Morgunn - 01.06.1926, Side 81
MORGUNN
75'
(-eskur), þá kœrni þaö allvel lieim viS þá merkingu, seni
oröin hafa altaf liaft. Ófreskja (ófreski) er liaft um óeöli-
legar eða yfirnáttúrlegar verur, er þeir einir sjá, sem hafa
sýnir, en ófreskir eru þeir, sem hafa þenna hæfileika, liæfi-
leika, sem er meiri en alment gerist og menn alment fara á
mis við. (Skygna stúlkan við Mývatn hvesti „augun í ýms-
ar áttir innan húss, þótt aúrir sceju ekkert, er tíðinda þætti
vert.“).
,,Ofr-eskja“ mundi einmitt þýöa: þaö sem er um of,
óeðlilegt, yfirnáttúrlegt og ofr-eskur væri sá sem heföi eöli-
lega mikla eöa meiri en náttúrlega liæfileika.
Eg vil bæta því við, aö til mála gæti komið að ófreskur
væri ekki myndað á sania hátt og ófreskja heldur væiá sjálf-
stætt orö myndaö af „ofr“- og „aö eygja“ == ofr-eygskur.
Oröið ,„ey“ hefir uppliaflega veriö „eygi“, það, sem menn
„eygja“ úr landi úti í hafinu; íslenzkan hefir felt úr „g“-
ið, en færeyskan lieldur því ,,oigj“. i nútíðar íslenzku kemur
þaö oft fyrir að „ey“ inni í orði er borið fram sein „e“, t.
a. m. íæreskur fyrir færeysltur. Ilvort svo hefir veriö fyr á
tímum veit eg ekki, en væri svo, yrðu breytingarnar ofr-
eygskur, ofr-eyskur, ofreskur, ófreskur. Hugsanlegt væri og
aö tillineigingin til þess að samræma það orðinu „ófreskja“
hefði átt þátt í latmælinu. Ófreskur væri þá sá er sæi meira
en aðrir. En mér viröist þetta ósennilegra en hitt, vegna þess,
að ófreskir menn sjá ekki aðeins heldur heyra þeir einnig
meira en aörir.
E. Kjerulf.