Fréttablaðið - 16.09.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 16.09.2010, Blaðsíða 60
36 16. september 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 17.00 KR - Breiðablik STÖÐ 2 SPORT 20.30 Football Legends STÖÐ 2 SPORT 2 20.35 Parks & Recreation SKJÁREINN 20.50 Bræður og systur SJÓNVARPIÐ 22.00 You Don‘t Mess With The Zohan STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Fulltrúi Sjóvár um ágreining við réttingamenn og bílamálara. 21.00 Eitt fjall á viku Pétur Steingríms- son og föruneyti á fjöllum, fyrri hluti. 21.30 Eitt fjall á viku Pétur Steingríms- son og föruneyti á fjöllum, seinni hluti Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 15.25 Fólk og firnindi - Flökkusál (4:4) 16.30 Kiljan (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Herbergisfélagar (7:13) 17.50 Herramenn (40:52) 18.00 Skoppa og Skrítla (3:8) (e) 18.10 Ástarsaga 18.25 Bombubyrgið (2:26) (Blast Lab) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Martin læknir (2:8) (Doc Mart- in) Breskur gamanmyndaflokkur um lækn- inn Martin Ellingham og þykir með afbrigð- um óháttvís og hranalegur. 20.50 Bræður og systur (71:85) (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina og viðburðaríkt líf þeirra. 21.35 Nýgræðingar (162:169) (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Sporlaust (4:24) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Íslenski boltinn 23.50 Hvaleyjar (10:12) (Hvaler) (e) 00.45 Kastljós (e) 01.10 Fréttir (e) 01.20 Dagskrárlok 08.00 Doctor Dolittle 10.00 Nine Months 12.00 Stormbreaker 14.00 Doctor Dolittle 16.00 Nine Months 18.00 Stormbreaker 20.00 Mr. Woodcock 22.00 You Don‘t Mess with the Zohan 00.00 Man in the Iron Mask 02.10 Stay Alive 04.00 You Don‘t Mess with the Zohan 06.00 Thelma and Louise 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 15.55 Bollywood Hero (1:3) (e) 16.40 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti. 17.25 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál. 18.05 Canada’s Next Top Model (6:8) (e) 18.50 Still Standing (20:20) (e) 19.15 Game Tíví (1:14) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýj- asta í tölvuleikjaheiminum. 19.45 King of Queens (17:25) (e) 20.10 The Office (4:26) Bandarísk gam- ansería um skrautlegt skrifstofulið hjá papp- írssölufyrirtækinu Dunder Mifflin. Starfsliðið heldur til Niagara Falls þar sem Jim og Pam hafa boðið til brúðkaups. Michael, Dwight og Andy eru að leita að ástarævintýrum með brúðkaupsgestum. 20.35 Parks & Recreation (20:24) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. 21.00 House (4:22) Bandarísk þáttaröð um skapstirða lækninn dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. 21.50 Law & Order (21:22) Bandarísk- ur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í New York. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.25 In Plain Sight (13:15) (e) 00.10 Last Comic Standing (1:14) (e) 01.40 Leverage (15:15) (e) 02.25 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 (3:18) Lati- bær, Scooby-Doo og félagar, Stuðboltastelp- urnar 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Gilmore Girls 11.00 Sjálfstætt fólk 11.45 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (13:25) 13.45 La Fea Más Bella (236:300) 14.30 La Fea Más Bella (237:300) 15.15 The O.C. (26:27) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Scooby-Doo og félagar, Stuðboltastelpurnar 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (21:22) Þegar Otto stingur unnustu sína af við altarið býður Bart henni að vera hjá fjölskyldu sinni. Þar með neyðist Marge til að keppa við miklu yngri konu. 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (20:24) 19.45 How I Met Your Mother (17:24) 20.10 The Amazing Race (10:11) Þrett- ánda þáttaröðin af kapphlaupinu mikla. 20.55 NCIS: Los Angeles (5:24) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles og fjallar um starfsmenn systurdeildarinnar í höf- uðborginni Washington. 21.40 The Closer (11:15) Fimmta þáttaröð þessarar rómantísku og gamansömu spennu- þáttaraðar um Brendu Leigh Johnson. 22.25 The Forgotten (9:17) Spennuþætt- ir í anda Cold Case með Christian Slater í að- alhlutverki. 23.10 Ameríski draumurinn (4:6) 23.55 Þúsund andlit Bubba 00.25 Monk (12:16) 01.10 Lie to Me (14:22) 01.55 The Tudors (8:8) 02.50 Don‘t Come Knocking 04.55 NCIS. Los Angeles (5:24) 05.40 Fréttir og Ísland í dag (e) 07.