Fréttablaðið - 23.10.2010, Side 43

Fréttablaðið - 23.10.2010, Side 43
 23. október 2010 LAUGARDAGUR1 Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dölum hófst í gær og lýkur í kvöld. Dagskráin í dag hefst á lambhrútasýningu á Stóra- Vatnshorni í Haukadal og opnu hrútamóti á Laugum í Sælings- dal. Íslandsmeistaramót í rúningi fer fram í Reiðhöllinni í Búðardal klukkan 13 en grillveisla verður í Dalabúð um kvöldið. Fagnaðinum lýkur svo með dansleik með Hvanndalsbræðrum. www.dalir.is Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 É g hef alltaf verið viss í þeirri trú að ég vildi gifta mig og hjónaband- ið skiptir mig miklu máli; ekki síst þegar maður er búinn að finna þann eina rétta. Þá er eðli- legt framhald að bindast hvort öðru til æviloka,“ segir Eygerð- ur, sem í dag gengur að eiga sinn heittelskaða Óðin í Oddakirkju á Rangárvöllum, en í kjölfarið verður slegið upp veislu í Básum í Þórsmörk þegar kvöldar. Oddi er með sögufrægustu stöðum Íslands, en þar bjó Sæmund- ur fróði með Oddaverjum og í Oddakirkju þjónaði meðal annars Matthías Jochumsson á 19. öld. „Við völdum Odda því okkur fannst sagan svo áhugaverð, auk þess sem hann er í hæfilegri fjar- lægð frá Þórsmörk. Þá er Óðinn Sunnlendingur, kirkjan ævin- týri líkust og allt sem mælti með þessu staðarvali,“ segir Eygerð- ur, sem jafnan er kölluð Eyja. „Við Óðinn kynntumst eins og margir samlandar okkar á skemmtistað fyrir sextán árum, en okkar örlagareitur var Gjáin á Selfossi. Það var algjörlega ást við fyrstu sýn og við farin að búa eftir mánuð. Síðan hefur ástin bara dafnað og blómstrað, og við alltaf jafn ástfangin, en eins og í flestum löngum ástarsambönd- um gengur tilveran alltaf upp og niður. Sambandið hefur þó alltaf verið ástríkt og enginn vafi hér á ferðinni; við játumst hvort öðru Eygerður Margrétardóttir og Óðinn Bragi Valdemarsson gefast hvort öðru í Odda á Rangárvöllum í dag Ást við fyrstu sýn 2 kr. 19.900 Úlpur, kápur, hattar, húfur Lín Design Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið Sími 533 2220 www.lindesign.is Er von á barni? Glaðleg íslensk hönnun fyrir barnið framleidd úr bestu fáanlegri bómull Kíktu á barnalínuna í vefverslun www.lindesign.is Patti.is Landsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Púðar í úrvali Verð frá 2.900 kr Áklæði að eigin vali Endalausir möguleikar 327.9 00 krLyon Horn sófi 2 H2 Verð frá FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.