Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Síða 20

Morgunn - 01.12.1942, Síða 20
146 MO RG UNN ur, oftar verið kveðjurnar, sem þessir menn hafa fengið, jafnvel er þeir koma í þeim tilgangi einum að hjálpa okkur. Reynum á sjálfum okkur að rétta fram höndina í vinsemd og kærleika, en fá að launum högg á höndina, og hellt yfir sig ókvæðisorðum og bölbænum. Myndi það vera mörg okkar, sem með sama brosinu og ástúð- inni gætum haldið áfram að hjálpa. Nei, áreiðanlega ekki. Velvildin myndi fljótt snúast upp í hatur. Er þá meira heimtandi af hinum, sem ef til vill hafa burt- kallazt af þessum heimi undir mismunandi kringum- stæðum? Getur ekki verið að einmitt þeir, sem farið hafa héð- an við slæmar aðstæður, sækist eftir að komast í námunda við okkur, einmitt til þess, að fá frá okkur kraft og blessun. Er þá ekki syndsamlegt, já, grátlegt til þess að vita, ef við kippum þeim afleiðis eða hrindum þeim út af leiðinni, sem þeir hugðu verða til mestra hagsbóta. Hinum verra hugsunarhætti útrýmdum við sálarrann- sóknamenn, en eflum hinn svo, að hann verði að síð- ustu svo sjálfsagður að enginn þekki aðra hugsun. Guð á hæðum gefi okkur öllum vit og vilja til þess. Dapurlega stúlkan í morgunblíðunni. Það var vormorgun árið 19 . . Ég gekk frá heimili mínu um níu-leytið í sjúkravitjun inn á Akureyri. Veð- ur var óvenju fagurt, en ég morgunglaður, ekki sízt þegar náttúran ér fögur og skartar því bezta er Eyja- fjörður á til. Þá er ég kem inn að húsi Jóh. Ragúels
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.