Fréttablaðið - 16.09.2010, Blaðsíða 32
Nafn: J.P. Richardson
Sviðsnafn: The Big Bopper
Fæddur: 24. október 1930
Lést: 3. febrúar 1959 í flug-
slysinu sem banaði einnig
Buddy Holly og Ritchie Valens.
Bopper starfaði sem plötu-
snúður þegar hann sló óvænt
í gegn með lagi sínu Chantilly
Lace, sem hefur hlotið nafnið
Blúnduspjör í íslenskri þýðingu
Davíðs Þórs.
Felix Bergsson
Nafn: Norman Petty
Fæddur: 25. maí 1927
Lést: 15. ágúst 1984
Petty var upptökustjórinn sem
hljóðritaði flesta smelli Buddy
Holly áður en slitnaði upp úr
samstarfi þeirra. Hann er skráður
meðhöfundur sumra lagasmíða
Buddy, t.d á lögunum Everyday
og Peggy Sue.
Björgvin Franz
Nafn: Hi-Pockets Duncan
Hi-Pockets var skífuþeytir á
kántrýútvarpsstöð og umboðs-
maður Buddy Holly. Hann
hafði milligöngu um samstarf
Buddy Holly og Norman Petty.
Jóhann G. Jóhannsson
Nafn: Violet Petty
Violet var eiginkona upptöku-
stjórans Norman Petty sem
hljóðritaði flesta slagara Buddy
Holly. Vicky var liðtækur
píanóleikari og lék á klukkuspil
við hljóðritun lagsins Everyday.
Heiða Ólafsdóttir
Staðfestar tölur herma að út um allan
heim hafi alls 9 pör kynnst og síðar
gengið í hjónaband á meðan þau léku í
Buddy Holly söngleiknum.
Afkvæmin eru orðin 16 talsins.
BUDDY HOLLY MENU Á AMERICAN STYLE
Buddy Holly borgarinn, Ritchie Valens borgarinn, Big Bopper borgarinn og fleira
góðgæti innblásið af saklausari tímum þegar enginn hafði heyrt um of hátt kólesteról.
BUDDY BLOGG Á PRESSUNNI
Dagbók Buddy Holly hópsins er á frétta-
og afþreyingarsíðunni Pressan.is Fylgstu
með Buddy Holly söngleiknum verða til,
frá sjónarhóli fólksins í sýningunni,
sjáðu baksviðs, ljósmyndir og myndbönd
og þú gætir komist á
forsýningar í byrjun október.
Buddy Holly
söngleikurinn
var frumsýndur
árið 1991 og
hefur síðan verið
sýndur víðsvegar
um heiminn, t.d.
í Suður-Afríku,
Þýskalandi,
Svíþjóð, Danmörku,
Hollandi, Finnlandi,
Írlandi, Japan og
Singapore.
Sýningin hefur frá árinu 1991 unnið fjölda
verðlauna, m.a. Tony verðlaunin, Laurence Olivier
verðlaunin, Outer Circle verðlaunin, Drama Desk
verðlaunin o.s.frv.
www.buddyholly.is
Frá frumsýningu 1991
hefur heildarfjöldi
sýninga farið yfir
20.000 og fjöldi
gesta yfir 21 milljón
manns.
Buddy_holluy_leikskra.indd 2 9/15/10 3:04 PM Buddy_holluy_leikskra.indd 3 9/15/10 3:04 PM