Fréttablaðið - 28.08.2010, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 28.08.2010, Blaðsíða 92
60 28. ágúst 2010 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR 11.35 Blackburn - Arsenal, bein úts. STÖÐ 2 SPORT 2 18.00 Bedtime Stories STÖÐ 2 BÍÓ 19.00 The Barclays, bein úts. STÖÐ 2 SPORT 19.40 Popppunktur SJÓNVARPIÐ 20.15 Phantom of the Opera SKJÁREINN ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Teitur, Sveitasæla, Manni meistari, Kon- ungsríki Benna og Sóleyjar, Paddi og Steinn, Mærin Mæja, Mókó, IL était une fois...La Vie, Paddi og Steinn, Hrúturinn Hreinn 09.52 Latibær (121:136) 10.20 Hlé 12.25 Kastljós (e) 13.00 Íslandsmótið í hestaíþróttum Bein útsending frá lokadegi Íslandsmótsins í hestaíþróttum sem fram fer á Sörlastöðum í Hafnarfirði. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 15.00 Demantamót í frjálsum íþrótt- um Upptaka frá demantamóti í frjálsum íþróttum. 17.10 Íslenski boltinn (e) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ofvitinn (38:43) (Kyle XY) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Fyrri þáttur undanúrslita. 20.45 Emma (Emma) Bresk bíómynd frá 1996 byggð á sögu eftir Jane Austen um unga konu í enskri sveit á 19. öld og mis- heppnaðar tilraunir hennar til hjúskapar- miðlunar. 22.45 Aftur til nútíðar (Deja Vu) Banda- rísk bíómynd frá 2006. Útsendari Alríkislög- reglunnar ferðast aftur í tímann til að bjarga konu úr lífsháska og verður ástfanginn af henni. (e) 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 10.55 Rachael Ray (e) 11.40 Rachael Ray (e) 12.25 Rachael Ray (e) 13.10 Dynasty (18:30) (e) 13.55 Dynasty (19:30) (e) 14.40 Dynasty (20:30) (e) 15.25 Dynasty (21:30) (e) 16.10 Canada’s Next Top Model (3:8) (e) 16.55 Top Gear (3:7) (e) 17.55 Real Housewives of Orange County (7:15) (e) 18.40 Kitchen Nightmares (4:13) (e) 19.30 Last Comic Standing (10:11) Bráðfyndin raunveruleikasería þar sem grín- istar berjast með húmorinn að vopni. Gam- anleikarinn Anthony Clark, sem áhorfend- ur SkjásEins þekkja vel úr gamanþáttunum Yes Dear, stýrir leitinni að fyndnasta grín- istanum. 20.15 Phantom of the Opera (e) Stórbrotin mynd leikstjórans Joel Schum- acher sem byggð er á vinsælum söngleik Andrews Lloyd Webber. Aðalhlutverkin leika Emmy Rossum, Gerard Butler og Patrick Wilson. Bönnuð börnum. 22.40 Gospel Hill Kvikmynd frá árinu 2008 með Danny Glover, Angela Bass- ett og Julia Stiles í aðalhlutverkum. Gríp- andi mynd um gamalt morðmál og viðleitn- ina til að sættast við drauga fortíðar. Bönn- uð börnum yngri en 12 ára. 00.10 Three Rivers (12:13) (e) 00.55 Eureka (15:18) (e) 01.45 Premier League Poker II (4:15) (e) 03.30 Jay Leno (e) 05.45 Pepsi MAX tónlist 07.00 Flintstone krakkarnir 07.25 Lalli 07.35 Þorlákur 07.45 Hvellur keppnisbíll 08.00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, Kalli og Lóa, Gulla og grænjaxlarnir, Svampur Sveinsson, Áfram Diego, áfram!, Könnuður- inn Dóra 10.00 Strumparnir 11.35 iCarly (2:25) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 So You Think You Can Dance (18:23) 15.10 So You Think You Can Dance (19:23) 16.00 Þúsund andlit Bubba 16.30 Ameríski draumurinn (2:6) 17.15 ET Weekend 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 America‘s Got Talent (13:26) Fjórða þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. 21.00 America‘s Got Talent (14:26) Fjórða þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. 21.45 Bride Wars Sprenghlægileg og hressandi gamanmynd. 23.15 Selena Jennifer Lopez fer með að- alhlutverkið í þessari áhrifaríku og dramatísku sannsögulegu kvikmynd. 01.20 Perfect Stranger Hörkuspennandi sálfræðitryllir með Halle Berry og Bruce Willis í aðalhlutverkum. 03.05 Jesse Stone. Death in Paradise 04.30 ET Weekend 05.15 ´Til Death (9:15) 05.40 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 (e) 08.00 Nine Months 10.00 Love Wrecked 12.00 Bedtime Stories 14.00 Nine Months 16.00 Love Wrecked 18.00 Bedtime Stories 20.00 Mr. Wonderful 22.00 American Gangster 00.45 My Summer of Love 02.10 The Number 23 04.00 American Gangster 06.00 The Mermaid Chair 08.55 Formúla 1 - Æfingar 10.00 Wyndham Championship 10.50 Inside the PGA Tour 2010 11.15 F1 föstudagur Hitað upp fyrir kom- andi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. 