Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 19

Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 19
MO RG UNN 145 serri hann hefði komið mér fyrir sjónir. Er ég hafði lýst manninum, leit bílstjórinn allt í einu upp frá vinnu sinni og segir: „Þetta er mjög nákvæm lýsing á Stjána bláa. Ekki skil ég í því að hann myndi vilja gera mér mein, ég hélt heldur að við hefðum verið góðir kunn- ingjar". Ég sagði, að ég teldi, að hann myndi hafa haft allt annan tilgang en þann, að gera honum mein. Mér hefði virzt hann, — þ. e. Kristján, — horfa þannig til hans, að hann myndi hafa verið þess albúinn að hjálpa honum. Eða hvernig heldurðu að hefði farið, ef þú hefð- ir haldið sama hraða og er ég ávarpaði þig? Hann taldi það mjög óvíst, að bíll og farþegar hefðu þá komizt óskemmdir frá því, að svona snögglega þurfti að nema staðar. Okkur kom því saman um, að réttara væri að hugsa hlýtt til Stjána og þakka honum hjálp hans, heldur en að bölva honum fyrir það, að vera að flækjast þarna, og kenna honum um að svona hefði farið. Ég tel alveg víst, að við með þessu höfðum tekið alveg rétta stefnu í málinu. Síðan hefi ég gert mér það að skyldu, er ég hefi munað eftir þessu atviki, að hugsa svo hlýtt til Stjána, sem mér er unnt, og þakka honum hjálp hans og biðja guð að gefa honum vilja og mátt til þess að vera alls staðar til góðs. Ég vil að lokum geta þess, að er þetta gerðist, hafði ég aldrei heyrt talað um Kristján bláa og afdrif hans, svo að um hugsun frá mér var ekki að tala viðvíkjandi honum. Og að lokum þetta. Ekki er víst nema öðruvísi hefði farið, ef ég, er ég sá manninn ganga yið hlið bílsins, — hefði hugs- að eitthvað á þessa leið: ,,Er hann nú kominn bölvað- ur Stapadraugurinn, fari hann norður og niður til þess neðsta, þar sem hann á heima“. — Þetta hafa, því mið- 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.