Fréttablaðið - 22.10.2010, Page 30

Fréttablaðið - 22.10.2010, Page 30
2 föstudagur 22. október núna ●Verið hrifnæm augnablikið Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Umsjón Sara McMahon og Álfrún Pálsdóttir Forsíðumynd Anton Brink Útlitshönnun Kristín Agnarsdóttir Auglýsingar Sigríður Hallgrímsdóttir sigridurh@365.is sími 512 5432 Föstudagur Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 blogg vikunnar Skandinavísk hönnun Hönnunarbloggið www.froms- candinaviawithlove.tumblr.com fjallar um skandinavíska hönn- un eins og hún gerist best. Fal- leg og einföld húsgögn, mínímalísk her- bergi og skemmti- leg hönnun þekur þetta blogg og fyllir mann innblástri. Skyldulesning fyrir hvern þann sem kann að meta nor- ræna hönnun. Halló tígur Bloggið www.hello-tiger.blog- spot.com fjallar einnig um fallega hönnun. Síðan er skrifuð bæði á sænsku og ensku þannig að flestir ættu að geta skilið það sem skrif- að er. Síðan er einföld og smekkleg og góð uppspretta hugmynda. Falleg heimili Www.dec- or8blog.com er hönnun- arblogg sem fjall- ar um innanhúss- arkitektúr og hús- gagnahönnun. Þar má einnig finna ýmsar skemmtilegar hugmyndir sem hægt er að nýta sér til að lífga upp á eigið heimili. Myndirnar eru svo fallegar að hugurinn fer ósjálf- rátt á flug. HAUTE COULEUR. VOLUPTUOUS CARE. Sérfræðingur frá Dior kynnir nýja Rouge Dior varalitalínu og nýjan farða Diorskin Nude, í Sigurboganum föstudag og laugardag. Hægt er að panta tíma í förðun í síma 5611330. 10% afsláttur af Dior á meðan á kynningunni stendur. Glæsilegar gjafir fylgja kaupum. Vertu velkomin. Illmennskan hefur aldrei litið jafn vel út og nú. Snyrtivöru- framleiðandinn MAC og Disney- samsteypan unnu saman að nýrri línu sem nefnist Venomous Villa- ins og sækir innblástur sinn beint til nokkurra hroðalegustu illfygla Disney-myndanna. Litirnir eru hræðilega flott- ir, líkt og illmennin sjálf, og um- búðirnar skemmti- lega barnalegar. Í línunni má finna dásam- lega varaliti, varagloss, kinnaliti og naglalökk svo fátt eitt sé nefnt. Hvert ill- menni er með sitt eigið litaspjald og því geturðu valið um gloss í anda vondu drottningarinnar úr ævintýrinu um Mjallhvíti eða í anda illu tískudrósarinnar Cruellu DeVille. - sm Skemmtileg ný lína frá MAC: Illmennskan uppmáluð LEÐURKRAGI Þessi leðurkragi er frá íslenska merkinu Áróru og fæst í versluninni GK. Kraginn er á 34.900 kr. og er fallegur fylgihlutur. Hann er þeim hæfileikum gæddur að geta flikkað upp á hvaða flík sem er, stuttermabolinn, kjólinn og skyrtuna. Fatahönnuðurinn Una Hlín Kristjánsdóttir er í mikilli sókn með merkið sitt Royal Extreme. Fatamerkinu hefur verið tekið vel og nú ætlar Una loksins að láta enn einn drauminn rætast og opna Royal Extreme verslun í miðbænum. „Næsta skref er að opna búð og nú er það að gerast. Algjör draum- ur í dós,“ segir Una glöð í bragði en verslunin er á Bergstaðastræti 4, ská á móti Kaffibarnum, og áætl- uð opnun er á laugardaginn. Húsnæðið er á tveimur hæðum og verður Una með vinnustofu á efri hæðinni. „Við erum á frá- bærum stað í miðbænum og við erum með frábæra granna. Vinkona mín og fyrrum skólasystir, Jón- ína de la Rosa, ætlar að sjá um búðina og allt sem henni tengist. Ég verð í búðinni þegar ég get enda mikilvægt að vera með puttana á púlsinum og sjá hvernig vörurnar leggjast í kúnnann,“ segir Una en með því að opna eigin búð er hún að stuðla að því fatnaðurinn verði aðgengilegri fyrir viðskiptavini og verðið viðráðanlegra. „Flíkurnar verða á ágætu verði en með því að vera með eigin búð get ég sjálf séð til þess að öll fatalínan fáist á einum stað,“ segir Una en þegar Föstudagur náði af henni tali var hún að bíða eftir að fá vetrarlínuna 2010 í hús. Una er búin að vera á flakki heimshorna á milli með sumarlínu sína 2011 og hefur fengið góðar við- tökur hjá erlendum miðlum og innkaupafólki. „Ég er rosalega ánægð með viðtökurnar og ætla ekk- ert að slaka á. Næst á dagskrá er að gera meira, og bæta skóm og ilmvatni við fatalínuna,“ segir Una og bætir við að hún ætli að halda upp á opnunina seinni part laugardag ásamt systur sinni, Hugrúnu Hrönn Kristjánsdóttur, en hún var einmitt að gefa út sína fyrstu bók og því mikils að fagna. - áp Royal Extreme opnar verslun í miðbænum DRAUMUR AÐ RÆTAST HJÁ UNU Hræðilega flott Ný lína frá MAC sem unnin var í samstarfi við Disney sækir innblást- ur til nokk- urra Disney-ill- menna. FRÉTTABLAÐIÐ/ VALLI Fagnandi systur Una Hlín og Hugrún Hrönn Kristjánsdætur ætla að fagna opnun nýrrar búðar og bókaútgáfu saman í þessu nýja verslunarhúsnæði Royal Extreme í miðbænum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM BLÚNDUR Leikkonan Kirsten Stew- art mætti í þessum blúndukjól á frum- sýningu í New York. Fatastíll hennar hefur þróast frá því að vera strákaleg- ur yfir í fágaðan kvenlegan stíl.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.