11.45 Belgía Bein útsending frá tímatök- unni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Belgíu. 13.20 Veiðiperlur 13.50 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. 15.00 KF Nörd 15.35 World‘s strongest man 1996 16.30 La Liga Report 16.55 Spænski boltinn: Racing - Bar- celona 19.00 The Barclays Bein útsending frá Barclays mótinu í golfi. 22.00 Spænski boltinn: Mallorca - Real Madrid 23.45 UFC Unleashed 00.30 UFC Unleashed 01.15 UFC Unleashed 02.00 UFC 118 Bein útsending frá UFC 118. 10.05 Premier League World 2010/11 Enska úrvalsdeildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 10.35 Football Legends Að þessu sinni verður fjallað um Ungverjann Ference Pu- skas. 11.05 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 11.35 Blackburn - Arsenal / HD Bein útsending frá leik Blackburn og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn er sýnd- ur beint í HD. 13.45 Chelsea - Stoke / HD Bein út- sending frá leik Liverpool og WBA í ensku úr- valsdeildinni en leikurinn er sýndur í HD. 16.15 Man. Utd. - West Ham / HD Bein útsending frá leik Man. Utd og West Ham í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn er sýndur beint í HD. 19.10 Leikur dagsins 21.35 Tottenham - Wigan 00.00 Wolves - Newcastle 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Mannamál 22.00 Björn Bjarna 22.30 Mótoring 23.00 Alkemistinn 23.30 Eru þeir að fá hann? 00.00 Hrafnaþing ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ > Jennifer Lopez „Foreldrar mínir vildu að ég yrði lögfræðingur þegar ég yrði stór. Ég hugsa að ég hefði al drei orðið ánægð. Ég hefði líklegast verið fyrir framan kviðdóminn syngjandi.“ Jennifer Lopez fe r með hlutverk Selenu, í samnefndri mynd, sem fjallar u m eina allra vinsælustu söngstjörnu í Suður-Ameríku á síðustu árum sem féll frá langt fyrir aldur fram. Selena er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 23.15. Á Íslandi er stórum hluta dagsins eytt undir stýri og gjarnan verið að fara stuttar vegalengdir sem taka óralangan tíma. Aragrúi af ljósum, sem sjaldnast eru samtillt, hraðahindranir í þúsundatali og risa bílafloti landsmanna gerir það að verkum að bílferðir innanbæjar í Reykjavík eru ekki hið mesta skemmti- efni. Allavega ekki fyrir mig, sem á létt með að verða óglatt í öllum stoppunum og hossunum yfir hindran- irnar sem eru af öllum stærðum og gerðum. Þetta er samt efni í annan pistil en þennan sem á jú að vera helgaður ljósvakamiðlunum. Ofangreindar bílferðir einkennast af útvarpshlustun. Útvarpið kemur sterkt inn þessa dagana og er í raun orðið ómissandi hluti af bílferðum mínum um bæinn. Á leiðinni í vinnuna á morgnana er gaman að hlusta á skemmtileg viðtöl, fréttayfirlit og hressandi tóna til að hita sig upp fyrir verkefni dagsins. Útvarpsfólkið er líka oftast einstaklega hláturmilt og með smitandi hlátur þannig að hvers konar morgunfýla fýkur út um gluggann. Einnig er tekið á málefn- um líðandi stundar þar sem útvarpfólk tiltekinnar stöðvar er vel í stakk búið að taka á viðmælendum sínum og varpa ljósi á málefni sem skipta máli. Ég varð hins vegar fyrir miklum vonbrigðum með útvarpið góða um daginn. Þá hlustaði ég á morgunþátt ónefndrar útvarpstöðvar að venju á minni daglegu leið í vinnu. Fékk minn skammt af hlátri og fréttum á meðan ég hossaðist yfir hraða- hindranirnar. Svo settist ég upp í bíl að nýju og keyrði sömu leið til baka eftir vinnudaginn en viti menn! Það var nákvæmlega það sama í boði á útvarpstöðinni. Ekki nóg með að ég var að keyra sömu leiðinlegu leiðina heldur var ég að hlusta á sama þáttinn aftur. Morgunþátturinn sem var í loftinu á háannatíma um morguninn var endurfluttur seinna um daginn. Líka á háannatíma. Ég veit að það er niðurskurður á öllum vígstöðvum en í alvörunni? VIÐ TÆKIÐ ÁLFRÚN PÁLSDÓTTIR LÆTUR ÚTVARP LÉTTA SÉR LUNDINA UNDIR STÝRI Smitandi hlátur og endurtekningar Opið: Virka daga kl. 10-18 · Laugardaga kl. 10-17 · Sunnudaga kl. 13-17 FÍGARÓ-línan komin aftur 20% afsláttur út ágúst F A B R I K A N Holtagörðum og Kringlunni – www.tekk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.