Fréttablaðið - 23.10.2010, Blaðsíða 38
4 matur
Yesmine Olsson er Íslending-um að góðu kunn fyrir bækur og námskeið um indverska
og arabíska matreiðslu. Þegar hún
fluttist hingað til lands var lamba-
kjöt ekki hluti af hennar daglegu
neysluvenjum og segist hún ekki
hafa fengið gott lambakjöt fyrr en
hún komst í kynni við það íslenska.
„Ég borðaði ekki mikið af lamba-
kjöti áður en ég kom til Íslands en
íslenska lambið er allt, allt öðru
vísi, fóðrað á blóðbergi og villtum
jurtum. Ég kalla kjötið því gjarnan
„lífræna“ fæðu. Mér þykir gaman
að nota lambið í mína rétti og
krydda það með framandi krydd-
um, enda er fátt betra en bragð-
mikil og sterk krydd í þessari
Lamb á fra
Mango chutney á vel við réttinn.
Kókoshrísgrjónin passa vel með sterkum mat. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Yesmine Olsson hefur slegið í gegn
með indverski og arabískri matreiðslu,
bókum og námskeiðum.
Möndlur og engifer eru meðal hráefnis.
Koftaslambakjötsbollurnar og kókoshrísgrjónin má bera sérstaklega fallega fram og skreyta með blómum.
Íslendingar hafa undanfarin ár tileinkað
sér notkun bragðsterkra kryddtegunda í
matreiðslu og tekið erlendri matargerð
opnum örmum. Yesmine Olsson og Tómas
Boonchang elduðu rétti úr íslensku lambakjöti.
INDVERSKAR KOFTAS-
LAMBAKJÖTSBOLLUR
með kókoshrísgrjónum
Fyrir fjóra
2 tsk. cuminduft
2 tsk. kóríanderduft
2 tsk. garam masala
1 tsk. chiliduft
½ tsk. túrmerik
½ tsk. nýmulinn svartur
pipar
1 tsk. sjávarsalt (eða eftir
smekk)
800 g lambahakk
2 msk. Isio-4 olía
2 meðalstórir laukar, fínt
skornir
4 hvítlauksrif, fínt skorin
2½ cm ferskt engifer, rifið
25 g ferskt kóríander, fínt
skorið
2 msk. möndlur, fínt skornar
½ dl besan-kjúklingabauna-
mjöl (í stað besan má nota
hveiti eða 1-2 stk. rifnar
heilhveitibrauðsneiðar)
2 msk. mango chutney
3 dl grísk jógúrt
2 dl vatn
Blandið þurrkryddunum
saman í skál. Blandið saman
í aðra skál hakki, hvítlauk,
engifer, besan (eða hveiti
eða brauði), kóríander, 1
msk. olíu og svo helmingnum
af þurrkryddsblöndunni. Setj-
ið örlítið af olíu á hendurnar
og mótið svo bollur.
Hitið 1 msk. af olíu á pönnu
og léttsteikið laukinn. Hellið
afganginum af þurrkrydds-
blöndunni ú
Hrærið vel s
brenni ekki.
um af jógúrt
ásamt mönd
chutney og
una upp en
látið krauma
vægan hita.
á pönnuna o
hliðum. Bæt
eftir er af jó
KÓKOSHR
5 dl Basmat
10 dl sjóðan
½-1 tsk. sjá
50 g kókos
1 stk. lauku
1 stk. græn
fínt skorinn
INDVERSKT OG TAÍLENSKT LAMB
Snyrtivörur
20%afsláttur
Kynning í dag, laugardaginn 23. október
frá kl. 11:00-16:00.
A