Fréttablaðið - 28.08.2010, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 28.08.2010, Blaðsíða 61
fjölskyldan 5 Unicef-leikföng í Máli og menningu Bókabúð Máls og menningar hefur nú tekið til sölu fjölmargar vörur úr leikfanga- línu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF). Til þessa hafa þau einungis fengist á skrifstofu UNICEF við Laugaveg. Sala leikfanganna og annarrar gjafavöru frá UNICEF er mikilvægur liður í fjáröflun samtakanna en allur ágóði af sölunni rennur til verkefna í þágu bágstaddra barna um allan heim. Viðskiptavinir geta svo einnig verið vissir um að framleiðsluferli vörunnar sé til fyrirmyndar. „Með því að kaupa vöru frá UNICEF er svo vita- skuld verið að styðja við gott málefni og færa börnum um allan heim gleði og von,“ segir í fréttatilkynningu. Þess má geta að þegar nær dregur jólum verða jólakort og önnur gjafavara frá UNICEF einnig seld í versluninni. BARNVÆNT ferðalög geta verið yfi r langt og skammt … Sp ör e hf . s: 570 2790 www.baendaferdir.is A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R Haustævintýri í 7. - 16. október HAUST 7 Dólómítunum Blómaeyjuna Mainau við vatnið Bodensee og sögulegu borgina Brixen í Suður-Tíról þekkja margir Íslendingar, svo ekki sé talað um stórkostlega náttúrufegurð Dólómítanna. Eftir flug til Frankfurt er haldið til Lindau við Bodensee þar sem gist verður í 3 nætur. Skoðum hina fallegu borg Lindau, ásamt blómaeyjunni Mainau og borginni Konstanz. Síðan er ekið suður á bóginn, til fjallabæjarins Brixen þar sem gist verður í 4 nætur. Eftir dag í Brixen er farið í stórkostlega dagsferð um Dólómítana þar sem hægt er að taka kláf upp á fjallið Pordoi, en þaðan er útsýni yfir ítölsku og austurrísku Alpana. Fyrrverandi höfuðborg Tíróls, Merano, verður sótt heim, en þar er skemmtilegur miðbær með þröngum götum og iðandi mannlífi. Síðan er ekið til miðaldaborgarinnar Nördlingen í Þýskalandi. Gistum þar í 2 nætur og gefst því tími til að skoða þessa fallegu borg áður en haldið er heim á leið. Fararstjóri: Þórhallur Vilhjálmsson Verð: 189.900 kr. á mann í tvíbýli. Mikið innifalið! Innifalið: Flug, skattar, hótelgisting, allar skoðunarferðir með rútu, hálft fæði og íslensk fararstjórn. Hálft fæði og allar skoðunarferðir innifaldar FERÐAST HEIMA Hnattlíkan er tilvalin gjöf handa fróðleiksfúsum á öllum aldri. Það er gaman að skoða fjarlægðir á milli landa eins og þær birtast á hnettinum heima í stofu. Ganga, hjóla eða fara með bíl Á annað þúsund börn eru að hefja skólagöngu um þessar mundir. Allir sem eru á ferðinni á morgnana ættu að gæta sín á litlum vegfarendum. Nýleg könnun á leiðavali, öryggi og ferðamáta barna í skólann sýndi að þrjú af hverjum fjórum börnum ganga í skólann sinn í Reykjavík. Öðrum er ekið, þau hjóla eða ferðast með öðrum hætti. Könnunin var gerð á vegum umhverfis- og samgöngu- sviðs og fór þannig fram að sérhvert barn teiknar sína leið í skólann á vefkort, skráir ferðamáta, staði sem ekki eru öruggir og hvað er þar á seyði: er það of hraður akstur eða stoppa bílar ekki fyrir gangandi, vantar göngu- eða hjólastíg eða birtast bílar óvænt? Niðurstöður verða notaðar til að taka ákvarðanir um úrbætur á gönguleiðum skólabarna og tryggja öryggi þeirra. SKÓLINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.