Fréttablaðið - 22.10.2010, Síða 25

Fréttablaðið - 22.10.2010, Síða 25
 22. október 2010 FÖSTUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 1 sneið maltbrauð eða danskt rúgbrauð 4 sneiðar reyktur lax 1 meðalstór kartafla 2/3 matar- hvítvín á móti 1/3 af vatni salatblað 2 risarækjur 2 sítrónusneiðar 2 agúrkusneiðar Lárperumauk 2 dl majones 1 tsk. wasabi 1 msk. rauður kavíar 2 litlar lárperur skornar í teninga (eða ein stór) Sjóðið kartöfluna í hvítví- ninu. Blandið saman majonesi, wasabi, kavíar og lárperu. Steikið risarækjur (til dæmis upp úr hvítlauk, steinselju og smjöri). Setjið salatblað á brauðsneiðina, raðið kartöflunum vinstra megin og laxinum hægra megin. Setjið lárperumaukið í miðjuna. Skreytið með risarækjum, agúrkusneiðum, sítrónusneiðum, 1 tsk. af kavíar og fersku dilli. Krabbameinsfélag Íslands heldur konukvöld í Háskólanum í Reykjavík í kvöld undir heitinu Bleika boðið 2010. Um veislu- stjórn sjá Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Jón Jósep Snæ- björnsson. Landsfrægir listamenn, tónlistarfólk og dansarar leggja sitt af mörkum og haldin verður tískusýning íslenskra hönnuða. Nánar á www.krabb.is V eitingakonan Marentza Poulsen hefur kennt smurbrauðsnámskeið í Hótel- og matvælaskól- anum síðustu ár og hefur fundið fyrir auknum áhuga Íslendinga á smurbrauðsgerð að undanförnu. „Það er með áherslur í matargerð eins og öðru að þær fara í hring. Ég held þó að skýringuna sé helst að finna í auknum áhuga á nor- rænni matargerð á undanförnum árum enda smurbrauð einkenn- andi fyrir hana.“ Marentza segir smurbrauðið þó hafa tekið nokkr- um breytingum og að framsetn- ingin sé nútímalegri en oft áður. „Við erum að vinna með sama hrá- efni en setjum það öðruvísi fram. Í Danmörku er þessi nýja tegund af smurbrauði nefnd moderne smørrebrød, eða smushi.“ Marentza heldur nokkur nám- skeið á ári og er nýtt að hefjast 1. nóvember næstkomandi. „Þetta er tuttugu stunda námskeið þar sem þátttakendur fá þjálfun í að smyrja brauð, tapassnittur Áhugi á smurbrauðsgerð hefur aukist að undanförnu. Það er nútímalegra í framsetningu en oft áður. BRAUÐ MEÐ REYKTUM LAXI hvítvínssoðnum kartöflum og lárperumauki Marentza er ánægð með aukinn áhuga Íslendinga á smurbrauðsgerð. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA og pinnamat ásamt því að velja skraut og vinna með eggja- og kjöthlaup svo dæmi séu nefnd.“ Marentza er hér með sýnishorn af því sem er gert á námskeiðinu en brauðsneiðin hefur lengi verið á boðstólum á Kaffi Flóru sem hún rekur á sumrin. Nánari upplýsing- ar er að finna á www.idan.is. vera@frettabladid.is Smurbrauðið sækir á Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is Verð 8.490 kr. Villibráðar- hlaðborð 21. október - 17. nóvember Matreiðslumeistarar Perlunnar velja hráefni frá öllum heimshornum til að útbúa bestu villibráð sem hægt er að bjóða upp á. Nú getur þú notið þess besta í villibráðarhlaðborði Perlunnar. Góð tækifærisg jöf! Jólahlaðborð Perlunnar hefst 18. nóvember Tilboð mán.-mið. 7.290 kr. — Verð: 8.290 kr. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.