prósenta virðisaukaskatti. „Við höfum kallað eftir upp- lýsingum frá fjármálaráðuneyt- inu og landlækni varðandi þetta mál,“ segir Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra. Fjármála- ráðuneytið tjáði Fréttablaðinu að tekjur ríkisins af sköttum á smokkasölu fyrir árið 2009 hafi verið um 25,6 milljónir. Haraldur Briem sóttvarnalækn- ir segir að afar mikilvægt sé að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu kynsjúkdóma og leiðirnar til þess séu þrjár: Fækka rekkjunaut- um, leita læknis um leið og ein- hver einkenni koma fram og nota smokkinn. „Það myndi draga gríðarlega úr tíðni ýmissa kyn- sjúkdóma ef Íslendingar væru duglegri að nota smokkinn,“ segir Haraldur. „Það er verið að skoða þessi mál í fullri alvöru.“ Á síðasta ári greindust 13 manns með HIV-smit á Íslandi, en fleiri hafa ekki greinst síðan árið 1985, er þeir voru 16. Varaformað- ur HIV Ísland sagði í samtali við Fréttablaðið að hann teldi verð og aðgengi að smokkum koma í veg fyrir notkun þeirra hjá ungu fólki. - sv / sjá síðu 16 Smokkar enn á borði ráðherra eftir sex ár Sex ár eru síðan sóttvarnaráð bað heilbrigðisráðuneytið um niðurgreiðslu á smokkum til ungmenna. Ráðherra kallar nú eftir upplýsingum um málið. DÓMSMÁL „Nýjar upplýsingar hafa komið fram í rannsókninni á Kaupþingi. Það gerist þegar mál ganga lengra og fleira kemur í ljós. Það er nú orðið stærra og flóknara,“ segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari um rannsóknina á meintum brotum stjórnenda Kaupþings í aðdraganda banka- hrunsins. Ólafur vill að öðru leyti ekki tjá sig um gögnin en bætir við að eðlilegt sé að ný gögn berist í málum á borð við Kaupþingsrannsóknina. „Þegar rifið er ofan af einhverju kemur alltaf eitthvað í ljós. Málin hafa tilhneigingu til að vinda upp á sig,“ segir hann. Þrír af æðstu stjórnendum Kaupþings voru í byrj- un maí handteknir, úrskurðaðir í gæsluvarðhald, og síðar í farbann ásamt fjórða manni, í tengslum við rannsókn á meintum brotum þeirra. Sigurður Einars- son, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, sinnti ekki kvaðningu sérstaks saksóknara að koma í yfir- heyrslur vegna málsins. Handtökuskipun var gefin út á hendur honum í kjölfarið. Sigurður hefur enn ekki sinnt kvaðningunni, segir sérstakur saksóknari. „Þetta er ekki óþekkt í rannsókn á sakamálum,“ segir Ólafur, en bætir við að embættið hafi ákveðnar leiðir til að ná í menn. - jab Sérstakur saksóknari segir ný gögn komin fram í rannsókninni á Kaupþingi: Málið orðið flóknara en áður VIÐSKIPTI Bandaríski lyfjarisinn Pfizer stefndi Actavis í Dela- ware-ríki í Bandaríkjunum í gær og krefst þess að fyrirtækið hætti við að setja samheitalyf, sem lækkar kólesteról og dregur úr hættu á hjartasjúkdómum, á markað. Lyf Actavis heitir Atorvas- tatin og kom á markað hér fyrir fjórum árum. Lyf Pfizer er eitt af mest seldu lyfjum heims og hefur fyrirtækið haft einkaleyfi á því síðastliðin ellefu ár. Það rennur út árið 2017. - jab Lyfjarisinn Pfizer gegn Actavis: Vill hindra sölu á samheitalyfi SVAVA JOHANSEN Flutningar standa fyrir dyrum hjá Svövu Johansen, eiganda Sautján. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Misjöfn frammistaða Íslenska ungmennalandsliðið var frábært en A-landsliðið olli miklum vonbrigðum. sport 42 & 44 BARIST GEGN STRAUMNUM Vatnavextir í Markarfljóti og aska úr Eyjafjallajökli, sem safnast hefur í farveg árinnar, urðu til þess varnargarðar brustu og áin flæddi yfir veginn inn í Þórsmörk. Stórvirkar vinnu- vélar voru í gær notaðar til að gera lagfæringar á veginum og koma böndum á ána. FR´ÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Sérblað • Fimmtudaginn 12. Ágúst 2010 Fartölvur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.