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 07.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 08.20 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 09.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 13.20 Meistaradeild Evrópu Endursýnd- ur leikur. 15.05 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 15.45 Spænsku mörkin 2010-2011 16.30 Veiðiperlur 17.00 KR - Breiðablik Bein útsending frá leik KR og Breiðabliks í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. Sport 3: Selfoss - ÍBV 19.00 Liverpool - Steaua Bein útsend- ing frá leik Liverpool og Steaua í Evrópudeild- inni í knattspyrnu. 21.00 Pepsímörkin 2010 22.00 Veiðiperlur 22.30 Selfoss - ÍBV Sýnt frá leik Selfoss og ÍBV í Pepsí-deild karla. 00.20 KR - Breiðablik Sýnt frá leik KR og Breiðabliks í Pepsí-deild karla. 02.10 Pepsímörkin 2010 16.30 Everton - Man. Utd. / HD Sýnt frá leik Everton og Man. Utd í ensku úrvals- deildinni. 18.15 Arsenal - Bolton Sýnt frá leik Ars- enal og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 20.30 Football Legends - Michael Owen Í þessum þætti af Football Legends verður farið yfir feril Michael Owen og sá magnaði leikmaður skoðaður í bak og fyrir. 20.55 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 21.50 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 WBA - Tottenham Útsending frá leik WBA og Tottenham í ensku úrvalsdeild- inni. > Rainn Wilson „Ég hef alltaf verið hrikalega lélegur í venjulegum sápuóperum þar sem ég þarf að segja fullt af bröndurum. Ég kann ekki að segja brandara.“ Hinn bráðskemmtilegi Rainn Wilson fer með hlutverk í gam- anþáttunum The Office, sem eru á dagskrá Skjás eins í kvöld kl. 20.10. ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Allt sem þú þarft... Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 95% lesenda blaðanna Yfirburðir Fréttablaðsins staðfestir! Lesa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið Lesa bara Morgunblaðið Lesa bara Fréttablaðið 67% 5% 27% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán.-lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. Heimild: Blaðakannanir Capacent maí - júlí 2010. Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað landsins með glæsilegt forskot á samkeppnisaðila sinn eins og síðasta könnun Capacent Gallup sýnir ótvírætt. Ég hef lítið verið gefinn fyrir útvarp nema við uppvask, tiltekt og einstaka kvöld þegar ég skrúfa frá því fyrir slysni. Ég lenti í því síðast- nefnda einmitt á mánudag. Þátturinn sem fangaði mig svo af öllu sem í boði er var Færibandið hans Bubba. Langt er síðan ég hlustaði á hann síðast, fékk óbeit á reiðinni í kringum bankahrunið og pólitísku skítkasti. Það var helber tilviljun að ég kveikti á úvarpinu í bílnum á mánudagskvöldið. Sat svo hljóður í honum eftir að ég hafði drepið á bílnum og hlýddi á gestinn, útvarpsmanninn Jónas Jónasson. Ég man ekki hvernig viðraði þetta kvöld. En hvort vindar blésu utan bílsins skipti mig engu máli, dimm og róleg rödd Jónasar hélt mér hugföngnum og hlýjum. Þegar nóg var komið af dvöl minni í bílnum slökkti ég á útvarpinu og hljóp í einu vetfangi upp fjórar hæðir og kveikti á tölvunni til að ná því sem eftir lifði þáttar meðan ég þurrkaði af bókahillum. Það er fátítt að nokkur þáttur haldi mér við efnið líkt og Færibandið þetta mánudagskvöld. Jónas sagði ekki einasta sérstaklega átakan- legar og opinskáar sögur úr lífi sínu, af svæsnu einelti kennara sinna og jafningja um áraraðir sem rispaði sálarlíf hans strax á unga aldri, miðilsfundum og draugagangi í gamla Úvarpshúsinu. Það sem ekki síst hélt mér í greipum útvarpsins þetta kvöld var einstakur frásagnarmáti Jónasar; hvernig hann lék samferðamenn sína með því- líkum tilþrifum að unun var að og sagði leikhljóð á borð við „hurð lokast“ á þann veg að leikmunir voru óþarfir. Þess á milli, á dramatískum hápunkt- um, þagði hann svo þungu hljóði að spennan varð óbærileg. Þegar þættinum lauk kom það mér á óvart, að ég hlakkaði til að þurrka af fleiri hillum eins fljótt og unnt var með skrúfað frá útvarpinu. Slíka tilfinningu hafði ég ekki fundið áður. VIÐ TÆKIÐ JÓN AÐALSTEINN BERGSVEINSSON HVARF AFTUR TIL BERNSKUNNAR Jónas Jónasson er konungur útvarpsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.