Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 7

Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 7
MORGUNN 133 honum að betra hefði hann eltki getað komið með. — Jakob róaðist svolítið við þetta, en ánægður var hann ekki út af því að skilja þetta ekki til hlítar. Betri sönnun en þetta fannst mér ég hefði naumast getað fengið. Þetta var mér fullkomin sönnun þess, að Þorsteinn hlaut að vera staddur þarna sjálfur, því að þetta hefði enginn getað komið með nema hann. Mér fannst ég þarna lifa upp gamla daga, og mér vöknaði um augu af gleði yfir því, að þessi æskuvinur uúnn mundi enn eftir mér og atviki því, sem tengt Var gráu sokkunum. Sagan um stóru, gráu sokkana er á þessa leið: Eins og áður er sagt vorum við jafnaldrar. Veturinn eftir að við fermdumst ætlaði hann suður til Hafnar- fjarðar og fara til sjós. Rétt áður en hann fór kom hann til að kveðja. Þann dag hittist svo á, að ég hafði feng- Jð nýja snjósokka, þykka, sem náðu upp fyrir hné. Ég var í þeim í fyrsta skipti og var mjög ánægður. Sam-i tal okkar var í daufara lagi, því báðir kviðu því að Þurfa nú að skilja ef til vill að fullu og öllu. — Ég fann á vini mínum, að hann öfundaði mig af sokkun- am, og fannst mér hann hugsa sem svo, að gaman hefði Verið að eiga svona volduga sokka innan undir sjó- stígvélin, en sökum fátæktar var heimanbúnaður hans rujög af skornum skamti. Allt í einu slær þeirri hugsun niður í mér, að gefa honum sokkana að skilnaði. Ég hleyp inn til mömmu, °g spyr hann, hvort ég megi gefa Steina sokkana. Hún játti því, en gat þess um leið, að ég þyrfti ekki að búast við að ég fengi aðra í staðinn. En þó að hún segði þetta hafði það engin áhrif. Ég fer úr sokkun- uru, vef þá saman og afhendi vini mínum þá. Ég gleymi víst seint brosi Steina, er hann tók við sokkunum og litlu seinna kvöddumst við. Ég hygg að þið, vinir mínir, verðið mér sammála um, að líklega hefði Þorsteinn ekki getað komið með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.