Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 100

Morgunn - 01.06.1926, Síða 100
94 M0R6UNN II. V o 11 o r ð. 1. Frásögn Bjarna Einarssonar frá Illaðbœ % Vestmannaeyjum um sjúkleika sinn og endurbata. ÁriS 1917 kendi eg sjúkleika innvortis, sem ágerðist er tímar li'Su fram. 1920 sagSi héraðslæknirinn hér, aS afstað- inni rannsókn, þetta vera meinsemd í lifrinni. Pór eg tun haustið til Reykjavíkur og var skorinn upp a£ próf. Guöm. Magnússyni. Þó náðist eigi fyrir sullinn. Skurðurinn greri fljótt, þó útferS héldist, og fór eg heim sama haust. Laust fyrir áramót tók mein þetta sig upp og lá eg sárþjáður sam- fleyttar 7 vikur. Þá varð hlé á þrautunum og gekk svo sitt á hvað um veturinn. I apríl næsta ár fór eg aftur til Rvíkur og bjóst viö uppskurði. En er til kom, vildi G. M. eigi liætta til hans, sökum hjartaveilu, sem eg kendi þá. Kom eg lieim skömmu seinna og liéldust veikindaköst mín meö nokkrum hléum. Árið 1924 leitaði eg enn til Rvíkur eftir bata, en fékk engan. Yar mér þá ráðlagt að skrifa norður að Öxnafelli til Margrétar J. Thorlacius og beiðast hjálpar frá dulveru þeirri, sem hún var siigð að liafa samband við. Geröi eg þaö, án þess þó, að liafa trú á haldkvæmri lijálp þaðan. Leið svo fram um liríð að hvorki félck eg bata né svar að norðan. Þá var það s. á. í október, að Jón kaupmaður Einars- son, bróðir minn, segir mér einu sinni, að síðastliðna nótt hafi sér skýrt fundist að til sín koma einliver vera, sem hann þóttist þegar vita að vera mundi hinn svonefndi „Prið- rik“. Sagöi hann Jóni, aö mín myndi verða vitjaö 24. — nánar eigi tiltekið. Seinna nokkru sagöi Jón mér, að aðra nótt hefði sér fundist —í einhverju millibilsástandi svefns og vöku, sem erfitt væri að lýsa — sama vera koma til sín og segja, að eigi væri hægt viö mig að eiga, nema með verk- færum. Þann 24. okt. fæ eg bréf frá Margréti Thorlacius, þar sem hún segir, að „Priðrik" ætli aö gera þaö sem hann geti til aö hjálpa mér. Svo líður þó fram um mánaðamót, að bati kemur ekki í ljós og eg verð einskis var. Um þetta leyti fara fréttir að berast. af hinu kynlega ástandi Guðrúnar Guðmundsdóttur og öflum þeim, sem þar tjá sig vera að verki. Yildi eg kynnast því nánar og leitaði til hennar 22., febrúar 1925.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.