Fréttablaðið - 16.09.2010, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 16.09.2010, Blaðsíða 54
30 16. september 2010 FIMMTUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! „MIKIÐ ER NÚ GAMAN AÐ GETA LOKS HLEGIÐ INNILEGA Í BÍÓ“ -H.S.S., MBL SÍMI 564 0000 16 16 12 L L L 12 16 14 L SÍMI 462 3500 16 12 L 16 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D kl. 8 - 10 THE OTHER GUYS kl. 8 - 10 AULINN ÉG 3D kl. 6 THE EXPENDABLES kl. 6 SÍMI 530 1919 16 12 L L 18 16 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D kl. 5.50 - 8.30 - 10.30 THE OTHER GUYS kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE FUTURE OF HOPE kl. 6 - 8 AULINN ÉG 3D kl. 6.15 THE HUMAN CENTIPEDE kl. 10 THE EXPENDABLES kl. 8 - 10.20 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D kl. 5.50 - 8 - 10.10 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D LÚX kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 THE OTHER GUYS kl. 8 - 10.30 DESPICABLE ME 3D kl. 3.40 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 AULINN ÉG 2D kl. 3.30 SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl. 5.30 THE EXPENDABLES kl. 10.15 SALT kl. 10.15 KARATE KID kl. 5.10 .com/smarabio BESTA SKEMMTUNIN „Hinn síungi Polanski sýnir á sér óvænta hlið í hörkugóðri spennumynd, stútfullri af pólitískum launráðum og bullandi ofsóknaræði.“ Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið "Leikstjórn Polanskis grípur áhorfandann ásamt athyglisverðum söguþræði. The Ghost Writer er að mínu mati ein besta mynd ársins hingað til." T.V. – Kvikmyndir.is „Þessi kvikmynd er afrek manns sem kann að leikstýra spennumynd.“ Chicago Sun-Times – R.Ebert „Ghost Writer er óaðfinnanleg afþreying fyrir fullorðið fólk.“ Los Angeles Times – Kenneth Turan Roman Polanski hlaut Silfubjörnin sem besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Berlín. i í i l i i li í i , ll i li í l ll i i. j r l i r , r l i i j l i í li i. i í i i i i il. . . i ir.i i i l i . i i . rt i i l i i ll i l . l i t l i l il j i i l i j i i í i i í lí . ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI ALGJÖR SVEPPI kl. 8 THE EXPENDABLES kl. 10:10 LETTERS TO JULIET kl. 8 SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl. 10:10 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 - 8 STEP UP-3D kl. 10:20 STEP UP 3 kl. 6 REMEMBER ME kl. 8 - 10:20 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 - 8 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 REMEMBER ME kl. 8 - 10 AULINN ÉG M/ ísl. Tali kl. 6 THE GHOST WRITER kl. 8 - 10:30 THE GHOST WRITER kl. 5:30 - 8 - 10:30 STEP UP 3-3D kl. 8 - 10:10 HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl.6 LETTERS TO JULIET kl. 8 - 10:20 INCEPTION kl. 10:20 SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 6 L L L L L L L L L L L 7 7 7 712 12 16 12 12 12 12 12 FYRSTA ÍSLENSKA 3D MYNDIN FRÁBÆR SKEMMTUN SVEPPI ER KOMINN AFTUR! ROGER EBERT  EMPIRE  ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 - 8 - 10:20 THE GHOST WRITER kl. 10 STEP UP 3-3D kl. 5:40 - 8 INCEPTION kl. 8 - 10:40 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50 HALTU UPP Á AFMÆLIÐ Í BÍÓ SENDIÐ FYRIRSPURNIR Á HOPAR@SAMBIO.IS - bara lúxus Sími: 553 2075 RESIDENT EVIL 4 8 og 10(POWER) 16 AULINN ÉG 3D 4 og 6 - ÍSLENSKT TAL L AULINN ÉG 2D 4 og 6 - ÍSLENSKT TAL L DESPICABLE ME 3D 4, 8 og 10 - ENSKT TAL L THE OTHER GUYS 5.50, 8 og 10.15 12 H.H. -MBL POWER SÝNIN G KL. 10 .00 Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst eftir eina viku. 140 kvikmyndir verða sýndar frá 29 löndum. Tvö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir. Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður haldin í sjöunda sinn dagana 23. septemb- er til 3. október. Dagskráin liggur nú ljós fyrir og er hún sú glæsileg- asta til þessa með 140 myndum frá 29 löndum. „Það hafa aldrei verið fleiri myndir en í ár og það er búinn að vera gríðarlega mikill undirbún- ingur hjá fjölda manns,“ segir Hrönn Marinósdóttir hjá RIFF. „Þarna verða frábærar myndir, til dæmis myndir sem voru að vinna til verðlauna á kvikmyndahátíð- inni í Feneyjum,“ segir hún og á þar við myndirnar Attenberg og Silent Souls. Um tvö hundruð erlendir gest- ir eru væntanlegir á hátíðina, þar á meðal blaðamenn frá New York Magazine, kvikmyndasíðunum Indiewire.com og Screendaily.com og Jyllands-Posten í Danmörku. Aðilar frá kvikmyndafyrirtækjum á borð við Fortissimo og Magnolia eru einnig á leiðinni til landsins í fyrsta sinn. „Þetta eru miklu fleiri gestir en hafa komið. Ég veit ekki hvort það er hagstætt gengi krón- unnar eða eitthvað annað en við höfum fundið fyrir miklum áhuga hjá fólki í kvikmyndabransanum,“ segir Hrönn. Þessi sjöunda RIFF-hátíð leggst vel í hana enda hefur hátíðinni vaxið fiskur um hrygg undanfar- in ár. Á fyrstu hátíðina mættu um þrjú þúsund manns en í fyrra voru gestirnir um 22 þúsund talsins. „Það er oft sagt að sjöunda árið sé mikilvægt ár á kvikmyndahá- tíðum. Þetta er kannski svipað og með hjónabandið. Þarna kemur í ljós hvort það gengur eða gengur ekki,“ segir hún og hlær. Alls verða um 350 kvik- myndasýningar á þessum ellefu dögum sem hátíðin fer fram. Þá verða fimm málþing haldin, sjö masterklassar og umræður, fern- ir tónleikar og átján sérviðburðir. Myndunum er skipt niður í fjór- tán mismunandi flokka en þar ber hæst Vitranir þar sem tólf mynd- ir keppa um aðalverðlaunin, Gyllta lundann. Einn flokkur á hátíðinni er nýr af nálinni og nefnist hann Betri heimur. Þar verða sýnd- ar myndir sem fjalla um mann- réttindamál. 28 íslenskar myndir verða einnig sýndar í flokknum Ísland í brennidepli. Opnunarmynd RIFF í ár er bandaríska gamanmyndin Cyrus með John C. Reilly, Johan Hill og Marisu Tomei í aðalhlutverkum. Heiðursgestur verður bandaríski leikstjórinnn Jim Jarmusch. Miðasala á hátíðina er hafin og fer hún fram í upplýsingamiðstöð RIFF í verslun Eymundssonar í Austurstræti. Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á Riff.is. freyr@frettabladid.is 140 myndir frá 29 löndum HÁTÍÐIN KYNNT Hrönn Marinósdóttir lofar glæsilegustu kvikmyndahátíðinni til þessa. Veislan hefst 23. september og stendur yfir í ellefu daga. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Páll Óskar og Diddú, Raggi Bjarna, Lay Low, Magni og Hera Björk eru á meðal þeirra sem koma fram á styrktartónleikum fyrir Ljósið 22. september í Háskólabíói. Tilefnið er fimm ára afmæli félagsins, sem var stofnað af hópi fólks sem vildi efla endurhæfingu fyrir þá sem greinast með krabbamein. „Við köllum þetta hátíðarafmæl- istónleika. Það hefur verið margt að gerast á þessu ári, nú síðast átakið Á allra vörum. Okkur langaði að halda eina hátíð í lokin,“ segir Erna Magnús- dóttir, forstöðumaður Ljóss- ins. „Þarna verða ofboðslega flottir listamenn sem gefa vinnuna sína og það verður rosalega mikið lagt í þessa tónleika.“ Aðrir listamenn sem koma fram eru Stefán Hilmarsson, Hvann- dalsbræður, Karlakórinn Fóst- bræður, Soffía og Guðrún Árný Karlsdætur og Guðbjörg Magnús- dóttir. Kynnir verður útvarpsmað- urinn Freyr Eyjólfsson. Ljósið er til húsa að Langholt- vegi 43 en þar hefur tekist að skapa einstakt andrúmsloft með áherslu á heimilislega stemningu. Framtíðarhúsnæði fyrir starf- semina er forsenda þess að Ljósið geti haldið áfram að blómstra og veita fjöl- breytta þjónustu. Allur ágóði af tónleikunum renn- ur í húsakaupasjóð félags- ins. Erna hvetur fólk til að mæta á tónleikana og styrkja gott mál- efni. Miðar fást á Langholtsvegi 43 eða í gegnum Ljosid.is. - fb Styrktartónleikar Ljóssins SYSTKINI Páll Óskar Hjálmtýsson og Diddú stíga á svið á styrktartónleikun- um. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA ERNA MAGNÚSDÓTTIR Forstöðumaður Ljóssins hvetur fólk til að mæta á tónleikana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.