Fréttablaðið - 28.08.2010, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 28.08.2010, Blaðsíða 38
NORSKA verður kennd hjá fullorðinsfræðslunni í vetur og miðar námskeiðið að undirbúningi fyrir atvinnu í Noregi. Nánari upplýsingar á namskeid.is. „Við erum með tækifæri erlend- is fyrir íþróttafélög sem eru mjög spennandi,“ segir Vilborg Einarsdóttir, framkvæmdastjóri þekkingarfyrirtækisins Mentor. Fyrirtækið hefur verið að þróa kerfi fyrir íþróttafélög undan- farna mánuði og fyrstu íslensku félögin taka kerfið í notkun í byrj- un september. „Kerfið er hugsað sem samskiptatæki við foreldra þar sem þeir fá upplýsingar frá leikskóla, skóla og íþróttafélagi. Íþróttafélögin eru færa sig yfir í meira faglegt starf og setja börn- um markmið. Þau sjá þetta út frá faglegum sjónarmiðum ekki bara sem samskiptatæki.“ Starfsemi Mentor í Sviss hófst á árinu þegar fyrstu skólarnir tóku kerfið í notkun. Þróunarvinna stendur einnig yfir í Þýskalandi en fyrirtækið hefur starfað um nokkurn tíma í Svíþjóð. „Mentor er í samstarfi við fremstu skóla á sviði einstaklingsmiðaðs náms í Sviss. Nýjar námsáætlanir og verkefni tengd þeim eru að slá í gegn í þar.“ Vilborg segir Íslendinga njóta góðs af erlendu starfseminni. „Við höfum varla undan að kynna fyrir íslensku skólunum nýjungar af því erlenda þróunin nýtist alger- lega hér á landi,“ upplýsir Vilborg og bætir við að starfsemi Ment- or snúist alltaf um kennara, nem- endur og lærdóm. „Það sem við erum að gera bæði í Sviss og Sví- þjóð kemur inn sem nýjungar og auknir möguleikar fyrir íslenska skólastjórnendur og kennara.“ Vegna mikils þróunarstarfs Mentor á undanförnum misser- um hefur fyrirtækið auglýst eftir fimm til sex nýjum starfsmönn- um á Íslandi. Það er um fjöru- tíu prósenta starfsmannaukning hér á landi. „Það eru svo mikil tækifæri hjá okkur. Við þurfum meiri þróun og við verðum bara að hreyfa okkur hraðar. Við þurf- um að fá inn hæft fólk í þróunina, bæði varðandi hönnun, hugbún- aðarprófanir og ekki síst forrit- ara.“ Vilborg segir framtíðina bjarta. „Framtíðin er gríðarlega spenn- andi. Við erum samt alveg jarð- tengd,“ segir Vilborg og bætir við að gríðarlega mikil vinna sé fram undan. „Við erum með langan lista af tækifærum til að þróa. Vöxtur- inn er erlendis en kerfið stækk- ar hér og verður öflugara. Sam- starfið við íslenska skóla er mjög mikilvægt.“ martaf@frettabladid.is Mikil tækifæri erlendis Þekkingarfyrirtækið Mentor er í stöðugri þróun og hefur stækkað hratt á undanförnum misserum. Fyrir- tækið fjölgar starfsmönnum á næstunni um rúmlega fjörutíu prósent á Íslandi vegna þróunar erlendis. Vilborg Einarsdóttir segir framtíðina bjarta hjá þekkingarfyrirtækinu Mentor. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA • TUNGUMÁL • ENSKUSKÓLINN • ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA Islandzki dla audzoziemców Icelandic as a second language • HANDVERK OG LISTIR • HANNYRÐIR • HEILSA - ÚTLIT OG HREYSTI • TÖLVUR OG REKSTUR • TÓNLIST • SÖNGNÁM OG LEIKLIST • NÁMSAÐSTOÐ • MATUR OG NÆRING • FJARNÁM VIÐ HÁSKÓLANN Á AKUREYRI • DAGFORELDRANÁMSKEIÐ Nánari upplýsingar og innritun í síma 585 5860. og á netfanginu nhms@hafnarfjordur.is Ný námskrá kemur út í annarri viku september og verður aðgengileg á netinu: www.nhms.is Námskeið á vorönn 2010 hefjast frá 20. september! friform.is Sumri hallar haust a fer, tilbo ð við h öfum í septem ber. 30% ELDHÚS - BAÐ - Þ VOTTAHÚS - FATA SKÁPAR Rope Yoga • elin.is • Bæjarhrauni 2 Hfj. • Sími: 696 4419 www.elin.is námskeið hefjast 30. ágúst Skráning er hafin Upplýsingar á www.elin.is og í síma 696 4419 Í boði eru Rope Yoga, TRX og lyftinganámskeið. Opið frá kl. 11–18 í Smáralind Hausttilboð Jakki 7990 kr. nú 5990 kr. einnig til síður 15990 kr. nú 9990 kr. Vinsælu blúndu aðhaldstopparnir komnir aftur. Blúnda að framan og aftan. Litir: Svart og húðlitur Stærðir: S–XXL Verð aðeins 3.450 kr. Grensásvegur 16 - sími 553 7300 - Opið mán-fös 14–19. Laugd. 12–17 SOHO / MARKET Á FACEBOOK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.