Fréttablaðið - 14.08.2010, Side 42

Fréttablaðið - 14.08.2010, Side 42
2 DJÚPAVÍKURDAGAR verða haldnir á Djúpavík um helgina. Margt verður í boði fyrir alla fjölskylduna, hvers kyns tónleikar og listsýningar. Hátíðin fer fram á Hótel Djúpavík en það fagnar nú 25 ára afmæli. Ormsteiti, héraðshátíð á Fljóts- dalshéraði hófst í gær. Guðríður Guðmundsdóttir, framkvæmda- stjóri hátíðarinnar, segir þetta í tíunda sinn sem hátíðin er hald- in með þessu sniði en hún á sér þó lengri forsögu. „Hátíðin hefur verið haldin síð- ustu átján, tuttugu ár og jafnvel lengur en upphaflega var þetta lítil uppskeruhátíð þar sem bændurn- ir seldu afurðir sínar. Samkoman vatt upp á sig og er nú orðin að frá- bærri og passlega stórri hátíð með fjölbreyttri dagskrá um allt hérað- ið,“ segir Guðríður. Á Egilsstöðum í dag fer meðal annars fram Aflraunakeppnin Austfjarðatröllið og hægt verður að skoða fornbíla og björgunar- sveitarbíla með öllum tækjum og tólum. „Í dag leggjum við þó meg- ináherslu á fjöllin,“ segir Guðríður en Möðrudalsgleðin hefst klukkan 10 í dag. „Möðrudalsgleðin hefur orðið vinsælli ár hvert og um fjög- ur til fimm hundruð manns hafa mætt í grillið í Möðrudal. Eins verður málaratrönum stillt upp á víðavangi og fólk getur málað mynd af Herðubreið í anda Stór- vals. Í fyrra náðist að mála 101 mynd og nú á að reyna að ná 102 myndum af Herðubreið en Stórval hefði orðið 102 ára á þessu ári.“ Í kvöld klukkan hálf níu fer svo fram Menningarnótt á Fjöll- um, litlir útitónleikar í Selinu við Sauðána. Einungis 100 miðar verða seldir en hugmyndina að Menn- ingarnótt á Fjöllum segir Guðríð- ur hafa verið að búa til mótspil við 100 þúsund manna hátíð á Menn- ingarnótt í Reykjavík. „Tónleikarnir fara fram í gróinni laut milli sandhólanna á Möðru- dalsöræfum og Seláin hlykkjast þarna hjá. Staðurinn er mjög sér- stakur og yfirleitt komast miklu færri að en vilja. Tónlistarmaður- inn Magni Ásgeirsson mun koma fram í kvöld.“ Í Hallormsstaðaskógi fara fram tónleikar á morgun með hljóm- sveitinni Nesi, Stjana og hinar kerlingarnar. Yfir tuttugu lista- menn munu koma fram á Orms- teiti í ár á hinum ýmsu uppákom- um en nánar má forvitnast um dagskrána á heimasíðunni, www. ormsteiti.is. rat@frettabladid.is Hátíð sem vatt upp á sig Héraðshátíðin Ormsteiti stendur nú yfir á Fljótsdalshéraði. Tugir listamanna munu koma þar fram en þetta er í tíunda sinn sem hátíðin er haldin með þessu sniði. Dagskráin teygir sig um allt Austurland. Sannkölluð karnivalstemning var í gær á Egilsstöðum þegar Ormsteiti var sett. MYND/VILHJÁLMUR WARÉN Á Möðrudal á Fjöllum er fjölbreytt dagskrá í dag en meðal annars verða málaðar 102 myndir af Herðubreið í tilefni þess að 102 ár eru frá fæðingu Stórvals. Í kvöld verður grillað og endað með dansiballi á pallinum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Valur og Stjarn- an mætast kl. 16 á sunnudaginn í úrslitum VISA bik- ars kvenna á Laug- ardalsvelli. Klukkan 14.30 hefst hins vegar fjölskyldu- dagskrá þar sem boðið verður upp á hoppukast- ala fyrir yngri og eldri börn, skemmtiatriði og boltaþrautir. www.stjarnan.is Augnablik sumarsins HALLA EINARSDÓTTIR FANGAÐI SUMAR- STEMNINGUNA Í REYKJAVÍK Á FILMU OG SÝNIR AFRAKSTURINN Á SÝNINGU Í GALLERÍI TUKT. Sýning á ljósmyndum áhugaljósmyndarans Höllu Einarsdóttur verður opnuð í Galleríi Tukt í Hinu húsinu klukkan 16 í dag. Halla stóð í sumar fyrir verkefninu Augnablik sem fólst í því að fanga sumarstemninguna í Reykjavík á filmu, en starfið féll undir einn af listhópum Hins hússins. Myndirnar eru af fólki í miðbænum og voru allar birtar á vefsíðu verkefnisins www. augnablik-sumarsins.blogspot.com auk þess sem sextíu þeirra voru valdar úr og hengdar upp í búðargluggum verslana á Laugaveginum. Halla hefur nú valið sínar uppáhalds myndir og verða þær til sýnis í Galleríinu til 21. ágúst. - ve Verkefnið er hluti af sumarstarfi Hins hússins. telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n 6 vikna námskeið 2x í viku. Ath aðeins 15 í hóp. Verð kr: 19.900. Kennari: Bára Magnúsdóttir. ü Vaxtarmótun ü Mýkt - liðleiki ü Styrkur - reisn ü Upphitun í tækjasal 20 mín ü MÓTUN, æfingakerfi 40 mín ü Hentar öllum aldursflokkum Mánudaga og miðvikudaga ü kl 16:00 og 16:40 Þriðjudaga og fimmtudaga ü kl 10:30 Barnagæsla - Leikland JSB Staðurinn - Ræktin Velkomin í okkar hóp! Mótun Æfingakerfi hannað af Báru Magnúsdóttur Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal Innritun hafin! Sími 581 3730 Haustnámskeið hefjast 23. ágúst NÝTT! telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi. Sérstök áhersla lögð á miðjuna – kvið og bak. Hentar öllum aldurshópum og líkamsgerðum. Þú finnur strax árangur eftir fyrstu æfinguna án þess að reyna of mikið á þig. Lokuð 6 vikna námskeið 2x í viku í 60 mínútur: l Þriðjudaga og fimmtudaga kl 6:15, 10:30 og 12:00 l Mánudaga og miðvikudaga kl 16:30 Verð kr. 13.900. Barnagæsla - Leikland JSB RopeYoga Staðurinn - Ræktin Velkomin í okkar hóp! Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal Innritun hafin! Sími 581 3730 Haustnámskeið hefjast 23. ágúst HAUST-VÖRUR NÝJAR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.