Fréttablaðið - 23.10.2010, Síða 67

Fréttablaðið - 23.10.2010, Síða 67
veðráttu,“ segir Yes- mine, „fyrir utan það hve gott alvöru krydd gera okkur.“ Yesmine hefur ekki aðeins vakið athygli hér- lendis fyrir matreiðslu sína en í febrúar síðastliðnum fékk hún til- nefningu til hinna virtu Gourm and World Cookbook verðlauna í flokknum besta asíska matreiðslu- bókin og komst í úrslit með bókina Framandi og freistandi. Auk bók- anna hefur hún kennt Íslendingum matreiðslubrögð sín síðastliðið ár í Veisluturninum og fylgir þeim námskeiðum eftir með kennslu- myndbandi og bók sem kemur út í nóvember. Á myndbandinu eru nokkrar af vinsælustu uppskrift- unum úr fyrri tveimur bókum Yesmine auk tuttugu nýrra upp- skrifta sem hvergi hafa birst, í arabískum og indverskum stíl. „Það er í blóði mínu að leita í bragðmikinn mat og ég var mjög ung þegar ég fór að hugsa um alls kyns krydd. Rétturinn sem ég geri hér er uppskrift sem ég hef ekki enn deilt í bók en hann er afskap- lega góður og hentar vel á köldum haust- og vetrarkvöldum.“ Tómas Boonchang útbjó ekki síður girnilegan rétt úr lamba- kjöti, á taílenska vísu, en Tómas hefur rekið taílenska veitingastað- inn Ban Thai við góðan orðstír til fjölda ára á Laugavegi. Ban Thai á sér fasta aðdáendur en ákveðið hefur verið að poppa matseðilinn upp á næstunni og rétturinn sem Tómas gefur uppskrift að verður á nýja seðlinum. Svartur pipar og þurrkaðir rauðir og grænir chili- belgir gefa þeim rétti aðalbragðið. - jma amandi hátt Tómas Boonchang, eigandi Ban Thai, hefur rekið staðinn til fjölda ára. Lamb með svörtum pipar og þurrkuðum chili-belgjum er væntanlegur réttur á nýjum matseðli Ban Thai. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI út á pönnuna. svo kryddið Hellið helmingn- tinni á pönnuna dlum, mango vatni. Fáið suð- lækkið hitann og a í 5 mínútur við Setjið bollurnar og steikið á öllum tið svo því sem ógúrtinni út í. RÍSGRJÓN ti-hrísgrjón ndi vatn ávarsalt mjöl ur, fínt skorinn nn chili-pipar, n 1/3 tsk. brún sinnepsfræ (fást í heilsuverslunum) 1 stór grænn chili-belgur 2 msk. þurrkuð karrílauf (fást í sérverslunum með asískar matvörur) 2 msk. ólívuolía Hitið kókosmjölið á heitri pönnu, án feiti, í 1-2 mín- útur eða þar til mjölið er gullið. Bætið þá lauknum, chili-belgn um, karrílaufun- um og sinnepsfræjunum við. Hrærið vel í eina mínútu. Bætið olíunni og hrísgrjónun- um út á pönnuna og hrærið vel saman. Hellið þá sjóð- andi heitu vatni saman við og eldið hrísgrjónin í 15-20 mínútur. LAMB Á TAÍLENSKA VÍSU Fyrir tvo 200 g lambafilet, skorið í 2 cm þykkar sneiðar 1 msk. pressaður hvítlaukur 1 msk. rauðir og grænir chili-belgir, fínt skornir 2 msk. grænmetisolía 30-40 g rauð og græn paprika, skorin í bita 5-8 greinar af ferskum kór- íander 1 ½ msk. pichaya-fiskisósa 4 msk. sojasósa 4 msk. sæt sojasósa 3 msk. ananas, smátt skor- inn ½ bolli blaðlaukur, smátt skorinn 1-2 msk. safi úr límónu 1/4 bolli smátt skorinn laukur 4 stórir chili-belgir, rauðir og/eða grænir ½ msk. hvítur pipar ½ msk. svartur pipar, helst taílenskur Steikið hvítlaukinn og chili- belgina í olíu við meðalhita í 2-3 mínútur. Setjið lamba fil- etið út á pönnuna, niður- skorið, og brúnið á öllum hliðum. Blandið öllu hráefn- inu út á pönnuna, en geymið kóríanderlaufin. Hrærið vel saman og látið malla í nokkr- ar mínútur. Stráið kóríand- ernum yfir þegar rétturinn er borinn fram. Fyrstu ryðfríu pottarnir frá Rösle gjörbyltu öllu fyrir 70 árum. Í dag eru pottarnir með Multiply „samloku“-kerfi þannig að þeir eru fljótir að hitna og kólna og dreifa hitanum einnig jafnt um pottinn, alveg upp í topp. Rösle pottarnir henta á allar gerðir eldavéla, rafmagns-, gas- og spansuðuhellur . Algjörar samlokur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.