Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 81

Morgunn - 01.06.1926, Síða 81
MORGUNN 75' (-eskur), þá kœrni þaö allvel lieim viS þá merkingu, seni oröin hafa altaf liaft. Ófreskja (ófreski) er liaft um óeöli- legar eða yfirnáttúrlegar verur, er þeir einir sjá, sem hafa sýnir, en ófreskir eru þeir, sem hafa þenna hæfileika, liæfi- leika, sem er meiri en alment gerist og menn alment fara á mis við. (Skygna stúlkan við Mývatn hvesti „augun í ýms- ar áttir innan húss, þótt aúrir sceju ekkert, er tíðinda þætti vert.“). ,,Ofr-eskja“ mundi einmitt þýöa: þaö sem er um of, óeðlilegt, yfirnáttúrlegt og ofr-eskur væri sá sem heföi eöli- lega mikla eöa meiri en náttúrlega liæfileika. Eg vil bæta því við, aö til mála gæti komið að ófreskur væri ekki myndað á sania hátt og ófreskja heldur væiá sjálf- stætt orö myndaö af „ofr“- og „aö eygja“ == ofr-eygskur. Oröið ,„ey“ hefir uppliaflega veriö „eygi“, það, sem menn „eygja“ úr landi úti í hafinu; íslenzkan hefir felt úr „g“- ið, en færeyskan lieldur því ,,oigj“. i nútíðar íslenzku kemur þaö oft fyrir að „ey“ inni í orði er borið fram sein „e“, t. a. m. íæreskur fyrir færeysltur. Ilvort svo hefir veriö fyr á tímum veit eg ekki, en væri svo, yrðu breytingarnar ofr- eygskur, ofr-eyskur, ofreskur, ófreskur. Hugsanlegt væri og aö tillineigingin til þess að samræma það orðinu „ófreskja“ hefði átt þátt í latmælinu. Ófreskur væri þá sá er sæi meira en aðrir. En mér viröist þetta ósennilegra en hitt, vegna þess, að ófreskir menn sjá ekki aðeins heldur heyra þeir einnig meira en aörir. E. Kjerulf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.