Fréttablaðið - 23.10.2010, Síða 26

Fréttablaðið - 23.10.2010, Síða 26
26 23. október 2010 LAUGARDAGUR Það rigndi þrisvar sinnum meira á Kirkjubæjarklaustri en á Akureyri árið 2009. Stærsti hluti afla íslenskra fiskiskipa er unninn á Austurlandi. Hagtölur eru heillandi Alþjóðadagur hagtalna var haldinn að tilstuðlan Sameinuðu þjóðanna í vikunni. Hagstofur og hagskýrslugerðarfólk um allan heim gladdist og Hagstofa Íslands var þar engin undantekning. Fæstir fá í hnén þegar minnst er á hagtölur en Svavar Hávarðs- son og Jónas Unnarsson komust að því að tölfræðin tekur á stóru sem smáu í mannlegu fari og er þess vegna stórskemmtileg. Það er jafnlangt og til Kirkjubæjar- klausturs frá Reykjavík á þjóðvegi 1. 287 kílómetrar til Grænlands. Kirkjubæjar- klaustur Akureyri Flatarmál Íslands er 103.000 ferkílómetrar Gróið land: 23.805 km2 Stöðuvötn: 2. 757 km2 Jöklar: 11.922 km2 Auðnir: 64.538 km2 Atvinnutekjur voru hæstar á Reykjanesi en lægstar á Suður- landi vestra árið 2009. Árið 2009 var vöruskipta- jöfnuður hagstæður í fyrsta sinn síðan 2002. 15,8% íbúa landsins reykja daglega. Það eru engin svín á Vestfjörðum. Gulldepla veiddist af íslensku skipi í fyrsta sinn í desember 2008. 79% af allri raforku- notkun eru vegna stóriðju. 6,8% af mannfjöldanum á Íslandi voru með erlent ríkisfang 1. jan 2010. 72% nýskráninga hluta- og einkahlutafé- laga árið 2009 voru á höfuð- borgarsvæðinu. Ál er helsta útflutningsvara Íslendinga. Verðbólga m æ ldist hæ st árið 1983 84,7 % Flestir erlendir ríkisborgarar sem ferðast um Keflavíkurflugvöll eru breskir ríkisborgarar. Atvinnuleysi árið 2009 8,6% 5,7% Vinnustundir á viku 43,8 tímar 34,9 6 milljónir eða meira á ári 22% 7% Meðalævilengd 79,7 ár 83,3 ár 95% 16 ára eru í námi. 313 stunduðu nám á doktorsstigi árið 2009. Tveir af hverjum þremur sem útskrifast úr háskóla eru konur. 95% Meðalsölugengi Bandaríkjadals hefur hækkað um frá árinu 2005. Árið 2009 voru að meðaltali 1,6 debetkort á hvern íbúa. 25.000 Um manns fengu ellilífeyri árið 2009. 50 íþróttaslys voru tilkynnt til almannatrygginga árið 2009. af h ve rju m 3 4 afbrotum eru vegna umferðarlagabrota. 40% útgjalda til félagsverndar voru vegna slysa og veikinda árið 2008. 22,6% 80 ára og eldri eru vistmenn á stofnunum aldraðra. 85,1% kosningaþátttaka var í síðustu alþingiskosningum. 95% fanga eru karlar. 57% þingmanna eru karlar. 44,2 ár Meðalaldur sveitar- stjórnarmanna er EITT OG ANNAÐ Flest gjaldþrot árið 2009 voru í bygg- ingarstarfsemi og mannvirkjagerð. 257 Mesti samdráttur í landsframleiðslu sem mælst hefur var árið 2 0 0 9 Einstæðir foreldrar árið 2010. 1.102 11.703 409 Einbýlis- og tvíbýlishús eru um helmingur alls íbúðar- húsnæðis á landinu. Hver íbúi á landinu borðar að meðaltali 23,5kg af alifuglakjöti á ári. Á hverja 1.000 íbúa eru 1.039 GSM-áskriftir Öll heimili á landinu með börn yngri en 16 ára hafa tölvu. 1,6 íbúar eru á hvern fólksbíl í landinu. 94daga í fæðingarolof árið 2009 en mæður Feður tóku að meðaltali 177daga Einkaneysla dróst saman um 16% árið 2009. HEIMILIÐ 2,2 Lifandi fædd börn á ævi hverrar konu. 91%landsmanna notar netið daglega. Landsmenn fara að meðaltali5 sinnum í bíó á ári. 7 Íslenskar kvikmyndir voru frumsýndar árið 2008. 2,4 Meðalfjöldi í heimili árið 2008 La nd sm en n fe rð as t a ð m eð al ta li3 daga á ári innanlands hrafnar eru skráðir í veiði- skýrslur frá síðasta ári. 2.439 Matarreikningurinn er um 80.000kr. á mánuði. M eð al la un á rið 2 00 9 36 0. 00 0 kr . 29 3. 00 0 kr . Árið 2009 voru kirkjulegar vígslur og borgara- legar vígslur 1.128 352 Árið 2009 fengu 5.994 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 965 (16,1 prósent) frá árinu áður. a f m jó lk fó ru ti l fra m le ið sl u á m jó lk - ur vö ru m á rið 2 00 9 Blandaður heimilisúrgangur var árið 2008. 91 þúsund tonn Flokkaður úrgangur frá sveitarfélögum var árið 2008 (þar af 20 þúsund tonn af hrossataði). 67 þúsund tonn Frá árinu 2003 hefur magn úrgangs aukist um 51% Á sama tímabili hefur endurnýting á úrgangi farið úr 26 prósentum upp í 63% Það magn sem fer í endanlega förgun hefur því dregist saman um 24% Á heimilum sem fengu fjár- hagsaðstoð árið 2009 bjuggu 10.427 einstaklingar eða 3,3 pró- sent þjóðarinn- ar, þar af voru 3.892 börn (17 ára og yngri) eða 4,8 pró- sent barna á þeim aldri. Íbúðir eru á hverja 1.000 íbúa Stærsta eyjan Heimaey 13,4 km2 Dýpsta stöðuvatnið Jökulsárlón á Breiðamerkur- sandi 260 m djúpt Lengsta áin Þjórsá 230 km löng Hæsti fossinn Glymur í Botnsá 190 m hár Stærsti jökullinn Vatnajökull 8.300 km2 Hæsta fjallið Hvannadalshnúkur 2.110 metra hár Sveitarfélögum á Íslandi hefur fækkað mikið síðastliðin ár enda hafa mörg þeirra verið sameinuð. Árið 1990 voru 204 sveitarfélög í landinu en árið 2009 voru þau orðin 77, sveitarfélögum hefur því fækkað um 62% frá árinu 1990. Þungar flugvélar 68 Léttar flugvélar 278 Svifflugur 40 Þyrlur 13 Fiskveiðiflotinn Fiskiskip alls 768 Togarar 58 ALLAR UPPLÝSINGAR ERU FENGNAR ÚR GÖGNUM HAGSTOFU ÍSLANDS. SJÁ HAGSTOFA.IS 11 7. 66 7. 98 9l ítr ar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.