Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.10.2010, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 22.10.2010, Qupperneq 25
 22. október 2010 FÖSTUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 1 sneið maltbrauð eða danskt rúgbrauð 4 sneiðar reyktur lax 1 meðalstór kartafla 2/3 matar- hvítvín á móti 1/3 af vatni salatblað 2 risarækjur 2 sítrónusneiðar 2 agúrkusneiðar Lárperumauk 2 dl majones 1 tsk. wasabi 1 msk. rauður kavíar 2 litlar lárperur skornar í teninga (eða ein stór) Sjóðið kartöfluna í hvítví- ninu. Blandið saman majonesi, wasabi, kavíar og lárperu. Steikið risarækjur (til dæmis upp úr hvítlauk, steinselju og smjöri). Setjið salatblað á brauðsneiðina, raðið kartöflunum vinstra megin og laxinum hægra megin. Setjið lárperumaukið í miðjuna. Skreytið með risarækjum, agúrkusneiðum, sítrónusneiðum, 1 tsk. af kavíar og fersku dilli. Krabbameinsfélag Íslands heldur konukvöld í Háskólanum í Reykjavík í kvöld undir heitinu Bleika boðið 2010. Um veislu- stjórn sjá Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Jón Jósep Snæ- björnsson. Landsfrægir listamenn, tónlistarfólk og dansarar leggja sitt af mörkum og haldin verður tískusýning íslenskra hönnuða. Nánar á www.krabb.is V eitingakonan Marentza Poulsen hefur kennt smurbrauðsnámskeið í Hótel- og matvælaskól- anum síðustu ár og hefur fundið fyrir auknum áhuga Íslendinga á smurbrauðsgerð að undanförnu. „Það er með áherslur í matargerð eins og öðru að þær fara í hring. Ég held þó að skýringuna sé helst að finna í auknum áhuga á nor- rænni matargerð á undanförnum árum enda smurbrauð einkenn- andi fyrir hana.“ Marentza segir smurbrauðið þó hafa tekið nokkr- um breytingum og að framsetn- ingin sé nútímalegri en oft áður. „Við erum að vinna með sama hrá- efni en setjum það öðruvísi fram. Í Danmörku er þessi nýja tegund af smurbrauði nefnd moderne smørrebrød, eða smushi.“ Marentza heldur nokkur nám- skeið á ári og er nýtt að hefjast 1. nóvember næstkomandi. „Þetta er tuttugu stunda námskeið þar sem þátttakendur fá þjálfun í að smyrja brauð, tapassnittur Áhugi á smurbrauðsgerð hefur aukist að undanförnu. Það er nútímalegra í framsetningu en oft áður. BRAUÐ MEÐ REYKTUM LAXI hvítvínssoðnum kartöflum og lárperumauki Marentza er ánægð með aukinn áhuga Íslendinga á smurbrauðsgerð. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA og pinnamat ásamt því að velja skraut og vinna með eggja- og kjöthlaup svo dæmi séu nefnd.“ Marentza er hér með sýnishorn af því sem er gert á námskeiðinu en brauðsneiðin hefur lengi verið á boðstólum á Kaffi Flóru sem hún rekur á sumrin. Nánari upplýsing- ar er að finna á www.idan.is. vera@frettabladid.is Smurbrauðið sækir á Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is Verð 8.490 kr. Villibráðar- hlaðborð 21. október - 17. nóvember Matreiðslumeistarar Perlunnar velja hráefni frá öllum heimshornum til að útbúa bestu villibráð sem hægt er að bjóða upp á. Nú getur þú notið þess besta í villibráðarhlaðborði Perlunnar. Góð tækifærisg jöf! Jólahlaðborð Perlunnar hefst 18. nóvember Tilboð mán.-mið. 7.290 kr. — Verð: 8.290 kr. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.