Fréttablaðið - 14.10.2010, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 14.10.2010, Blaðsíða 46
 14. OKTÓBER 2010 FIMMTUDAGUR8 ● fréttablaðið ● vetrardekk ● KEPPST VIÐ AÐ FINNA UPP HJÓLIÐ Í árdaga bílamenning- ar urðu eigendur ökutækja að skipta mun oftar um dekk en í dag, enda mikið vatn runnið til sjávar síðan Charles Goodyear fann upp dekkja- gúmmíið árið 1844. Það var svo John Dunlop sem fann upp loftfyllt reið- hjóladekk fjórum árum síðar, en Andre Michelin reyndi þau fyrst undir bíl árið 1895, án árangurs. Fyrsta dugandi hjólbarðann hannaði uppfinningamaðurinn Philip Strauss árið 1911, en dekkin seldi hann í gegnum fyrirtæki sitt Hardman Tire & Rubber Company. Formgerð og uppbygging þeirra dekkja var afar ólík því sem nú þekkist, og reyndar voru dekk Strauss keimlík reiðhjóla- dekkjum með innri, uppblásinni slöngu til að skapa nógu þétta undir- stöðu fyrir ytri gúmmíhjólbarðann. Ending nútímadekkja hefur aukist mjög frá því að Strauss lagði línurn- ar fyrir einni öld, en langlífi dekkja nú má rekja til háþróaðrar tækni og mun hentugri efniviðar. ● NEGLD EÐA ÓNEGLD? Við dekkjaval er best að hafa í huga aðstæður og atferli hvers og eins, það er að segja hvort fólk þarf raunverulega á negldum hjólbörðum að halda til dæmis vegna búsetu, ferða yfir heiðar að vetrarlagi og svo framvegis. Vegna aug- ljósra aukaverkana nagladekkja, svo sem slits á vegum og götum, hávaða og rykmengun- ar, er æskilegt að þeir sem ekki þurfa á þeim að halda aki um á ónegldum vetrardekkjum á þeim árstíma þegar lög kveða á um notk- un slíkra dekkja. Heim- ild: Vís- inda- vefur- inn Bifreiðaeigendur þurfa að gæta þess að varadekkið sé í lagi og á sínum stað og þá sérstaklega áður en lagt er af stað í langferðalög. Búnaðurinn sem nauðsynlegt er að fylgi varadekki er meðal annars tjakkur, góður felgulykill, viðvör- unarþríhyrningur og ekki er verra að hafa vasaljós við hendina meðan á skammdeginu stendur. Passa þarf að nægur loftþrýst- ingur sé í varadekkinu og einnig þurfa bílstjórar að athuga hvort þeir kunni ekki að losa dekkið þar sem varadekkin eru oft fest á mis- munandi hátt. - jma Til vonar og vara Að skipta um dekk getur verið skemmti- legt, en það getur orðið martröð líkast ef rétt tæki og tól vantar. Keppni skrímslatrukka, eða monster trucks, nýtur mikilla vinsælda í öllum heiminum en þó mest í Bandaríkjunum þar sem keppnin varð til á áttunda áratugnum. - Keppni skrímslatrukka er haldin í borgum um allan heim á öllum árstíma. Heimsmeistaramótin eru þó ávallt haldin í Las Vegas í mars á hverju ári. - Dekk skrímslabílanna eru oft á tíðum 66 tommur. Venjulegt lið notað í kringum átta dekk á hverju ári en hvert þeirra kostar 2.600 dollara. - Stærð trukkanna er mismunandi en meðalstór bíll er um 4,5 tonn og um 3,5 metra hár og breiður og 6 metra langur. - Keppnin fer jafnan fram samhliða öðrum mótor- íþróttum á borð við mótorkross og dráttavélatog. - Skrímslatrukkasýning gengur yfirleitt út á að bílarnir aka yfir og kremja minni bílhræ undir risavöxnum dekkjunum. - Ekki aðeins litlir bílar verða fyrir barðinu á skrímsl- unum sem einnig fá að spreyta sig á húsbílum, skóla- rútum og litlum flugvélum. Dekk sem mylja smábíla Sjö tonna skrímslatrukkur sýnir hvers hann er megnugur. Smábíllinn má sín lítils gegn ofurdekkjum trukksins. NORDICPHOTOS/GETTY Þekkti trukkurinn Bigfoot flýgur yfir bílhræ á skrímslatrukka- sýningu í Anaheim í Kaliforníu árið 1989. NORDICPHOTOS/GETTY Borgardekk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.