Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 5

Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 5
MORGUNN 131 hóta I. K. og svo vegna þess að mér fannst felast í því sönnun þess, að þeir þurftu ekki Ijósin okkar til þess að sjá hverjir voru í stofunni. Ég vil nota tækifærið til þess að lýsa yfir því, að I. K. er annar bezti vinur minn í öðrum heimi, hinn bezti er auðvitað Svendsen, stjórnandi minn og samstarfsmaður í þessum málum undanfarin 28 ár. Þá sný ég mér að því, sem átti að vera aðalefni þessa kafla. Eins og þið mörg vitið, er það drengur, sem kallar sig Jakob, sem flest skilaboðin flytur milli heimanna hjá frú Guðrúnu. , Á þessum fundi voru eins og vanalega fimm gestir. Eftir að Jakob litli hafði talað við þá og lýst hjá þeim með mjög góðum árangri, snýr hann allt í einu máli sínu að mér og segir: ,,Nú ætla ég að tala svolítið við þig, ísleifur minn“. Tólc hann nú að lýsa ýmsum hjá mér, og var hann afar viss og fljótur. Var engu líkara en að allt væri opið og lifandi fyrir honum, svo ört bar hann á, er hann talaði. Hann lýsti pabba mínum mjög vel og syst-i Ur minni svo vel, að ekki var um að villast. Ýmsum fleiri lýsti hann og kannaðist ég við flesta þeirra. Á meðal þeirra var ungur piltur, Niels, sonarsonur Odds á Álftanesi, sem ég hefi áður getið. Jakob lýsti hon- um prýðilega, þó ég sleppi því að segja nánar frá því máli að þessu sinni. Þá tekur Jakob að lýsa manni, sem hjá mér standi. Um leið og hann byrjar að lýsa honum, sé ég hann líka, en læt ekki á því bera, til þess að fá lýsinguna sem bezta frá Jakobi. j „Þið hafið verið ákaflega mikið saman, en þó er- uð þið ekki bræður. Þið hafið verið svo samrýmdir, að það, sem annar ykkar vissi, það vissi hinn líka, og það sem annar ykkar átti, það átti hinn líka. Eða þann- ig finnst mér vera sambandið á milli ykkar. Það er 9*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.