Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 6

Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 6
132 M O R G U N N eins og þið lifið hvor inn í annan eða rennið alveg sam- an“. Eitthvað á þessa leið fórust Jakobi orð. Maður þessi hét Þorsteinn. Við vorum jafnaldrar, aldir upp sinn á hvorum bæ, örstutt á milli. Við sótt- umst mikið eftir að vera saman svo að foreldrum mín- um og afa og ömmu hans, sem hann var hjá, þótti stundum nóg um, því að snemma urðum við að fara að vinna, þar sem mikil fátækt var á báðum heimilunum. Lýsing þessi á sambandi okkar var því hárrétt. Sá siður hélzt á milli okkar, að ég held að mér sé óhætt að segja, að við höfum sagt hvor öðrum jafnvel við- kvæmustu hugsanir okkar, og þannig höfum við átt hvor með öðrum allt, sem við vissum, eins og Jakob orðaði það. Geta verð ég þess þó, að nærri lá að vinslit yrðu frá minni hendi, út af smávægilegu atviki, en þó vor- um við hættir að vera eins nálægt hvor öðrum, svo ég held að hann hafi aldrei vitað um þetta. Ef til vill segi ég nánara frá þessu síðar. Allt í einu hrópar Jakob litli, og er nú eins og honum sé mikið niðri fyrir: „Sokkar! Sokkar!“. Nokkrir fundarmanna halda að hann sé að tala um hest, sem hafi heitið Sokki, en Jakob grípur fram í fyrir þeim og segir: ,,Nei, nei, það eru sokkar, það eru sokkar. Hann, þ. e. Þorsteinn, kemur með stóra gráa sokka og breiðir þá á herðarnar á þér. Hann hefir víst átt þessa sokka, en það er eins og það sé band úr sokk- unum í þig, það eru einlægir þræðir á milli ykkar og sokkanna. Þetta er allt saman svo skrítið, ég skil það ekki , en ég sé þetta svona, og verð að segja það eihs og ég sé það“. Það er eins og Jakobi sárni mikið, að hann skuli ekki skilja þetta með sokkana. Hann er auðsjáanlega alveg í vandræðum og mig undraði það ekkert. Ég flýtti mér að þakka honum fyrir þetta, og sagði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.