Fréttablaðið - 16.09.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 16.09.2010, Blaðsíða 48
24 16. september 2010 FIMMTUDAGUR BAKÞANKAR Charlotte Bøving Elísa Anna hefur hafið störf á snyrtistofunni Salon Ritz laugarvegi 66. Gamlir sem nýjir viðskiptavinir velkomnir. Salon Ritz snyrtistofa Laugarvegi 66. Sími 552-2460 Grallaralegt ævintýri fyrir stelpur og stráka Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is GRÍMAN 2010 Barnasýning ársins JVJ, DV „Ein besta barna-sýning síðasta árs... skemmtileg tónlist, fallegt mál, smekkleg umgjörð og góður leikur.“ SG, Mbl. „Gaman!!!! Listamennirnir slá hvergi af kröfum sínum.“ EB, Fbl. í samstarfi við GRAL Forsala aðgöngumiða hafin Sýningadagar Lau. 18/9 kl. 14 ö rfá sæti Sun. 19/9 kl. 14 ö rfá sæti Lau. 25/9 kl. 14 ö rfá sæti Sun. 26/9 kl. 14 ö rfá sæti Lau. 2/10 kl. 14 Sun. 3/10 kl. 14 eða Stöð 2, Stöð 2 Bíó og Stöð 2 Extra kosta aðeins 229 krónur á dag í Stöð 2 Vild. Tryggðu þér áskrift í dag! FYRIR 229 KRÓNUR FÆRÐ ÞÚ: frábæra skemmtun í heilan sólarhring fyrir alla fjölskylduna vhs spólu í kolaportinu ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég er búinn að vera með bölvað- an niðurgang! Takk fyrir að deila því með mér, Húgó! Ekki málið, Ívar. Finnst þér að þú verð- ir hluti af veggnum? Ekki „Dag- inn“, ekki „Gaman að sjá þig“, ekki einu sinni „Hæ“... HVÍT MÁLNING Má ég fá köku? Hvað er töfraorðið? ÉG KLAGA! Ég meina töfraorðið sem virkar á mig, ekki Sollu. Ó, já, GERÐU ÞAÐ? Í frægri bók Virginiu Woolf, Sérherbergi, slær hún því föstu að nauðsyn sé hverri listakonu að eiga eigið herbergi. Sér rými, þar sem hún getur þróað sitt eigið sjálf- stæða samband við lífið og sköpunargáfu sína. Þetta eru augljós sannindi, sem marg- ar konur þurfa enn að berjast fyrir. MEÐ stór og lítil börn á heimilinu og sam- eiginlega vinnuaðstöðu með eiginmannin- um, á ég mér ekkert sérherbergi. Í raun á ég engan heilagan stað, þar sem aðrir fjöl- skyldumeðlimir geta ekki fiktað, rótað eða aðeins fengið eitthvað lánað. Ég fæ ekki einu sinni að hafa koddann minn óhreyfðan. Eða budduna, sem litlir tveggja ára fingur fara strax að kanna, ef taskan mín lend- ir á gólfinu. Tölvan er batteríslaus þegar ég opna hana, þótt ég viti að hún hafi verið fullhlaðin tveimur tímum áður. Hjónarúm- ið verður fyrir árás um nætur af hóstandi börnum, sem helst vilja liggja þversum eða biðja um vatn eða epli í morgunsárið. SÉRHERBERGI er orðið óáþreifan- legur draumur. Og stundum þrái ég aftur litlu klúbb-herbergin, sem ég bjó í á námsárum mínum, þar sem ekki var pláss fyrir annað en rúm og skrifborð og það hugsanlega drasl sem ég skildi eftir á morgn- ana lá enn á „sínum stað“ þegar heim kom. ÞEGAR maður verður par og eignast fjöl- skyldu skilur maður eftir hluta af sjálfinu og sameiginlegt líf tekur við. Sameigin- lega rýmið, þar sem við deilum öllu – og þegar ég segi öllu, meina ég ÖLLU, líka tannburstum! EN ef þú hefur skilið eftir hluta af sjálf- inu þegar þú eignaðist fjölskyldu, hlýtur að vera möguleiki á að finna það aftur, þar sem það var skilið eftir? KANNSKI er sérherbergið til þess; að finna það sem var skilið eftir, það sem varst þú áður en þú varðst hluti af þessu sameiginlega, áður en þú varðst meistari málamiðlunar? ÞAÐ er alltaf hætta á því að þú komir að tómum kofanum fyrst um sinn og veltir því fyrir þér: „Er ekkert eftir sem er bara ég?“ En með tímanum held ég að sérher- bergið eigi eftir að sefa óróleikann og mynda jarðveg fyrir þá þróun og sköpun sem Virginia skrifaði um. EFTIR dvöl í sérherberginu stígur maður fram í sameiginlega rýmið heilli og afmarkaðri og reiðubúin í margar kær- leiksríkar málamiðlanir. ÞAÐ er draumur minn. Sérherbergi Eitt með hægri og svo vinstri og svo annað með hægri! Og svo hægri krókur! Vá! Gætið að ykkur, gott fólk, þetta gæti breyst í algjöra svínastíu hérna! HVÍT MÁLNING HV MÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.