Fréttablaðið - 14.10.2010, Page 47

Fréttablaðið - 14.10.2010, Page 47
FIMMTUDAGUR 14. október 2010 5 Á tískuviku í París er allt-af eitthvað um merki-lega viðburði og að þessu sinni var líklega það athyglisverðasta opnun H&M á Champs-Elysée-breið- götunni, þeirri sem Frakkar af mikilli og heimsþekktri auð- mýkt kalla þá „fallegustu í heimi“. Hin 2.000 fermetra H&M búð er hönnuð af einum frægasta arkitekt Frakklands, Jean Nouvel. Að sjálfsögðu var mikið um dýrðir við opnunina og ýmis merkikerti þar á ferð. Reyndar hefur staðið nokkurt stapp í kringum þessa búð þar sem borgarstjórn Parísar taldi nóg komið af tuskubúð- um á Champs-Elysée og hafnaði byggingaleyf- inu en H&M hafði betur fyrir dómstólum þrátt fyrir nokkurra ára tafir. Reyndar hafn- aði borgin nú nýver- ið umsókn Banana Republic (GAP) sem ætlaði sér að komast á Champs- Elysée. Stella McCartn- ey heldur áfram að skera sig úr hvað varðar aðra hönnuði með einstaklega þægi- legri kventísku. Fyrir- sæturnar voru á slétt- botna skóm eins og reyndar sást á fleiri tískusýningum að þessu sinni eins og hjá Lanvin og Chloé til dæmis. Spurn- ing hvort skótískan á sýningarpöllun- um sé að breytast? Hjá McCartney fer tískusýningin að vanda fram klukkan tíu að morgni, eins og sagt er á tíma tískunn- ar. Það er því ekkert kampavín í boði fyrir gesti heldur aðeins kaffi og croissant, afskaplega heilbrigt að hætti Stellu! Bux- urnar voru víðar með háu mitti sem er töluvert einfaldara snið fyrir konur frjálslega vaxnar í stað lágmittisbuxna, hinna svo- kallaðra slim sem passa helst fyrir konur með spýtuvaxtarlag. Stella er enn og aftur að vinna úr bernskuminningum sínum í hippafjölskyldu Lindu og Pauls, afskaplega ´70. Denímefni er notað í stuttbuxnapils og mussur og pastellitir áberandi. Annar viðburður á tískuviku var kveðjusýning Jean-Paul Gaultier hjá Hermès en hann hefur hannað kvenlínuna í sjö ár, frá því hann tók við af Martin Margiela. Hann segir það hafa verið ánægju- legan tíma en nú ætli hann að einbeita sér að sínu eigin tískuhúsi enda hannar hann þar sex tískulínur á ári. Þemað á þessari síð- ustu sýn- ingu Gault- iers fjallaði um lukkudýr tísku- hússins, hestinn. Kvenmyndirnar bera barðastóra hatta við buxur og leðurstígvél. Mikið er um leður sem einkennir tískuhúsið og helstu litirnir eru kamel- og tóbaksbrúnt og konurnar eru líkt og komnar beint af búgarð- inum. Gaultier notar einn- ig krókódílaskinn eins og svo oft áður. Sá næsti sem reynir við Hermès í mars á næsta ári heitir Stephane Lemaire. bergb75@free.fr Denímstúlkur og hattaðir hestasmalar ÚR HÁBORG TÍSKUNNAR Bergþór Bjarnason skrifar frá París Valentino sýndi á sér nýja hlið á dögunum. Nýja lína tískurisans Valentino bar með sér virðuleika og fágun, þrátt fyrir að nýir hönnuðir hafi kvatt hugmyndir um lúxus og glæsileika og sýnt hörku- legri, dekkri og rokkaðri hlið. Mest fór fyrir síðdegiskjól- um úr blúndu og mátti einmitt sjá breytingu frá fyrri síðdegiskjólum Valentinos þar sem ákveðið yfir- læti fylgdi nýju línunni. Lita- spjaldið bar þó ekki með sér mikl- ar breytingar, með dökkum litum, sand- l ituðum og gráum tónum í bland við ein- staka rauðan. -jbá Rokkaður yndisþokki Síðdegis- kjólar voru áberandi í línu Valentino. Á vefsíðunni www. net-a-porter.com er að finna hátískufatnað frá helstu tískuhönnuðum heims. Þar er gaman að skoða sig um og hugga sig við að ódýr- ar verslunarkeðjur eru fljótar að taka upp ríkj- andi strauma. Heimild: www. net-a-porter.com • Allir skokkar áður 16990 St. 36-48 Nú 5000 • Skór áður 14990 Nú 5000 • Kápur áður 14990 ath aðeins litlar stærðir Nú 5000 • Bolakjólar áður 9990 ath stórar stærðir Nú 5000 Og margt margt fleira Nýtt kortatímabil FRÚIN ER ENN Í TILTEKTARSTUÐI 20-80% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM MOMO KONUR MOMO MENN 25% afsláttur Í TILEFNI AIRWAVES frá fimmtudegi til laugardags FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM                                      !"   # $    %   &' (   !"#"$$ )     *+   $ $ ,-     /0 $    ! * 12. . , $    ###'454 Útsala Bonito ehf. | Friendtex | Faxafen 10| 108 Reykjavík sími 568 2870 – www.friendtex.is Opið: miðvikudaga – föstudaga 11.00-18.00 laugardag kl. 11.00 - 16.00 í fjóra daga Nú er hægt að gera góð kaup hjá í þrjá daga Nú er hægt að gera góð kaup Opið: fimmtud. og föstud. frá 11-18 laugardag 11-16 ATH vörur úr haustlista 2010 eru ekki á útsölu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.