Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 59

Morgunn - 01.06.1926, Side 59
M 0 R Gr U N N 53 maöur aö taka líkinguna af því, þá er síður en svo, að hún bendi í þá átt, að þeir menn, sem hér lifa í dag, eigi nokk- uru sinni eftir aö lifa sem sömu persónur aftur, eftir þann vetur, sem vér köllum dauöa. En það er annað, sem meira vegur en þetta. Og það er sú sterka innri sannfæring, sem ýmsir iiafa fyrir því, aö þeir liljóti að lifa. Það er áreiðanlegt, að það er varlxuga- vert að meta aö engu slíkt innsýni, eða innri tilfinningu. ilitt er það, að liana má með hægu móti skýra á fleiri en. einn veg, og því varhugavert að byggja á henni sjálfa undirstöðu lífsskoðunar sinnar. Vér neyðumst til þess að játa því seni maigir segja, aö þetta hafi ekkert sannanagildi fyrir aöra en þá, sem sjálfir liafa þessa tiliinningu. Og við það situr. Eg skal taka t. d. mann eins og Theodor Parker, mann, sem margir telja einna stærsta andann, er verið hafi í nokkurri kirkjudeild í Ameríku. Hann var einn þeirra, er trúði stað- fastlega á annaö líf. „Eg veit að eg er ódauðlegur; eg finu það, og því veröur ekki úr sál minni liaggað* ‘. Eg get ekki aö því gert, að mér finst þetta að leika á sjálfan sig og mis- brúkun á málinu. Það, sem maðurinn í raun og veru á við — og allir þeir, er líkt stendur á fyrir — er þetta, að þeir hafi svo sterka trú á því að þeir eigi að halda áfram að lifa, aö þeirri sannfæringu verði ekki liaggað með mótbárum. Ilitt. nær ekki nokkurri átt, að nokkur geti sagt, að hann sé sér þess meðvitandi í dag, sem fram eigi við hann að koma í allri framtíö. Maöurinn getur liaft liugboö um það, hann getur verið sannfærður um það, en liann á eftir að reymi það. Meðan hann ekki reynir það, eða fær aðrar sannanir fyrir því, veit liann þaö ekki. Þá er það enn önnur hliö, sein eg vil benda á. Eg hefi marg oft séð þeirri rökfærslu haldið fram fyrir ódáuðleika manns- ins, sem er á þessa leiö: „Eg trúi á guð. Fyrir þá sök trúi eg á framhald persónulegrar tilveru. Eg trúi því ekki, að liann hafi skapað mig til einskis. Eg trúi því ekki, að iiann ætli að kasta frá sér sinni eigin iðju og smíði.“ Og í sam- bandi við það verö eg aö gera dálitla persónulega játningu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.